Stuðningsmaður PSG stunginn í Mílanó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2023 15:30 Hér má sjá blóðuga götu í Mílanó þar sem PSG stuðningsmaðurinn var stunginn. AP/Claudio Furlan Stuðningsmaður Paris Saint-Germain sem fylgdi liðinu sínu til Mílanó á Ítalíu fyrir leik í Meistaradeildinni í kvöld fékk að kenna á því í slagsmálum á milli fylgismanna félaganna. Maðurinn var stunginn tvisvar í fótinn og var fluttur á Policlinico sjúkrahúsið. Ítalskir fjölmiðlar segja að hann sé 34 ára Frakki. PSG supporter stabbed during clashes in MilanA PSG supporter suffered serious injuries after being stabbed in overnight clashes between fans before the Champions League match at AC Milan.https://t.co/QX61aT0t1m— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) November 7, 2023 Fimmtíu AC Milan bullum lenti saman við stuðningsmenn PSG í vinsælu næturlífshverfi í Mílanó. Tveir lögreglumenn slösuðust líka við að reyna að koma ró á mannskapinn. AC Milan tekur á móti PSG í kvöld en liðin eru í dauðariðlinum með Newcastle United og Borussia Dortmund. Þetta er ekki í fyrsta sinn í vetur sem stuðningsmaður mótherja AC Milan verður fyrir hnífaárás í borginni. Stuðningsmaður Newcastle var stunginn í september fyrir leik AC Milan og Newcastle. AC Milan fordæmdi ofbeldið og sagði í yfirlýsingu að fótboltinn ætti að sameina en ekki sundra. AC Milan fór alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrra en er neðst í F-riðlinum, án sigurs og hefur ekki enn skorað mark. PSG fans were subject to an armed organized ambush by AC Milan Ultras yesterday night in Navigli, who were dressed all in black and armed with batons, helmets, smoke bombs & flares and attacked the PSG fans. A PSG fan was stabbed in his leg but his life is not in danger anymore. pic.twitter.com/cl7Juac87Q— PSG Report (@PSG_Report) November 7, 2023 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalía Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Maðurinn var stunginn tvisvar í fótinn og var fluttur á Policlinico sjúkrahúsið. Ítalskir fjölmiðlar segja að hann sé 34 ára Frakki. PSG supporter stabbed during clashes in MilanA PSG supporter suffered serious injuries after being stabbed in overnight clashes between fans before the Champions League match at AC Milan.https://t.co/QX61aT0t1m— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) November 7, 2023 Fimmtíu AC Milan bullum lenti saman við stuðningsmenn PSG í vinsælu næturlífshverfi í Mílanó. Tveir lögreglumenn slösuðust líka við að reyna að koma ró á mannskapinn. AC Milan tekur á móti PSG í kvöld en liðin eru í dauðariðlinum með Newcastle United og Borussia Dortmund. Þetta er ekki í fyrsta sinn í vetur sem stuðningsmaður mótherja AC Milan verður fyrir hnífaárás í borginni. Stuðningsmaður Newcastle var stunginn í september fyrir leik AC Milan og Newcastle. AC Milan fordæmdi ofbeldið og sagði í yfirlýsingu að fótboltinn ætti að sameina en ekki sundra. AC Milan fór alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrra en er neðst í F-riðlinum, án sigurs og hefur ekki enn skorað mark. PSG fans were subject to an armed organized ambush by AC Milan Ultras yesterday night in Navigli, who were dressed all in black and armed with batons, helmets, smoke bombs & flares and attacked the PSG fans. A PSG fan was stabbed in his leg but his life is not in danger anymore. pic.twitter.com/cl7Juac87Q— PSG Report (@PSG_Report) November 7, 2023
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalía Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki