Hver vill villu ömmu Villa Vill? Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. nóvember 2023 14:00 Amma Villa Vill ólst upp í Kastalanum. Gamalt og fallegt steinhús við botn Ísafjarðardjúps, þekkt sem Kastalinn er til sölu. Um er að ræða 94 fermetra hús á tveimur hæðum sem var reist árið 1928. Eignin stendur á 2500 fermetra lóð. Á lóðinni er 72 fermetra geymsluhús sem er hálfhrunið. Húsið er í eigu þýska parsins, Matthias Troost og Claudia Troost, sem festu kaup á Kastalanum árið 2011. Síðan þá hafa þau skipt um glugga og steypt svalir ofan á þakið. Óskað er eftir tilboði í eignina. Á vef fasteignasölu Vestfjarða kemur fram að húsið hafi upphaflega verið fyrr fyrir kaupfélagsstjóra í Kaupfélagi Nauteyrarhrepps. Auk þess var verslun, umferðarmiðstöð, símstöð og skóli. Eignin þarfnast viðhalds og endurbyggingar.Fasteignasala Ísafjarðar Eignin stendur á 2.500 m² leigulóð, leigusamningur gildir til 14.06.2041.Fasteignasala Vestfjarða. Geymsluhús eða hlaða ervið hlið aðalbyggingar sem er hálfhrunin em skráð stærð 72,3 fermetrar að stærð.Fasteignasala Vestfjarða Húsið er við mynni Ísafjarðar í botni Ísafjarðardjúps. Fasteignasala Vestfjarða Langþráður draumur Helgu Völu „Er ekki einhver óreiðumanneskja í fjármálum sem væri til í að leyfa mér að eiga þetta hús og leyfa mér að dúllast við að gera það upp? Mig hefur dreymt um þetta í áratugi og er býsna flink í höndunum,“ skrifar Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi þingflokksformaður, og deilir fasteigninni á Facebook síðu sinni. Rúmlega hundrað ummæli eru við færsluna. Þar á meðal frá Vilhjálmi Hans Vilhjálmssyni hæstaréttarlögmanni, þekktur sem Villi Vill, sem segir að amma hans hafi alist upp í húsinu. „Langafi mín og amma, Halldór Jónsson og Steinunn Jónsdóttir, áttu húsið, og þar ólst amma mín heitin Ragna Halldórsdóttir upp ásamt systkinum sínum m.a. Baldvini Halldórssyni heitnum, leikara,“ segir Villi. Fasteignamarkaður Strandabyggð Hús og heimili Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Húsið er í eigu þýska parsins, Matthias Troost og Claudia Troost, sem festu kaup á Kastalanum árið 2011. Síðan þá hafa þau skipt um glugga og steypt svalir ofan á þakið. Óskað er eftir tilboði í eignina. Á vef fasteignasölu Vestfjarða kemur fram að húsið hafi upphaflega verið fyrr fyrir kaupfélagsstjóra í Kaupfélagi Nauteyrarhrepps. Auk þess var verslun, umferðarmiðstöð, símstöð og skóli. Eignin þarfnast viðhalds og endurbyggingar.Fasteignasala Ísafjarðar Eignin stendur á 2.500 m² leigulóð, leigusamningur gildir til 14.06.2041.Fasteignasala Vestfjarða. Geymsluhús eða hlaða ervið hlið aðalbyggingar sem er hálfhrunin em skráð stærð 72,3 fermetrar að stærð.Fasteignasala Vestfjarða Húsið er við mynni Ísafjarðar í botni Ísafjarðardjúps. Fasteignasala Vestfjarða Langþráður draumur Helgu Völu „Er ekki einhver óreiðumanneskja í fjármálum sem væri til í að leyfa mér að eiga þetta hús og leyfa mér að dúllast við að gera það upp? Mig hefur dreymt um þetta í áratugi og er býsna flink í höndunum,“ skrifar Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi þingflokksformaður, og deilir fasteigninni á Facebook síðu sinni. Rúmlega hundrað ummæli eru við færsluna. Þar á meðal frá Vilhjálmi Hans Vilhjálmssyni hæstaréttarlögmanni, þekktur sem Villi Vill, sem segir að amma hans hafi alist upp í húsinu. „Langafi mín og amma, Halldór Jónsson og Steinunn Jónsdóttir, áttu húsið, og þar ólst amma mín heitin Ragna Halldórsdóttir upp ásamt systkinum sínum m.a. Baldvini Halldórssyni heitnum, leikara,“ segir Villi.
Fasteignamarkaður Strandabyggð Hús og heimili Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira