Katrín Tanja fann sig vel í nýju hlutverki á Rogue mótinu: Elskar að lýsa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2023 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir með þeim Anníe Mist Þórisdóttur og Anikhu Greer á Rogue Invitational um síðustu helgi. Instagram/@katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir þáði ekki boð um að keppa á Rogue Invitational CrossFit mótinu í ár en mætti engu að síður til Texas og var auðvitað mjög vel tekið enda ein vinsælasta CrossFit kona heims. Árangur Katrínar Tönju á heimsleikunum hafði skilað henni boð inn á mótið en hún valdi það frekar að hvíla sig vel eftir átökin í haust og ferðaðist um heiminn. Forráðamenn Rogue Invitational sóttust samt sem áður eftir að fá hana til að mæta á mótið þar sem hún fékk að taka þátt í alls kyns viðburðum í tengslum við það. Óhætt er að segja að það hafi líka verið nóg að gera hjá okkar konu þessa helgi þrátt fyrir að hún hafi ekki verið að keppa sjálf. Katrín og Anníe Mist Þórisdóttir vöktu mikla lukku þegar kepptu hlið við hlið í Legends keppninni en það var ákvörðun sem var tekin með stuttum fyrirvara. Katrín gerði Rogue Invitational mótið upp með skemmtilegri myndasyrpu á samfélagsmiðlum sínum. „Ég sat í allt öðru sæti en ég er vön en þetta er alltaf jafn gaman,“ skrifaði Katrín Tanja. „Ég gerði mikið af því að lýsa keppninni. Þetta er í fyrsta sinn sem ég prófa það og ég vissi því ekki hverju ég ætti von á. Ég elskaði það,“ skrifaði Katrín. Hún hrósar framkvæmdinni hjá Rouge og segir að þetta mót sé alltaf svo vel heppnað. „Ég æfði á hverjum morgni en alls ekki nógu mikið. Ég hitti fullt af vinum og hefði bara þurft meiri tíma í sólarhringinn,“ skrifaði Katrín en það má sjá myndirnar hér fyrir neðan. Ef að Instagram færslan birtist ekki ætti að vera nóg að endurhlaða fréttinni í vafranum. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Rifust á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira
Árangur Katrínar Tönju á heimsleikunum hafði skilað henni boð inn á mótið en hún valdi það frekar að hvíla sig vel eftir átökin í haust og ferðaðist um heiminn. Forráðamenn Rogue Invitational sóttust samt sem áður eftir að fá hana til að mæta á mótið þar sem hún fékk að taka þátt í alls kyns viðburðum í tengslum við það. Óhætt er að segja að það hafi líka verið nóg að gera hjá okkar konu þessa helgi þrátt fyrir að hún hafi ekki verið að keppa sjálf. Katrín og Anníe Mist Þórisdóttir vöktu mikla lukku þegar kepptu hlið við hlið í Legends keppninni en það var ákvörðun sem var tekin með stuttum fyrirvara. Katrín gerði Rogue Invitational mótið upp með skemmtilegri myndasyrpu á samfélagsmiðlum sínum. „Ég sat í allt öðru sæti en ég er vön en þetta er alltaf jafn gaman,“ skrifaði Katrín Tanja. „Ég gerði mikið af því að lýsa keppninni. Þetta er í fyrsta sinn sem ég prófa það og ég vissi því ekki hverju ég ætti von á. Ég elskaði það,“ skrifaði Katrín. Hún hrósar framkvæmdinni hjá Rouge og segir að þetta mót sé alltaf svo vel heppnað. „Ég æfði á hverjum morgni en alls ekki nógu mikið. Ég hitti fullt af vinum og hefði bara þurft meiri tíma í sólarhringinn,“ skrifaði Katrín en það má sjá myndirnar hér fyrir neðan. Ef að Instagram færslan birtist ekki ætti að vera nóg að endurhlaða fréttinni í vafranum. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Rifust á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira