Nóvemberspá Siggu Kling: Hreyfðu við lífinu – þá byrjar ýmislegt að gerast 3. nóvember 2023 06:00 Elsku sporðdrekinn minn, þú ert í svo merkilegri hringiðu. Það líkist helst hvirfilbyl en á mjög jákvæðan máta fyrir þig. Það er eins og þú ráðir ekki hvernig hlutirnir fara, það gerist allt svo hratt. Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Samt eru sumir í þessu fallega merki sem eru fastir á einum punkti og líður eins og ekkert virðist hreyfast, eins og í myndinni Ground Hog day með Bill Murray. Skilaboðin til þín eru, hreyfðu við lífinu – þá byrjar ýmislegt að gerast sem þú varst búinn að óska þér fyrir löngu síðan og á miklum hraða. En þú elskan mín, sporðdrekinn sem upplifir að lífið er nú þegar að hreyfast á miklum hraða og ótrúlegir hlutir að gerast. Það er verið að tala við þig og ykkur öll í þessu merki af hinu ósýnilega. Í lífinu er t.d. mjög furðulegt að þú getir hringt til Kína og spjallað þar við einhverja manneskju, en maður spáir kannski ekkert í því. Eins eru óvenjulegar aðstæður (sem þú spáir jafnvel ekkert séstaklega í) að poppa inn í lífsmynstrið þitt til að gera sérstaklega næstu tvo mánuði, meira spennandi og skemmtilega eins og hin besta og óvenjulegasta bíómynd sem þú hefur séð. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Þú verður að taka mjög vel eftir þeim gjöfum sem þú færð upp í hendurnar og sýna auðmýkt og þakklæti þegar að gengur svona vel. Þú verður svo ríkur af visku eftir þetta tímabil og þínir dagar eru sterkastir þrettánda nóvember og tuttugasta og fyrsta nóvember. Ef þú ætlar að taka áhættu sem að væri nú bara til að skreyta líf þitt, þá kemur upp í hendurnar á þér, áttunda nóvember, kraftur sem gefur þér möguleika á stórum breytingum. Hvort sem þú verður ánægður með það eða ekki, er það þér til góðs á endanum. Þú skalt líka skoða að þú ert að fara í margra mánaða tímabil sem blessar og eflir kraftinn í þér. Ekki vorkenna þér neitt, heldur kallaðu upphátt á hugrekki og mantran er: „ég hef hugrekki til alls, ég hef hugrekki í allt, ég er hugrakkur“. Líf þitt leysist á þessu tímabili og þú leysir þessa krossgátu sem er fyrir framan þig fullkomlega. Kossar og knús, Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira
Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Samt eru sumir í þessu fallega merki sem eru fastir á einum punkti og líður eins og ekkert virðist hreyfast, eins og í myndinni Ground Hog day með Bill Murray. Skilaboðin til þín eru, hreyfðu við lífinu – þá byrjar ýmislegt að gerast sem þú varst búinn að óska þér fyrir löngu síðan og á miklum hraða. En þú elskan mín, sporðdrekinn sem upplifir að lífið er nú þegar að hreyfast á miklum hraða og ótrúlegir hlutir að gerast. Það er verið að tala við þig og ykkur öll í þessu merki af hinu ósýnilega. Í lífinu er t.d. mjög furðulegt að þú getir hringt til Kína og spjallað þar við einhverja manneskju, en maður spáir kannski ekkert í því. Eins eru óvenjulegar aðstæður (sem þú spáir jafnvel ekkert séstaklega í) að poppa inn í lífsmynstrið þitt til að gera sérstaklega næstu tvo mánuði, meira spennandi og skemmtilega eins og hin besta og óvenjulegasta bíómynd sem þú hefur séð. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Þú verður að taka mjög vel eftir þeim gjöfum sem þú færð upp í hendurnar og sýna auðmýkt og þakklæti þegar að gengur svona vel. Þú verður svo ríkur af visku eftir þetta tímabil og þínir dagar eru sterkastir þrettánda nóvember og tuttugasta og fyrsta nóvember. Ef þú ætlar að taka áhættu sem að væri nú bara til að skreyta líf þitt, þá kemur upp í hendurnar á þér, áttunda nóvember, kraftur sem gefur þér möguleika á stórum breytingum. Hvort sem þú verður ánægður með það eða ekki, er það þér til góðs á endanum. Þú skalt líka skoða að þú ert að fara í margra mánaða tímabil sem blessar og eflir kraftinn í þér. Ekki vorkenna þér neitt, heldur kallaðu upphátt á hugrekki og mantran er: „ég hef hugrekki til alls, ég hef hugrekki í allt, ég er hugrakkur“. Líf þitt leysist á þessu tímabili og þú leysir þessa krossgátu sem er fyrir framan þig fullkomlega. Kossar og knús, Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira