Inga Lind bætist í hóp glæsilegra einhleypra kvenna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. nóvember 2023 14:15 Inga Lind og Árni eru flutt í sundur. Helgi Ómars Inga Lind Karlsdóttir, framleiðandi og fjölmiðlakona, fer einhleyp inn í veturinn. Nýlega slitnaði upp úr sambandi hennar og eiginmanns hennar, Árna Haukssonar fjárfestis. Inga Lind er einn af eigendum framleiðslufyrirtækisins Skot productions og hefur farið mikinn í framleiðslu undanfarin ár. Þar áður var starfaði hún í fjölmiðlum en það var einmitt á fjölmiðlavaktinni sem leiðir þeirra Árna lágu fyrst saman. Þá hefur Inga Lind verið áberandi í umræðunni um laxeldi undanfarin misseri. Hún stýrði fjölmennum mótmælum á Austurvelli á dögunum. Þá hefur hún skrifað pistla um málefnið sem er henni hugleikið. View this post on Instagram A post shared by Inga Lind Karlsdóttir (@ingalind76) Inga Lind og Árni hafa búið í glæsilegu 760 fermetra einbýlishúsi við Mávanes á sjávarlóð á Arnarnesi í Garðabæ frá árinu 2012. Þar áður bjuggu þau nokkrum götum ofar í Tjaldanesi. Inga Lind er ein eftir í kotinu þar sem Árni er fluttur út. Mbl.is segir Árna hafa flutt sig í póstnúmerið 101 í Reykjavík. Samtals eiga þau fimm börn, þrjú saman og svo hvort sitt barnið úr fyrri samböndum. Vísir fjallaði á dögunum um hóp föngulegra og einhleypra kvenna og óhætt að segja að Inga Lind sé flott viðbót við þann glæsilega hóp. Umfjöllunina má sjá að neðan. Ástin og lífið Tengdar fréttir Inga Lind mætti í einkapartý Það var heldur betur góð stemmning á Hverfisgötunni í gær þar sem eigendur Röntgen buðu útvöldum til haustfögnuðar. Staðurinn var lokaður almenningi á milli 17 og 19 á meðan gestir nutu drykkja og matar auk tónlistar. 6. október 2023 13:34 Táraðist þegar hún hitti loks Ingu Lind eftir 25 ár Þegar Inga Lind Karlsdóttir var 18 ára gerðist hún SOS-styrktarforeldri fimm ára stúlku í SOS barnaþorpinu í Greenfields á Indlandi. 12. maí 2020 10:29 Inga Lind segir marga vera með fordóma fyrir of feitu fólki "Sykurinn er allstaðar, það kom mér mest á óvart,“ segir Inga Lind Karlsdóttir í viðtali við Reykjavík síðdegis, en hún vann heimildarþætti um mataræði og offituvandamál á Íslandi en þættirnir, sem heita Stóra þjóðin, eru sýndir á Stöð 2. 14. júní 2012 21:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Inga Lind er einn af eigendum framleiðslufyrirtækisins Skot productions og hefur farið mikinn í framleiðslu undanfarin ár. Þar áður var starfaði hún í fjölmiðlum en það var einmitt á fjölmiðlavaktinni sem leiðir þeirra Árna lágu fyrst saman. Þá hefur Inga Lind verið áberandi í umræðunni um laxeldi undanfarin misseri. Hún stýrði fjölmennum mótmælum á Austurvelli á dögunum. Þá hefur hún skrifað pistla um málefnið sem er henni hugleikið. View this post on Instagram A post shared by Inga Lind Karlsdóttir (@ingalind76) Inga Lind og Árni hafa búið í glæsilegu 760 fermetra einbýlishúsi við Mávanes á sjávarlóð á Arnarnesi í Garðabæ frá árinu 2012. Þar áður bjuggu þau nokkrum götum ofar í Tjaldanesi. Inga Lind er ein eftir í kotinu þar sem Árni er fluttur út. Mbl.is segir Árna hafa flutt sig í póstnúmerið 101 í Reykjavík. Samtals eiga þau fimm börn, þrjú saman og svo hvort sitt barnið úr fyrri samböndum. Vísir fjallaði á dögunum um hóp föngulegra og einhleypra kvenna og óhætt að segja að Inga Lind sé flott viðbót við þann glæsilega hóp. Umfjöllunina má sjá að neðan.
Ástin og lífið Tengdar fréttir Inga Lind mætti í einkapartý Það var heldur betur góð stemmning á Hverfisgötunni í gær þar sem eigendur Röntgen buðu útvöldum til haustfögnuðar. Staðurinn var lokaður almenningi á milli 17 og 19 á meðan gestir nutu drykkja og matar auk tónlistar. 6. október 2023 13:34 Táraðist þegar hún hitti loks Ingu Lind eftir 25 ár Þegar Inga Lind Karlsdóttir var 18 ára gerðist hún SOS-styrktarforeldri fimm ára stúlku í SOS barnaþorpinu í Greenfields á Indlandi. 12. maí 2020 10:29 Inga Lind segir marga vera með fordóma fyrir of feitu fólki "Sykurinn er allstaðar, það kom mér mest á óvart,“ segir Inga Lind Karlsdóttir í viðtali við Reykjavík síðdegis, en hún vann heimildarþætti um mataræði og offituvandamál á Íslandi en þættirnir, sem heita Stóra þjóðin, eru sýndir á Stöð 2. 14. júní 2012 21:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Inga Lind mætti í einkapartý Það var heldur betur góð stemmning á Hverfisgötunni í gær þar sem eigendur Röntgen buðu útvöldum til haustfögnuðar. Staðurinn var lokaður almenningi á milli 17 og 19 á meðan gestir nutu drykkja og matar auk tónlistar. 6. október 2023 13:34
Táraðist þegar hún hitti loks Ingu Lind eftir 25 ár Þegar Inga Lind Karlsdóttir var 18 ára gerðist hún SOS-styrktarforeldri fimm ára stúlku í SOS barnaþorpinu í Greenfields á Indlandi. 12. maí 2020 10:29
Inga Lind segir marga vera með fordóma fyrir of feitu fólki "Sykurinn er allstaðar, það kom mér mest á óvart,“ segir Inga Lind Karlsdóttir í viðtali við Reykjavík síðdegis, en hún vann heimildarþætti um mataræði og offituvandamál á Íslandi en þættirnir, sem heita Stóra þjóðin, eru sýndir á Stöð 2. 14. júní 2012 21:30