Bylgjan órafmögnuð snýr aftur í kvöld Boði Logason skrifar 2. nóvember 2023 14:30 Jóhanna Guðrún stígur á stokk í kvöld, 2. nóvember. Hulda Margrét Í kvöld fer aftur af stað tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Næstu sjö fimmtudagskvöld verða tónleikar með nýjum tónlistarmönnum á dagskrá. Tónleikarnir Bylgjan órafmögnuð eru á dagskrá næstu fimmtudagskvöld klukkan 20:00 á Bylgjunni, Vísi og Stöð 2 Vísi. Í ár koma fram Jóhanna Guðrún, Klara Elías, Friðrik Dór, Una Torfa, Ragga Gísla, Jónas Sig og svo er síðasti þátturinn sýndur 16. desember og er það sérstakur jólaþáttur. Ívar Guðmundsson, dagskrárstjóri Bylgjunnar, er spenntur fyrir tónleikaröðinni sem hefur vakið mikla athygli síðustu ár. „Við byrjum í kvöld og að þessu sinni erum við með sjö fimmtudagskvöld. Við byrjum á algjörri neglu þar sem Jóhanna Guðrún tekur allt frá dívu-ballöðum upp í Mamma þarf að djamma. Þá ræðir hún einnig hvernig hún átta ára gömul sem barnastjarna tróð upp á bensínstöðvum og við allskonar tækifæri,“ segir Ívar. Búið er að taka alla tónleikana upp og var stemmingin alveg stórkostleg að sögn viðstaddra. Hér fyrir neðan má sjá dagskránna: Jóhanna Guðrún - 2. nóvember Jóhanna Guðrún stígur á stokk í kvöld, 2. nóvember.Hulda Margrét Klara Elías - 9. nóvember Klara Elías stígur á stokk 9. nóvember.Hulda Margrét Friðrik Dór - 16. nóvember Kóngurinn, oft kallaður Friðrik Dór, kemur fram þann 16. nóvember.Hulda Margrét Una Torfa - 23. nóvember Una Torfa hefur komið eins og stormsveipur inn í íslensku tónlistarsenuna og verða tónleikar hennar þann 23. nóvember.Hulda Margrét Ragga Gísla - 30. nóvember Drottningin sjálf, Ragga Gísla, kemur fram 30. nóvember.Hulda Margrét Jónas Sig - 7. desember Jónas Sig heldur tónleika þann 7. desember. Hulda Margrét Jólaþáttur með öllum - 16. desember Vala Eiríks spjallar við tónlistarmennina á milli laga.Hulda Margrét Bylgjan órafmögnuð Bylgjan Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Tónleikarnir Bylgjan órafmögnuð eru á dagskrá næstu fimmtudagskvöld klukkan 20:00 á Bylgjunni, Vísi og Stöð 2 Vísi. Í ár koma fram Jóhanna Guðrún, Klara Elías, Friðrik Dór, Una Torfa, Ragga Gísla, Jónas Sig og svo er síðasti þátturinn sýndur 16. desember og er það sérstakur jólaþáttur. Ívar Guðmundsson, dagskrárstjóri Bylgjunnar, er spenntur fyrir tónleikaröðinni sem hefur vakið mikla athygli síðustu ár. „Við byrjum í kvöld og að þessu sinni erum við með sjö fimmtudagskvöld. Við byrjum á algjörri neglu þar sem Jóhanna Guðrún tekur allt frá dívu-ballöðum upp í Mamma þarf að djamma. Þá ræðir hún einnig hvernig hún átta ára gömul sem barnastjarna tróð upp á bensínstöðvum og við allskonar tækifæri,“ segir Ívar. Búið er að taka alla tónleikana upp og var stemmingin alveg stórkostleg að sögn viðstaddra. Hér fyrir neðan má sjá dagskránna: Jóhanna Guðrún - 2. nóvember Jóhanna Guðrún stígur á stokk í kvöld, 2. nóvember.Hulda Margrét Klara Elías - 9. nóvember Klara Elías stígur á stokk 9. nóvember.Hulda Margrét Friðrik Dór - 16. nóvember Kóngurinn, oft kallaður Friðrik Dór, kemur fram þann 16. nóvember.Hulda Margrét Una Torfa - 23. nóvember Una Torfa hefur komið eins og stormsveipur inn í íslensku tónlistarsenuna og verða tónleikar hennar þann 23. nóvember.Hulda Margrét Ragga Gísla - 30. nóvember Drottningin sjálf, Ragga Gísla, kemur fram 30. nóvember.Hulda Margrét Jónas Sig - 7. desember Jónas Sig heldur tónleika þann 7. desember. Hulda Margrét Jólaþáttur með öllum - 16. desember Vala Eiríks spjallar við tónlistarmennina á milli laga.Hulda Margrét
Bylgjan órafmögnuð Bylgjan Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira