Unnu þrátt fyrir að hafa bara verið yfir í 1,2 sekúndur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2023 12:31 Keldon Johnson skorar sigurkörfu San Antonio Spurs gegn Phoenix Suns. getty/Mike Christy/ Þrátt fyrir að hafa verið yfir í 47 mínútur og 58,8 sekúndur mistókst Phoenix Suns að vinna San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Ekkert benti til annars en að Phoenix myndi vinna tíunda sigurinn á San Antonio í röð þegar liðin áttust við í Arizona í nótt. Phoenix náði forystunni strax og leiddi mest með tuttugu stigum. Kevin Durant skoraði 26 stig fyrir Phoenix sem tókst þó aldrei að slíta sig alveg frá San Antonio. Franski nýliðinn Victor Wembanyama fór rólega af stað og klikkaði á fyrstu fimm skotum sínum. En hann varð betri eftir því sem á leikinn leið og endaði með átján stig, átta fráköst og fjögur varin skot. Í 4. leikhluta sótti San Antonio hart að Phoenix og Wembanyama minnkaði muninn í eitt stig, 114-113, á loka andartökum leiksins. Phoenix tók innkast og boltinn barst á Durant. En Keldon Johnson stal boltanum af honum og skoraði þegar 1,2 sekúndur voru eftir og kom San Antonio yfir í fyrsta sinn í leiknum, 114-115. THE SPURS PULL OFF A MIRACLE! Wemby finishes a putback dunk and then Johnson steals the ball and lays it in for the game The Spurs finish the game on an 18-7 (33-19 in the 4Q) pic.twitter.com/E76VdZVBxX— NBA (@NBA) November 1, 2023 Þrátt fyrir að hafa verið undir í 47 mínútur og 58,8 sekúndur af þeim 48 mínútum sem NBA-leikur stendur yfir vann San Antonio Phoenix. Johnson skoraði 27 stig fyrir Spurs sem hefur unnið tvo leiki og tapað tveimur á tímabilinu líkt og Suns. NBA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Sjá meira
Ekkert benti til annars en að Phoenix myndi vinna tíunda sigurinn á San Antonio í röð þegar liðin áttust við í Arizona í nótt. Phoenix náði forystunni strax og leiddi mest með tuttugu stigum. Kevin Durant skoraði 26 stig fyrir Phoenix sem tókst þó aldrei að slíta sig alveg frá San Antonio. Franski nýliðinn Victor Wembanyama fór rólega af stað og klikkaði á fyrstu fimm skotum sínum. En hann varð betri eftir því sem á leikinn leið og endaði með átján stig, átta fráköst og fjögur varin skot. Í 4. leikhluta sótti San Antonio hart að Phoenix og Wembanyama minnkaði muninn í eitt stig, 114-113, á loka andartökum leiksins. Phoenix tók innkast og boltinn barst á Durant. En Keldon Johnson stal boltanum af honum og skoraði þegar 1,2 sekúndur voru eftir og kom San Antonio yfir í fyrsta sinn í leiknum, 114-115. THE SPURS PULL OFF A MIRACLE! Wemby finishes a putback dunk and then Johnson steals the ball and lays it in for the game The Spurs finish the game on an 18-7 (33-19 in the 4Q) pic.twitter.com/E76VdZVBxX— NBA (@NBA) November 1, 2023 Þrátt fyrir að hafa verið undir í 47 mínútur og 58,8 sekúndur af þeim 48 mínútum sem NBA-leikur stendur yfir vann San Antonio Phoenix. Johnson skoraði 27 stig fyrir Spurs sem hefur unnið tvo leiki og tapað tveimur á tímabilinu líkt og Suns.
NBA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti