Tom Brady hitti Wembanyama og hló að hæðinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. nóvember 2023 21:01 Victor Wembanyama og Tom Brady hittust í kvöldverði sem Michael Rubin skipulagði Tom Brady naut kvöldverðar með nýjustu ofurstjörnu NBA deildarinnar, Victor Wembanyama, áður en sá síðarnefndi leikur gegn New York Knicks í Madison Square Garden í kvöld. Kvöldverðurinn var skipulagður af Michael Rubin, milljarðamæringi og eiganda íþróttavöruverslunarinnar Fanatics. Bæði Brady og Wembanyama hafa tekið þátt í auglýsingaherferðum og verið talsmenn fyrirtækisins. View this post on Instagram A post shared by Tom Brady (@tombrady) Tom Brady birti mynd af þeim félögum frá veitingastaðnum og nýtti tækifærið til að skjóta skotum að Julian Edelman, fyrrum liðsfélaga sínum hjá New England Patriots. Brady er 1,93 meter á hæð en eins og sjá má töluvert lægri í loftinu en Wembanyama sem trónir 2,24 metra. Hann gerði sjálfur grín að hæðarmismuninum á myndinni með því að spurja Julian Edelman, hvort honum hafi virkilega liðið svona öll þessi ár. Wembanyama og félagar í San Antonio Spurs mæta New York Knicks í leik sem hefst kl. 00:30 aðfaranótt fimmtudags, bæði lið hafa unnið þrjá og tapað fjórum af fyrstu sjö leikjum sínum. Wembanyama hefur vakið mikla athygli fyrir góða spilamennsku á sínu fyrsta tímabili í NBA deildinni, þessi 19 ára gamli leikmaður hefur skorað tæp 20 stig að meðaltali í leik. NBA Tengdar fréttir Wembanyama stórkostlegur í sigri á Suns Nýliðinn Victor Wembanyama átti sinn fyrsta risaleik í nótt þegar San Antonio Spurs vann 132-121 sigur á Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta. 3. nóvember 2023 06:25 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Sjá meira
Kvöldverðurinn var skipulagður af Michael Rubin, milljarðamæringi og eiganda íþróttavöruverslunarinnar Fanatics. Bæði Brady og Wembanyama hafa tekið þátt í auglýsingaherferðum og verið talsmenn fyrirtækisins. View this post on Instagram A post shared by Tom Brady (@tombrady) Tom Brady birti mynd af þeim félögum frá veitingastaðnum og nýtti tækifærið til að skjóta skotum að Julian Edelman, fyrrum liðsfélaga sínum hjá New England Patriots. Brady er 1,93 meter á hæð en eins og sjá má töluvert lægri í loftinu en Wembanyama sem trónir 2,24 metra. Hann gerði sjálfur grín að hæðarmismuninum á myndinni með því að spurja Julian Edelman, hvort honum hafi virkilega liðið svona öll þessi ár. Wembanyama og félagar í San Antonio Spurs mæta New York Knicks í leik sem hefst kl. 00:30 aðfaranótt fimmtudags, bæði lið hafa unnið þrjá og tapað fjórum af fyrstu sjö leikjum sínum. Wembanyama hefur vakið mikla athygli fyrir góða spilamennsku á sínu fyrsta tímabili í NBA deildinni, þessi 19 ára gamli leikmaður hefur skorað tæp 20 stig að meðaltali í leik.
NBA Tengdar fréttir Wembanyama stórkostlegur í sigri á Suns Nýliðinn Victor Wembanyama átti sinn fyrsta risaleik í nótt þegar San Antonio Spurs vann 132-121 sigur á Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta. 3. nóvember 2023 06:25 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Sjá meira
Wembanyama stórkostlegur í sigri á Suns Nýliðinn Victor Wembanyama átti sinn fyrsta risaleik í nótt þegar San Antonio Spurs vann 132-121 sigur á Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta. 3. nóvember 2023 06:25