Pirraður út í RedBull orðróm Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. nóvember 2023 20:01 Ekki sáttur. EPA-EFE/SHAWN THEW Fernando Alonso, ökumaður Aston Martin, er pirraður út í orðróminn sem segir hann vera á leiðinni til meistaraliðs RedBull. Eftir kappaksturinn í Mexíkó um síðustu helgi fór sú saga á flug að hinn 42 ára gamli Spánverji gæti tekið sæti Sergio Pérez. Alonso sjálfur sagðist ekki hafa gaman að orðrómnum og að þetta kæmi frá fólki sem væri að reyna ná sér í fleiri fylgjendur. It's clear Fernando Alonso has been left annoyed with the latest #F1 rumours...#BBCF1 pic.twitter.com/TyW1xG2KpD— BBC Sport (@BBCSport) November 2, 2023 „Ég mun sjá til þess að það verði afleiðingar,“ sagði hinn tvöfaldaði heimsmeistari þegar hann ræddi við blaðamenn. Hann fór hins vegar ekkert nánar út í hverjar þær afleiðingar væru. „Þessi orðrómur kemur frá fólki sem er ekki í þessu herbergi, þau eru bara að þessu til að skemmta sér en þetta er hreinlega ekki fyndið,“ bætti Alonso við. Spánverjinn er samningsbundinn Martin til 2024. Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Eftir kappaksturinn í Mexíkó um síðustu helgi fór sú saga á flug að hinn 42 ára gamli Spánverji gæti tekið sæti Sergio Pérez. Alonso sjálfur sagðist ekki hafa gaman að orðrómnum og að þetta kæmi frá fólki sem væri að reyna ná sér í fleiri fylgjendur. It's clear Fernando Alonso has been left annoyed with the latest #F1 rumours...#BBCF1 pic.twitter.com/TyW1xG2KpD— BBC Sport (@BBCSport) November 2, 2023 „Ég mun sjá til þess að það verði afleiðingar,“ sagði hinn tvöfaldaði heimsmeistari þegar hann ræddi við blaðamenn. Hann fór hins vegar ekkert nánar út í hverjar þær afleiðingar væru. „Þessi orðrómur kemur frá fólki sem er ekki í þessu herbergi, þau eru bara að þessu til að skemmta sér en þetta er hreinlega ekki fyndið,“ bætti Alonso við. Spánverjinn er samningsbundinn Martin til 2024.
Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn