Bryddað verður upp á þeirri nýjung í ár að streyma beint frá Bókakonfektinu og er hægt að horfa á útsendinguna hér fyrir neðan, útsending hefst klukkan 20:
Eftirfarandi höfundar munu lesa upp í kvöld:
- Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir - Mömmuskipti
- Jón Atli Jónasson - Eitur
- Eiríkur Örn Norðdahl - Náttúrulögmálin
- Gunnar Helgason - Bannað að drepa
- Björk Jakobsdóttir - Eldur
- Steinunn Sigurðardóttir - Ból (Leikkonan Ólafía Hrönn Jónsdóttir les)
- Þröstur Ólafsson - Horfinn heimur
- Melkorka Ólafsdóttir og Hlíf Una Bárudóttir - Flagsól
- Guðbergur Bergsson - Dauði Francos (Rithöfundurinn Jón Kalman Stefánsson les)
Léttar veitingar í boði fyrir þá sem mæta á staðinn. Bækur höfunda verða seldar á staðnum.