Anníe Mist: Konur fara á blæðingar og við þurfum að ræða það Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2023 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir hefur aflað sér mikillar reynslu á frábærum ferli sínum. @anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir hefur sterka rödd innan CrossFit samfélagsins og vill meðal annars berjast fyrir að íþróttakonur fái ráð sem eru hönnuð og hugsuð fyrir þær en ekki útfærslu á ráðum fyrir íþróttakarla. Kynin eru ólík á margan hátt og það er eitt sem skilur þau örugglega alveg að. Það er tíðahringurinn sem karlar þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur af en hefur gríðarleg áhrif á hormónaflæði kvenna. „Konur fara á blæðingar og við þurfum að ræða það svo að við getum unnið með það, skrifaði Anníe á samfélagsmiðlinum Instagram. @anniethorisdottir Anníe Mist benti um leið sérstaklega á fyrirlestur hjá bandaríska lífseðlis- og næringarfræðingnum Stacy Sims sem er aðgengilegur á TEDx Talks síðunni á Youtube. Hún hefur sérhæft sig í mismuninum á kynjunum. Fyrirlesturinn heitir: Konur eru ekki litlir karlar: Nýtt viðmið í vísindum næringarfræðinnar. „Ég hef hlustað nokkrum sinnum á þennan fyrirlestur og það er svo gott fyrir allar konur og karlþjálfara að heyra þetta," skrifaði Anníe. Íþróttakonurnar þurfa að vita hvar þær standa og ef karlar eru að þjálfa konur þá er lykilatriði að þeir viti betur hvaða ástand konur eru að glíma við einu sinni í mánuði. Fyrirlesturinn fer meðal annars yfir það hvernig tíðahringurinn hefur áhrif á æfingaferli íþróttakvenna sem þýðir oft að þær eru orkulausar þrátt fyrir að borða vel og gera sömu æfingar og karlarnir. Stacy telur að svarið liggi að í kynjaslagsíðu. Hér áður fyrr voru rannsóknir á næringu íþróttamanna framkvæmdar á körlum og litið á það sem svo að það kæmu fram sömu niðurstöður hjá konum. Stacy fer vel yfir það af hverju þetta sé hreinlega rangt. Hún vill hver kona spyrji spurninga þegar kemur að því að fylgja karllægum niðurstöðum rannsókna. Það má horfa á fyrirlesturinn fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=e5LYGzKUPlE">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sjá meira
Kynin eru ólík á margan hátt og það er eitt sem skilur þau örugglega alveg að. Það er tíðahringurinn sem karlar þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur af en hefur gríðarleg áhrif á hormónaflæði kvenna. „Konur fara á blæðingar og við þurfum að ræða það svo að við getum unnið með það, skrifaði Anníe á samfélagsmiðlinum Instagram. @anniethorisdottir Anníe Mist benti um leið sérstaklega á fyrirlestur hjá bandaríska lífseðlis- og næringarfræðingnum Stacy Sims sem er aðgengilegur á TEDx Talks síðunni á Youtube. Hún hefur sérhæft sig í mismuninum á kynjunum. Fyrirlesturinn heitir: Konur eru ekki litlir karlar: Nýtt viðmið í vísindum næringarfræðinnar. „Ég hef hlustað nokkrum sinnum á þennan fyrirlestur og það er svo gott fyrir allar konur og karlþjálfara að heyra þetta," skrifaði Anníe. Íþróttakonurnar þurfa að vita hvar þær standa og ef karlar eru að þjálfa konur þá er lykilatriði að þeir viti betur hvaða ástand konur eru að glíma við einu sinni í mánuði. Fyrirlesturinn fer meðal annars yfir það hvernig tíðahringurinn hefur áhrif á æfingaferli íþróttakvenna sem þýðir oft að þær eru orkulausar þrátt fyrir að borða vel og gera sömu æfingar og karlarnir. Stacy telur að svarið liggi að í kynjaslagsíðu. Hér áður fyrr voru rannsóknir á næringu íþróttamanna framkvæmdar á körlum og litið á það sem svo að það kæmu fram sömu niðurstöður hjá konum. Stacy fer vel yfir það af hverju þetta sé hreinlega rangt. Hún vill hver kona spyrji spurninga þegar kemur að því að fylgja karllægum niðurstöðum rannsókna. Það má horfa á fyrirlesturinn fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=e5LYGzKUPlE">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sjá meira