Nóvemberspá Siggu Kling: Allt mun breytast mjög snögglega Sigga Kling skrifar 3. nóvember 2023 06:34 Elsku tvíburinn minn, Þú ert búinn að vera þannig hugsandi að þér finnst eins og þú þurfir að fá staðfestingar á því hversu hæfileikaríkur og heillandi þú ert. Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Inn í þessari tilfinningu getur þú dregið þig niður, bara vegna þess að það er ekki verið að púrra þig upp eða hrósa þér fyrir það sem þú átt sko virkilega skilið. Það er þannig að þú hlustar mest á þína eigin rödd. Kíktu núna í spegilinn og segðu við sjálfan þig: „mikið rosalega er ég heppinn að hanga með þér.“ Haltu svo áfram að hrósa þér eins og þú myndir hrósa þínum besta vini. Því að það er það sem þú að sjálfsögðu átt að vera, númer eitt í þínu lífi! Þú hefur á tilfinningunni að það sé ekki nógu skemmtilegt um að vera og tilfinningarnar geta borið þig ofurliði. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Tvíburinn Allt mun breytast mjög snögglega í þessum mánuði. Hvern þú hittir, hvaða möguleika þú sérð og framkvæmir eða hvert þú ferð. Þú sérð þetta bara ekki nákvæmlega núna, en allt mögulegt mun tikka í boxið þitt, eitthvað nýtt og áhugavert í hverri viku. Ekki fara í fýlu þó að fólk í kringum þig getur verið drep leiðinlegt. Hugsaðu bara að þú hafir hvítan hjúp í kringum þig sem enginn kemst í gegnum nema að þú opnir hjúpinn fyrir þeim. Hugur þinn hefur þúsund sinnum meira afl til að framkvæma ótrúlegustu hluti. Þetta byrjar allt á einni hugsun og þegar þú færð sterka hugsun á þessu tímabili, þá sérstaklega í kring um tuttugasta til tuttugasta og áttunda nóvember, þá skaltu gera eitthvað í þeim málum til að ýta því af stað sem þig langar til að rætist. Með því til dæmis að hringja í einhvern sem gæti gefið þér ráð eða hjálpa þér til að skrifa niður eða teikna upp hvernig þú vilt raungera hugmyndina. Það er mikill möguleiki á því að þessi kraftur geti raungerst fyrr í mánuðinum og að lifa er að þora, og þetta er svo sannarlega tíminn elsku tvíburinn minn. Kossar og knús Sigga Kling Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19 júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Inn í þessari tilfinningu getur þú dregið þig niður, bara vegna þess að það er ekki verið að púrra þig upp eða hrósa þér fyrir það sem þú átt sko virkilega skilið. Það er þannig að þú hlustar mest á þína eigin rödd. Kíktu núna í spegilinn og segðu við sjálfan þig: „mikið rosalega er ég heppinn að hanga með þér.“ Haltu svo áfram að hrósa þér eins og þú myndir hrósa þínum besta vini. Því að það er það sem þú að sjálfsögðu átt að vera, númer eitt í þínu lífi! Þú hefur á tilfinningunni að það sé ekki nógu skemmtilegt um að vera og tilfinningarnar geta borið þig ofurliði. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Tvíburinn Allt mun breytast mjög snögglega í þessum mánuði. Hvern þú hittir, hvaða möguleika þú sérð og framkvæmir eða hvert þú ferð. Þú sérð þetta bara ekki nákvæmlega núna, en allt mögulegt mun tikka í boxið þitt, eitthvað nýtt og áhugavert í hverri viku. Ekki fara í fýlu þó að fólk í kringum þig getur verið drep leiðinlegt. Hugsaðu bara að þú hafir hvítan hjúp í kringum þig sem enginn kemst í gegnum nema að þú opnir hjúpinn fyrir þeim. Hugur þinn hefur þúsund sinnum meira afl til að framkvæma ótrúlegustu hluti. Þetta byrjar allt á einni hugsun og þegar þú færð sterka hugsun á þessu tímabili, þá sérstaklega í kring um tuttugasta til tuttugasta og áttunda nóvember, þá skaltu gera eitthvað í þeim málum til að ýta því af stað sem þig langar til að rætist. Með því til dæmis að hringja í einhvern sem gæti gefið þér ráð eða hjálpa þér til að skrifa niður eða teikna upp hvernig þú vilt raungera hugmyndina. Það er mikill möguleiki á því að þessi kraftur geti raungerst fyrr í mánuðinum og að lifa er að þora, og þetta er svo sannarlega tíminn elsku tvíburinn minn. Kossar og knús Sigga Kling Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19 júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira