Katrín Tanja sefur undir stjörnunum í ævintýraferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2023 10:01 Katrín Tanja Davíðsdóttir fær heldur betur að prófa nýja hluti með kærasta sínum Brooks Laich. @katrintanja Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur leyft sér að hlaða aðeins batteríin eftir heimsleikana í CrossFit síðasta haust og þá er gott að eiga mikinn ævintýramann fyrir kærasta. Katrín Tanja keppti ekki á Rogue Invitational mótinu á dögunum og næst á dagskrá er væntanlega bara að hefja fyrir alvöru undirbúninginn fyrir næsta tímabil. Það er samt enn tími fyrir frekari ævintýri og þau skötuhjúin hafa verið að auglýsa árlega ævintýrahelgi. Katrín Tanja segist líka vera mjög spennt fyrir Destination Defender ævintýraferð sem hún ætlar að eyða við hlið kærasta síns Brooks Laich út í náttúrunni og með fullt af áhugasömu ævintýrafólki. View this post on Instagram A post shared by Brooks Laich (@brookslaich) Helgin verður haldin í kringum Somerville í Texas fylki sem er mitt á milli Austin og Houston í suðurhluta fylkisins. Katrín og Brooks munu meðal annars fara saman fyrir fimm kílómetra víðavangshlaupi þar sem er mælt með því að taka hundinn þinn með. Þau eru náttúrulega bæði hundaeigendur reyndar eru þeir í mismunandi stærðarflokki. Katrín mun líka bjóða upp á góða æfingu á bæði laugardag og sunnudag. Virka pásan hjá okkar konu er auðvitað mjög virk. Hótelplássin seldust fljótt upp en þá er bara að taka Katrínu Tönju sér til fyrirmyndar og tjalda út í náttúrunni. „Ég er svo spennt að fá að sofa undir stjörnunum, reyna á ökuleikni mína, læra af meistarakokkum, hlaupa 5 km hlaup með Brooks Laich, Kodaboy og öllum þeim sem vilja vera með. Það er líka vona á svo miklu meira þannig að ég veit ekki alveg hverju ég á von,“ skrifaði Katrín Tanja á samfélagsmiðla sína. Hér fyrir neðan má sjá Katrínu Tönju kynna helgina fyrir fylgjendum sínum. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Sjá meira
Katrín Tanja keppti ekki á Rogue Invitational mótinu á dögunum og næst á dagskrá er væntanlega bara að hefja fyrir alvöru undirbúninginn fyrir næsta tímabil. Það er samt enn tími fyrir frekari ævintýri og þau skötuhjúin hafa verið að auglýsa árlega ævintýrahelgi. Katrín Tanja segist líka vera mjög spennt fyrir Destination Defender ævintýraferð sem hún ætlar að eyða við hlið kærasta síns Brooks Laich út í náttúrunni og með fullt af áhugasömu ævintýrafólki. View this post on Instagram A post shared by Brooks Laich (@brookslaich) Helgin verður haldin í kringum Somerville í Texas fylki sem er mitt á milli Austin og Houston í suðurhluta fylkisins. Katrín og Brooks munu meðal annars fara saman fyrir fimm kílómetra víðavangshlaupi þar sem er mælt með því að taka hundinn þinn með. Þau eru náttúrulega bæði hundaeigendur reyndar eru þeir í mismunandi stærðarflokki. Katrín mun líka bjóða upp á góða æfingu á bæði laugardag og sunnudag. Virka pásan hjá okkar konu er auðvitað mjög virk. Hótelplássin seldust fljótt upp en þá er bara að taka Katrínu Tönju sér til fyrirmyndar og tjalda út í náttúrunni. „Ég er svo spennt að fá að sofa undir stjörnunum, reyna á ökuleikni mína, læra af meistarakokkum, hlaupa 5 km hlaup með Brooks Laich, Kodaboy og öllum þeim sem vilja vera með. Það er líka vona á svo miklu meira þannig að ég veit ekki alveg hverju ég á von,“ skrifaði Katrín Tanja á samfélagsmiðla sína. Hér fyrir neðan má sjá Katrínu Tönju kynna helgina fyrir fylgjendum sínum. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Sjá meira