Kvika hagnast um tæpa fjóra milljarða Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 2. nóvember 2023 19:45 Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku, segir að gripið hafi verið til aðgerða til að auka skilvirkni og bæta rekstur í bankanum. Meðal lykilaðgerða sé 900 milljóna króna lækkun árlegs rekstrarkostnaðar og ákvörðun um að hefja sölu á dótturfélaginu TM. Hagnaður Kviku banka fyrir skatta nam 3.742 milljónum króna á fyrstu níu mánuðum ársins 2023. Heildareignir námu 328 milljörðum og eigið fé samstæðunnar voru 80 milljarðar króna. Þetta kemur fram í árshlutareikningi fyrir fyrstu níu mánuði ársins sem birtur var í dag. Arðsemi efnislegs eigin fjár fyrir skatta var 11,5 prósent og hagnaður á hlut nam 0,5 krónum á tímabilinu. Þá var gjaldþolshlutfall fjármálasamsteypunnar 1,24 og eiginfjárhlutfall samstæðunnar án tryggingastarfsemi var 22,7 prósent. Heildareignir í stýringu námu 449 milljörðum króna. Í fréttatilkynningu segir að áhrifa af erfiðum aðstæðum á fjármálamörkuðum gæti enn, og á þriðja ársfjórðungi hafi hagnaður numið rétt rúmum milljarði. Það sé í samræmi við spá bankans um hagnað að undanskildum fjárfestingartekjum. Hagnaður fyrir skatta nam 3.742 milljónum króna Arðsemi efnislegs eigin fjár fyrir skatta var 11,5% Hagnaður á hlut nam 0,5 kr. á tímabilinu Heildareignir námu 328 milljörðum króna Eigið fé samstæðunnar var 80 milljarðar króna Gjaldþolshlutfall fjármálasamsteypunnar var 1,24 og eiginfjárhlutfall samstæðunnar án tryggingastarfsemi (CAR) var 22,7% Heildar lausafjárþekjuhlutfall (LCR) samstæðunnar var 301% Heildareignir í stýringu námu 449 milljörðum króna Samsett hlutfall trygginga nam 94,0% „Undirliggjandi rekstur bankans hefur verið traustur á þessu ári, en við höfum lent í mótvindi vegna hækkandi vaxta og krefjandi aðstæðna á fjármálamörkuðum. Þetta endurspeglast í lægri þóknanatekjum í eignastýringu og markaðsviðskiptum sem og í hverfandi fjárfestingatekjum. Það er hins vegar mjög jákvætt að sjá góða afkomu í vátrygginga- og lánastarfsemi okkar. Vátryggingar skila framúrskarandi samsettu hlutfalli á þriðja ársfjórðungi og vöxtur lánabókar er góður á öllum sviðum,“ er haft eftir Ármanni Þorvaldssyni forstjóra Kviku í tilkynningu. Hér er hægt að lesa tilkynningu Kviku banka í heild sinni. Íslenskir bankar Kvika banki Fjármálamarkaðir Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Þetta kemur fram í árshlutareikningi fyrir fyrstu níu mánuði ársins sem birtur var í dag. Arðsemi efnislegs eigin fjár fyrir skatta var 11,5 prósent og hagnaður á hlut nam 0,5 krónum á tímabilinu. Þá var gjaldþolshlutfall fjármálasamsteypunnar 1,24 og eiginfjárhlutfall samstæðunnar án tryggingastarfsemi var 22,7 prósent. Heildareignir í stýringu námu 449 milljörðum króna. Í fréttatilkynningu segir að áhrifa af erfiðum aðstæðum á fjármálamörkuðum gæti enn, og á þriðja ársfjórðungi hafi hagnaður numið rétt rúmum milljarði. Það sé í samræmi við spá bankans um hagnað að undanskildum fjárfestingartekjum. Hagnaður fyrir skatta nam 3.742 milljónum króna Arðsemi efnislegs eigin fjár fyrir skatta var 11,5% Hagnaður á hlut nam 0,5 kr. á tímabilinu Heildareignir námu 328 milljörðum króna Eigið fé samstæðunnar var 80 milljarðar króna Gjaldþolshlutfall fjármálasamsteypunnar var 1,24 og eiginfjárhlutfall samstæðunnar án tryggingastarfsemi (CAR) var 22,7% Heildar lausafjárþekjuhlutfall (LCR) samstæðunnar var 301% Heildareignir í stýringu námu 449 milljörðum króna Samsett hlutfall trygginga nam 94,0% „Undirliggjandi rekstur bankans hefur verið traustur á þessu ári, en við höfum lent í mótvindi vegna hækkandi vaxta og krefjandi aðstæðna á fjármálamörkuðum. Þetta endurspeglast í lægri þóknanatekjum í eignastýringu og markaðsviðskiptum sem og í hverfandi fjárfestingatekjum. Það er hins vegar mjög jákvætt að sjá góða afkomu í vátrygginga- og lánastarfsemi okkar. Vátryggingar skila framúrskarandi samsettu hlutfalli á þriðja ársfjórðungi og vöxtur lánabókar er góður á öllum sviðum,“ er haft eftir Ármanni Þorvaldssyni forstjóra Kviku í tilkynningu. Hér er hægt að lesa tilkynningu Kviku banka í heild sinni.
Hagnaður fyrir skatta nam 3.742 milljónum króna Arðsemi efnislegs eigin fjár fyrir skatta var 11,5% Hagnaður á hlut nam 0,5 kr. á tímabilinu Heildareignir námu 328 milljörðum króna Eigið fé samstæðunnar var 80 milljarðar króna Gjaldþolshlutfall fjármálasamsteypunnar var 1,24 og eiginfjárhlutfall samstæðunnar án tryggingastarfsemi (CAR) var 22,7% Heildar lausafjárþekjuhlutfall (LCR) samstæðunnar var 301% Heildareignir í stýringu námu 449 milljörðum króna Samsett hlutfall trygginga nam 94,0%
Íslenskir bankar Kvika banki Fjármálamarkaðir Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira