„Góð hugmynd verður að gulli í höndum Þormóðs“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 18. nóvember 2023 17:00 Kristmundur Axel gaf út lagið Sólin ásamt Herra Hnetusmjöri í október. Lagið situr í 7. sæti á Íslenska listanum á FM. Aðsend Kristmundur Axel og Árni Páll, jafnan þekktur sem Herra Hnetusmjör, ákváðu að sameina krafta sína og senda frá sér lagið Sólin. Lagið situr í sjöunda sæti Íslenska listans á FM957. Hér má heyra lagið: Klippa: Kristmundur Axel ft. Herra Hnetusmjör - Sólin Kristmundur Axel segir það mikinn heiður að fá Árna Pál á lag með sér. Þá hafi samvinnan við Þormóð, sem pródúserar lagið, verið frábær. „Lagið Sólin varð til hjá mér og Þormóði í einu stúdíó sessioni. Ég hafði verið að elta þetta sound og mig langaði mikið að gera svona lag. Góð hugmynd verður síðan að gulli þegar það er í höndunum á Þormóði.“ Hér má heyra lagið á streymisveitunni Spotify. „Síðan bara kom þetta allt af sjálfu sér. Góðar víbrur. Við Árni vorum síðan saman í Slóvakíu í september. Ég sýndi honum þetta lag og við tókum ákvörðun um að gera þetta saman. Það er mikill heiður fyrir mig að fá Árna á þetta lag á þessum tímapunkti á mínum ferli,“ segir Kristmundur Axel. „Þegar að við Kristmundur vorum saman úti spilaði hann lagið fyrir mig úr símanum sínum. Mér fannst það bara svo geðveikt að ég bara varð að fá að vera með á því,“ segir Árni Páll í kjölfarið. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn Tónlist FM957 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Hér má heyra lagið: Klippa: Kristmundur Axel ft. Herra Hnetusmjör - Sólin Kristmundur Axel segir það mikinn heiður að fá Árna Pál á lag með sér. Þá hafi samvinnan við Þormóð, sem pródúserar lagið, verið frábær. „Lagið Sólin varð til hjá mér og Þormóði í einu stúdíó sessioni. Ég hafði verið að elta þetta sound og mig langaði mikið að gera svona lag. Góð hugmynd verður síðan að gulli þegar það er í höndunum á Þormóði.“ Hér má heyra lagið á streymisveitunni Spotify. „Síðan bara kom þetta allt af sjálfu sér. Góðar víbrur. Við Árni vorum síðan saman í Slóvakíu í september. Ég sýndi honum þetta lag og við tókum ákvörðun um að gera þetta saman. Það er mikill heiður fyrir mig að fá Árna á þetta lag á þessum tímapunkti á mínum ferli,“ segir Kristmundur Axel. „Þegar að við Kristmundur vorum saman úti spilaði hann lagið fyrir mig úr símanum sínum. Mér fannst það bara svo geðveikt að ég bara varð að fá að vera með á því,“ segir Árni Páll í kjölfarið. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn Tónlist FM957 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira