Er stolt „basic bitch“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 18. nóvember 2023 11:31 Birgitta Líf er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Instagram @birgittalif Athafnakonan og áhrifavaldurinn Birgitta Líf hefur gaman að fjölbreytileika tískunnar en er alltaf samkvæm sjálfri sér í klæðaburði. Hún hefur sérstaklega gaman af því að klæðast síðum og þröngum kjólum með óléttukúluna sína og setti sér markmið að klæðast ekki bara jogginggöllum á meðgöngunni. Birgitta Líf er viðmælandi í Tískutali. Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. Birgitta Líf er alltaf samkvæm sjálfri sér í stíl.Instagram @birgittalif Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Í dag er það líklega hvað hún er þægileg og fjölbreytt. Ég elska hversu mikið hún hefur þróast síðasta áratuginn og tekur tillit til mismunandi líkamsvaxtar, ekki allir í sama boxinu. Birgitta elskar fjölbreytileika tískunnar og hvernig tískan hefur þróast síðasta áratug þar sem hún setur ekki alla í sama box og tekur tillit til mismunandi líkamsvaxtar. Instagram @birgittalif Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Það er mjög stór spurning og erfitt val. Ég á alls konar fínar flíkur og kjóla en á meðgöngunni eru það klárlega síðu kjólarnir frá vinkonu minni henni Kim (SKIMS). Ofur þægilegir, flottir og klæða kúluna vel. Ég á þá í nokkrum litum. Birgitta Líf elskar góða meðgöngusíðkjóla.Instagram @birgittalif Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Nei get ekki sagt það. Ég sé fyrir mér í hillingum að vera týpan sem ákveður dress kvöldið áður en ég enda einhvern veginn alltaf á hlaupum og hoppa bara í eitthvað, a.m.k. fyrir vinnuna dagsdaglega en ég eyði auðvitað smá tíma í að velja og máta fyrir sérstök tilefni. Birgitta Líf segist dagsdaglega ekki eyða miklum tíma í að velja sér föt fyrir daginn. Þó geri hún það fyrir sérstök tilefni, eins og hér á þessari mynd fyrir tónleika rapparans 50 cent. Instagram @birgittalif Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Basic og þægilegur. Er stolt basic bitch! Birgitta Líf hefur þægindin í fyrirrúmi í tískunni.Instagram @birgittalif Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Nei ekkert þannig séð. Ég tek ekki miklum sveiflum í klæðaburði. Þó maður fylgi alveg tískunni eru engar dramatískar breytingar hjá mér og ég held að ég sé alltaf frekar samkvæm og sönn sjálfri mér. Birgitta tekur ekki miklum sveiflum í klæðaburði. Henni finnst gaman að fylgjast með tískunni en er alltaf samkvæm sjálfri sér.Instagram @birgittalif Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? TikTok alveg klárlega! Elska hvað algorithminn er geggjaður og sýnir manni alltaf nákvæmlega það sem maður hefur áhuga á. Núna fæ ég rosa mikið bumbu inspó sem er mjög skemmtilegt, enda búið að vera markmið á meðgöngunni að vera ekki bara í jogginggallanum. Mér finnst mjög gaman að klæða bumbuna. Svo er Instagrammið hjá Molly Mae alltaf solid fyrir inspó – mér finnst ég tengja vel við hana bæði í stíl, vexti og útliti. Birgitta Líf fær mikinn tískuinnblástur frá samfélagsmiðlum.Instagram @birgittalif Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Nei í raun ekki. Ég á samt enga röndótta flík og hef aldrei fílað mig í því mynstri. Birgitta Líf er ekki með boð og bönn í tískunni en hefur þó aldrei fílað sig í röndóttu.Instagram @birgittalif Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Það sem kemur fyrst upp í hugann er FENDI x SKIMS kjóllinn minn sem ég klæddist á þrítugsafmælinu. Sniðið, liturinn og mynstrið er alveg fullkomið fyrir mig og ég gat ekki annað en keypt hann þegar ég kom höndum á síðasta eintakið í London hér um árið. Hann fékk síðan að hanga vel geymdur inni í skáp í heilt ár því ég tímdi aldrei að nota hann en þrítugsafmælið var svo hið fullkomna tilefni. Þrítugskjóllinn hennar Birgittu Lífar er í miklu uppáhaldi hjá henni. Instagram @birgittalif Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Vera þú sjálf og klæðast því sem lætur þér líða vel – það skín alltaf í gegn! Hér má fylgjast með Birgittu Líf á samfélagsmiðlinum Instagram. Tískutal Tengdar fréttir „Góður stíll hefur ekkert að gera með pening“ Athafnakonan, töffarinn og ofurskvísan Anna Margrét Jónsdóttir hefur alltaf kunnað að meta góð efni enda er hún alin upp af saumakonu. Hún segir stílinn sinn lítið hafa breyst í gegnum tíðina þó að fataskápurinn búi ekki yfir jafn mörgum löðrandi kynþokkafullum flíkum og áður en hefur engin boð og bönn í tískunni. Anna Margrét er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 11. nóvember 2023 11:30 „Smá hávær án hávaða, smá sexí á óvæntan hátt“ Klæðskerinn, textílhönnuðurinn og fatahönnuðurinn Ása Bríet Brattaberg lærði fatahönnun í virta listaháskólanum Central Saint Martins í London og er nú nýflutt til Parísar þar sem hún stundar mastersnám í fatahönnun með sérþekkingu í prjóni. Ása Bríet hefur komið víða að í tískuheiminum en hún er viðmælandi í Tískutali. 4. nóvember 2023 11:31 Eftirminnilegast að klæðast fjögurra milljón krónu pels Árni Páll Árnason, jafnan þekktur sem rapparinn Herra Hnetusmjör, hefur gaman að því að standa út í tískunni, er óhræddur við að fara eigin leiðir og sækir mikinn tískuinnblástur til hiphop-sins vestanhafs. Herra Hnetusmjör er viðmælandi í Tískutali. 28. október 2023 11:31 „Það skín af fólki þegar það er sátt með sig“ Tónlistarkonan og Eurovisionfarinn Diljá Pétursdóttir tjáir sig gjarnan í gegnum klæðaburð. Hún segir stíl sinn endurspegla eigið hugarástand hverju sinni og tók U-beygju í tískunni um átján ára aldur. Diljá Pétursdóttir er viðmælandi í Tískutali. 21. október 2023 11:31 Farinn að klæðast „kvenlegri“ fatnaði en áður Raunveruleikastjarnan Patrekur Jaime veit ekkert hvaðan hann sækir tískuinnblásturinn sinn en er alltaf óhræddur við að vera hann sjálfur. Honum finnst ferlega leiðinlegt að versla og máta föt en elskar magaboli og segir sjálfstraustið alltaf besta lúkkið. Patrekur Jaime er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 14. október 2023 11:31 „Það getur verið skrýtið að venjast gjörbreyttum líkama“ Hagfræðingurinn, framleiðandinn og tískuskvísan Vaka Njálsdóttir segist alltaf klæða sig eftir fíling og sækir innblásturinn alls staðar að. Hún segir gríðarlega mikilvægt að klæða sig eftir veðri, sérstaklega þar sem íslenski veturinn er nú framundan, en Vaka er viðmælandi í Tískutali. 7. október 2023 11:30 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. Birgitta Líf er alltaf samkvæm sjálfri sér í stíl.Instagram @birgittalif Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Í dag er það líklega hvað hún er þægileg og fjölbreytt. Ég elska hversu mikið hún hefur þróast síðasta áratuginn og tekur tillit til mismunandi líkamsvaxtar, ekki allir í sama boxinu. Birgitta elskar fjölbreytileika tískunnar og hvernig tískan hefur þróast síðasta áratug þar sem hún setur ekki alla í sama box og tekur tillit til mismunandi líkamsvaxtar. Instagram @birgittalif Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Það er mjög stór spurning og erfitt val. Ég á alls konar fínar flíkur og kjóla en á meðgöngunni eru það klárlega síðu kjólarnir frá vinkonu minni henni Kim (SKIMS). Ofur þægilegir, flottir og klæða kúluna vel. Ég á þá í nokkrum litum. Birgitta Líf elskar góða meðgöngusíðkjóla.Instagram @birgittalif Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Nei get ekki sagt það. Ég sé fyrir mér í hillingum að vera týpan sem ákveður dress kvöldið áður en ég enda einhvern veginn alltaf á hlaupum og hoppa bara í eitthvað, a.m.k. fyrir vinnuna dagsdaglega en ég eyði auðvitað smá tíma í að velja og máta fyrir sérstök tilefni. Birgitta Líf segist dagsdaglega ekki eyða miklum tíma í að velja sér föt fyrir daginn. Þó geri hún það fyrir sérstök tilefni, eins og hér á þessari mynd fyrir tónleika rapparans 50 cent. Instagram @birgittalif Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Basic og þægilegur. Er stolt basic bitch! Birgitta Líf hefur þægindin í fyrirrúmi í tískunni.Instagram @birgittalif Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Nei ekkert þannig séð. Ég tek ekki miklum sveiflum í klæðaburði. Þó maður fylgi alveg tískunni eru engar dramatískar breytingar hjá mér og ég held að ég sé alltaf frekar samkvæm og sönn sjálfri mér. Birgitta tekur ekki miklum sveiflum í klæðaburði. Henni finnst gaman að fylgjast með tískunni en er alltaf samkvæm sjálfri sér.Instagram @birgittalif Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? TikTok alveg klárlega! Elska hvað algorithminn er geggjaður og sýnir manni alltaf nákvæmlega það sem maður hefur áhuga á. Núna fæ ég rosa mikið bumbu inspó sem er mjög skemmtilegt, enda búið að vera markmið á meðgöngunni að vera ekki bara í jogginggallanum. Mér finnst mjög gaman að klæða bumbuna. Svo er Instagrammið hjá Molly Mae alltaf solid fyrir inspó – mér finnst ég tengja vel við hana bæði í stíl, vexti og útliti. Birgitta Líf fær mikinn tískuinnblástur frá samfélagsmiðlum.Instagram @birgittalif Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Nei í raun ekki. Ég á samt enga röndótta flík og hef aldrei fílað mig í því mynstri. Birgitta Líf er ekki með boð og bönn í tískunni en hefur þó aldrei fílað sig í röndóttu.Instagram @birgittalif Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Það sem kemur fyrst upp í hugann er FENDI x SKIMS kjóllinn minn sem ég klæddist á þrítugsafmælinu. Sniðið, liturinn og mynstrið er alveg fullkomið fyrir mig og ég gat ekki annað en keypt hann þegar ég kom höndum á síðasta eintakið í London hér um árið. Hann fékk síðan að hanga vel geymdur inni í skáp í heilt ár því ég tímdi aldrei að nota hann en þrítugsafmælið var svo hið fullkomna tilefni. Þrítugskjóllinn hennar Birgittu Lífar er í miklu uppáhaldi hjá henni. Instagram @birgittalif Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Vera þú sjálf og klæðast því sem lætur þér líða vel – það skín alltaf í gegn! Hér má fylgjast með Birgittu Líf á samfélagsmiðlinum Instagram.
Tískutal Tengdar fréttir „Góður stíll hefur ekkert að gera með pening“ Athafnakonan, töffarinn og ofurskvísan Anna Margrét Jónsdóttir hefur alltaf kunnað að meta góð efni enda er hún alin upp af saumakonu. Hún segir stílinn sinn lítið hafa breyst í gegnum tíðina þó að fataskápurinn búi ekki yfir jafn mörgum löðrandi kynþokkafullum flíkum og áður en hefur engin boð og bönn í tískunni. Anna Margrét er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 11. nóvember 2023 11:30 „Smá hávær án hávaða, smá sexí á óvæntan hátt“ Klæðskerinn, textílhönnuðurinn og fatahönnuðurinn Ása Bríet Brattaberg lærði fatahönnun í virta listaháskólanum Central Saint Martins í London og er nú nýflutt til Parísar þar sem hún stundar mastersnám í fatahönnun með sérþekkingu í prjóni. Ása Bríet hefur komið víða að í tískuheiminum en hún er viðmælandi í Tískutali. 