„Nafnið Verona hefur sterka þýðingu í hugum okkar eigenda“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. nóvember 2023 09:29 Eigendur verslunarinnar, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Haukur Ingi Guðnason, Martina Vigdís Nardini og Jón Helgi Erlendsson. Íris Dögg. Verslun fjölmiðlakonunnar, Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur, Hauks Inga Guðnasonar og vinahjónanna, Martinu Vigdísar Nardini og Jóns Helga Erlendssonar, hefur fengið nafnið Verona. Í Verona sameinast tvær rótgrónar verslanir; Duxiana og Gegnum glerið sem voru áður í Ármúla 10 um árabil. Ný verslun opnar í dag við Ármúla 17. Verona verður heimili tímalausrar hönnunar með Duxiana í fararbroddi sem er heimsþekkt fyrir hágæða sænsk DUX rúm, sængur, kodda og húsgögn. Þá mun Verona bjóða upp á úrval ljósa frá Louis Poulsen, ítalskar innréttingar og húsgögn frá Molteni&C, vefnaðarvöru frá Georg Jensen Damask og GANT og handgerðar vörur frá Lambert. „Við höfum nú sameinað þessar tvær verslanir á nýjum stað í Ármúla 17 undir nafninu Verona. Duxiana verður okkar helsta vörumerki enda leggjum við áherslu á gæðahönnun og vörur sem eru framleiddar með sjálfbærni og langtíma endingu að leiðarljósi. Okkar markmið er að bjóða upp á hönnunarvörur sem eldast með eigendum sínum,” segir Ragnhildur Steinunn. Ragnhildur Steinunn.Íris Dögg. Læknisráðgjöf þegar kemur að vali á rúmi Í Verona verður boðið upp á ýmsar spennandi nýjungar sem endurspegla stefnu og markmið verslunarinnar í tengslum við upplifun og þjónustu. Á verona.is verður hægt að óska eftir heimsókn í Verona utan hefðbundins opnunartíma með það að markmiði að auka þjónustu við fólk utan af landi. Þar verða einnig ítarlegar upplýsingar um allt það vöruúrval sem Verona býður upp á. Reglulega verður hægt að fá læknisráðgjöf þegar kemur að vali á rúmi og koddum auk þess sem Verona stefnir á að kynna nýja íslenska hönnun fyrir landsmönnum á komandi ári. „Við erum mjög spennt að fara af stað með Verona í nýju húsnæði hér í Ármúla 17. Nafnið Verona hefur sterka þýðingu í hugum okkar eigenda enda höfum við öll sérstaka tengingu við þessa fallegu borg. Við hlökkum til að taka vel á móti viðskiptavinum okkar, gömlum og nýjum, með ítölsku kaffi í Ármúlanum,” segir Haukur Ingi framkvæmdastjóri Verona. Haukur Ingi.Íris Dögg. Verslun Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Fleiri fréttir Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Sjá meira
Verona verður heimili tímalausrar hönnunar með Duxiana í fararbroddi sem er heimsþekkt fyrir hágæða sænsk DUX rúm, sængur, kodda og húsgögn. Þá mun Verona bjóða upp á úrval ljósa frá Louis Poulsen, ítalskar innréttingar og húsgögn frá Molteni&C, vefnaðarvöru frá Georg Jensen Damask og GANT og handgerðar vörur frá Lambert. „Við höfum nú sameinað þessar tvær verslanir á nýjum stað í Ármúla 17 undir nafninu Verona. Duxiana verður okkar helsta vörumerki enda leggjum við áherslu á gæðahönnun og vörur sem eru framleiddar með sjálfbærni og langtíma endingu að leiðarljósi. Okkar markmið er að bjóða upp á hönnunarvörur sem eldast með eigendum sínum,” segir Ragnhildur Steinunn. Ragnhildur Steinunn.Íris Dögg. Læknisráðgjöf þegar kemur að vali á rúmi Í Verona verður boðið upp á ýmsar spennandi nýjungar sem endurspegla stefnu og markmið verslunarinnar í tengslum við upplifun og þjónustu. Á verona.is verður hægt að óska eftir heimsókn í Verona utan hefðbundins opnunartíma með það að markmiði að auka þjónustu við fólk utan af landi. Þar verða einnig ítarlegar upplýsingar um allt það vöruúrval sem Verona býður upp á. Reglulega verður hægt að fá læknisráðgjöf þegar kemur að vali á rúmi og koddum auk þess sem Verona stefnir á að kynna nýja íslenska hönnun fyrir landsmönnum á komandi ári. „Við erum mjög spennt að fara af stað með Verona í nýju húsnæði hér í Ármúla 17. Nafnið Verona hefur sterka þýðingu í hugum okkar eigenda enda höfum við öll sérstaka tengingu við þessa fallegu borg. Við hlökkum til að taka vel á móti viðskiptavinum okkar, gömlum og nýjum, með ítölsku kaffi í Ármúlanum,” segir Haukur Ingi framkvæmdastjóri Verona. Haukur Ingi.Íris Dögg.
Verslun Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Fleiri fréttir Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Sjá meira