MAST forvitnast um bókakynningu og hrúta: Betra að vera viss Jakob Bjarnar skrifar 9. nóvember 2023 11:38 Daníel Hansen, annar höfunda bókarinnar, með Bárði forystuhrúti (til hægri). aðsend Pétur Már Ólafsson útgefandi varð forviða þegar Pennanum Eymundsson barst sérstök fyrirspurn frá MAST varðandi bókakynningu. Dýraeftirlitsmaður Matvælastofnunar hafði samband við Pennann Eymundsson í vikunni til að kanna hvort það myndu nokkuð kindur mæta í útgáfufagnað í Smáralind nú um helgina. „Mér barst ábending um viðburð á Facebook um bókina Forystufé eftir Guðjón Ragnar Jónasson og Daníel Hansen. Sumir hafa skilið viðburðinn eins og það verði sauðfé á staðnum. Ég skil þetta eins og það sé einungis verið að kynna bókina en það er betra að vera viss. Verður nokkuð sauðfé í Smáralind næstkomandi laugardag?“ Svo segir í fyrirspurn frá Símoni Má dýraeftirlitsmanni hjá MAST til Pennans. „Ég veit ekki hvort starfsfólki Pennans gafst kostur á að svara þessum áhyggjufulla embættismanni áður en tölvuþrjótar gerðu árás á fyrirtækið en skilningur hans réttur – það verður ekki forystufé, aðeins fólk í Smáralind á laugardaginn,“ segir Pétur Már útgefandi bókarinnar í samtali við Vísi. Og ljóst að honum þykir þetta skondið erindi og er ánægður með hversu vökult auga MAST hefur á atburðum á borð við þennan. Bókaútgáfa Dýraheilbrigði Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Sjá meira
Dýraeftirlitsmaður Matvælastofnunar hafði samband við Pennann Eymundsson í vikunni til að kanna hvort það myndu nokkuð kindur mæta í útgáfufagnað í Smáralind nú um helgina. „Mér barst ábending um viðburð á Facebook um bókina Forystufé eftir Guðjón Ragnar Jónasson og Daníel Hansen. Sumir hafa skilið viðburðinn eins og það verði sauðfé á staðnum. Ég skil þetta eins og það sé einungis verið að kynna bókina en það er betra að vera viss. Verður nokkuð sauðfé í Smáralind næstkomandi laugardag?“ Svo segir í fyrirspurn frá Símoni Má dýraeftirlitsmanni hjá MAST til Pennans. „Ég veit ekki hvort starfsfólki Pennans gafst kostur á að svara þessum áhyggjufulla embættismanni áður en tölvuþrjótar gerðu árás á fyrirtækið en skilningur hans réttur – það verður ekki forystufé, aðeins fólk í Smáralind á laugardaginn,“ segir Pétur Már útgefandi bókarinnar í samtali við Vísi. Og ljóst að honum þykir þetta skondið erindi og er ánægður með hversu vökult auga MAST hefur á atburðum á borð við þennan.
Bókaútgáfa Dýraheilbrigði Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Sjá meira