4. nóvember 2023 11:31 Eftirminnilegast að klæðast fjögurra milljón krónu pels Árni Páll Árnason, jafnan þekktur sem rapparinn Herra Hnetusmjör, hefur gaman að því að standa út í tískunni, er óhræddur við að fara eigin leiðir og sækir mikinn tískuinnblástur til hiphop-sins vestanhafs. Herra Hnetusmjör er viðmælandi í Tískutali. 28. október 2023 11:31 „Það skín af fólki þegar það er sátt með sig“ Tónlistarkonan og Eurovisionfarinn Diljá Pétursdóttir tjáir sig gjarnan í gegnum klæðaburð. Hún segir stíl sinn endurspegla eigið hugarástand hverju sinni og tók U-beygju í tískunni um átján ára aldur. Diljá Pétursdóttir er viðmælandi í Tískutali. 21. október 2023 11:31 Farinn að klæðast „kvenlegri“ fatnaði en áður Raunveruleikastjarnan Patrekur Jaime veit ekkert hvaðan hann sækir tískuinnblásturinn sinn en er alltaf óhræddur við að vera hann sjálfur. Honum finnst ferlega leiðinlegt að versla og máta föt en elskar magaboli og segir sjálfstraustið alltaf besta lúkkið. Patrekur Jaime er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 14. október 2023 11:31 „Það getur verið skrýtið að venjast gjörbreyttum líkama“ Hagfræðingurinn, framleiðandinn og tískuskvísan Vaka Njálsdóttir segist alltaf klæða sig eftir fíling og sækir innblásturinn alls staðar að. Hún segir gríðarlega mikilvægt að klæða sig eftir veðri, sérstaklega þar sem íslenski veturinn er nú framundan, en Vaka er viðmælandi í Tískutali. 7. október 2023 11:30 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
„Góður stíll hefur ekkert að gera með pening“ Athafnakonan, töffarinn og ofurskvísan Anna Margrét Jónsdóttir hefur alltaf kunnað að meta góð efni enda er hún alin upp af saumakonu. Hún segir stílinn sinn lítið hafa breyst í gegnum tíðina þó að fataskápurinn búi ekki yfir jafn mörgum löðrandi kynþokkafullum flíkum og áður en hefur engin boð og bönn í tískunni. Anna Margrét er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 11. nóvember 2023 11:30
„Smá hávær án hávaða, smá sexí á óvæntan hátt“ Klæðskerinn, textílhönnuðurinn og fatahönnuðurinn Ása Bríet Brattaberg lærði fatahönnun í virta listaháskólanum Central Saint Martins í London og er nú nýflutt til Parísar þar sem hún stundar mastersnám í fatahönnun með sérþekkingu í prjóni. Ása Bríet hefur komið víða að í tískuheiminum en hún er viðmælandi í Tískutali. 4. nóvember 2023 11:31
Eftirminnilegast að klæðast fjögurra milljón krónu pels Árni Páll Árnason, jafnan þekktur sem rapparinn Herra Hnetusmjör, hefur gaman að því að standa út í tískunni, er óhræddur við að fara eigin leiðir og sækir mikinn tískuinnblástur til hiphop-sins vestanhafs. Herra Hnetusmjör er viðmælandi í Tískutali. 28. október 2023 11:31
„Það skín af fólki þegar það er sátt með sig“ Tónlistarkonan og Eurovisionfarinn Diljá Pétursdóttir tjáir sig gjarnan í gegnum klæðaburð. Hún segir stíl sinn endurspegla eigið hugarástand hverju sinni og tók U-beygju í tískunni um átján ára aldur. Diljá Pétursdóttir er viðmælandi í Tískutali. 21. október 2023 11:31
Farinn að klæðast „kvenlegri“ fatnaði en áður Raunveruleikastjarnan Patrekur Jaime veit ekkert hvaðan hann sækir tískuinnblásturinn sinn en er alltaf óhræddur við að vera hann sjálfur. Honum finnst ferlega leiðinlegt að versla og máta föt en elskar magaboli og segir sjálfstraustið alltaf besta lúkkið. Patrekur Jaime er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 14. október 2023 11:31
„Það getur verið skrýtið að venjast gjörbreyttum líkama“ Hagfræðingurinn, framleiðandinn og tískuskvísan Vaka Njálsdóttir segist alltaf klæða sig eftir fíling og sækir innblásturinn alls staðar að. Hún segir gríðarlega mikilvægt að klæða sig eftir veðri, sérstaklega þar sem íslenski veturinn er nú framundan, en Vaka er viðmælandi í Tískutali. 7. október 2023 11:30