„Ég spilaði náttúrulega þennan leik en þú varst varla fæddur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2023 11:30 Andri Rafn Yeoman og Viktor Karl Einarsson höfðu gaman af en kannski misgaman. Vísir Breiðablik mætir í kvöld belgíska liðinu Gent í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og í tilefni af þeir fóru tveir leikmenn liðsins í lauflétta spurningakeppni um Sambandsdeildina. Leikur Breiðabliks og Gent hefst klukkan 20.00 á Laugardalsvellinum en þetta er næstsíðasti heimaleikur Blika í keppninni. Andri Rafn Yeoman og Viktor Karl Einarsson reyndu fyrir sér í spurningakeppninni en spurt var út í allt mögulegt tengt keppninni, þeim sjálfum og mótherjunum í kvöld. Útkoman var mjög fróðleg. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um þessar spurningar sem strákarnir reyndu við. Hvaða tvö lið hafa unnið keppnina í tveggja ára sögu hennar? Hvor ykkar hefur leikið fleiri leiki fyrir Ísland? Hvaða Bliki er annar af þeim sem hefur átt flestar skottilraunir í Sambandsdeildinni? Hvaða Blikar hafa brotið oftast af sér í keppninni? Í einni spurningunni var spurt út í leik sem Andri Rafn Yeoman spilaði og skoraði sitt fyrsta meistaraflokksmark á Íslandsmeistaraári Blika fyrir þrettán árum. Andri vissi svarið og kom Viktor með því mjög á óvart. „Ég spilaði náttúrulega þennan leik en þú varst varla fæddur,“ sagði Andri léttur. Andri Rafn fór reyndar á kostum í keppninni og það er ljóst að menn koma ekki að tómum kofanum hjá honum þegar kemur að Sambandsdeildinni. Það má horfa á spurningakeppnina hér fyrir neðan. Klippa: Spurningakeppni Blika um Sambandsdeildina Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Leikur Breiðabliks og Gent hefst klukkan 20.00 á Laugardalsvellinum en þetta er næstsíðasti heimaleikur Blika í keppninni. Andri Rafn Yeoman og Viktor Karl Einarsson reyndu fyrir sér í spurningakeppninni en spurt var út í allt mögulegt tengt keppninni, þeim sjálfum og mótherjunum í kvöld. Útkoman var mjög fróðleg. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um þessar spurningar sem strákarnir reyndu við. Hvaða tvö lið hafa unnið keppnina í tveggja ára sögu hennar? Hvor ykkar hefur leikið fleiri leiki fyrir Ísland? Hvaða Bliki er annar af þeim sem hefur átt flestar skottilraunir í Sambandsdeildinni? Hvaða Blikar hafa brotið oftast af sér í keppninni? Í einni spurningunni var spurt út í leik sem Andri Rafn Yeoman spilaði og skoraði sitt fyrsta meistaraflokksmark á Íslandsmeistaraári Blika fyrir þrettán árum. Andri vissi svarið og kom Viktor með því mjög á óvart. „Ég spilaði náttúrulega þennan leik en þú varst varla fæddur,“ sagði Andri léttur. Andri Rafn fór reyndar á kostum í keppninni og það er ljóst að menn koma ekki að tómum kofanum hjá honum þegar kemur að Sambandsdeildinni. Það má horfa á spurningakeppnina hér fyrir neðan. Klippa: Spurningakeppni Blika um Sambandsdeildina
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira