Lakers og Jazz í úrslitaleik í nótt um að komast áfram í átta liða úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2023 13:31 LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers hafa verið að spila vel að undanförnu. Getty/Steph Chambers/ Los Angeles Lakers var fyrsta liðið til að vinna þrjá sigra í nýja deildarbikar NBA deildarinnar í körfubolta og getur tekið annað sögulegt skref í kvöld. Lakers menn mæta þá Utah Jazz í A-riðli Vesturdeildarinnar og það er ljóst fyrir leikinn að það lið sem vinnur leikinn tryggir sér sæti í átta liða úrslitum. Lakers hefur unnið alla þrjá leiki sina en Utah liðið er með tvo sigra og eitt tap. Verði liðin jöfn þá ráða úrslitin úr innbyrðis leik þeirra. Sigurvegari leiksins í kvöld er því öruggur áfram. Sjö lið eru enn taplaus í deildarbikarnum en auk Lakers eru það Miami Heat, Indiana Pacers, Milwaukee Bucks, Boston Celtics, Minnesota Timberwolves og Sacramento Kings. Indiana Pacers er að spila í kvöld á móti Atlanta Hawks en með sigri tryggir Pacers liðið sér sæti einnig sæti í átta liða úrslitunum. Pacers verður þá með þrjá sigra og núll töp en sigur liðsins á Philadelphia 76ers og Cleveland Cavaliers fyrr í keppninni þýðir að hvorugt þeirra liða gæti þá komist upp fyrir þá. Riðlarnir eru reyndar mislangt komnir en leikir á þriðjudags- og föstudagskvöldum telja bæði sem leikir í deildarbikarnum sem og leikir í deildarkeppninni. Átta liða úrslitin taka við af riðlakeppninni en þangað komast sigurvegarar riðlanna og auk þess tvö lið sem ná bestum árangri í öðru sæti. Í átta liða úrslitunum er síðan spilað um sæti í lokaúrslitunum sem fara fram í Las Vegas í desember. The in-season tournament is HERE @Rjeff24 breaks down how it all works pic.twitter.com/zuGrHjHmOX— NBA on ESPN (@ESPNNBA) November 3, 2023 Leikir kvöldsins í deildarbikar NBA: Cleveland Cavaliers - Philadelphia 76ers Utah Jazz - Los Angeles Lakers Toronto Raptors - Orlando Magic Indiana Pacers - Atlanta Hawks Portland Trail Blazers - Phoenix Suns - Staðan fyrir leiki kvöldsins: Austurdeild: A-riðill Pacers: 2-0 76ers: 2-1 Cavaliers: 1-1 Hawks: 1-1 Pistons: 0-3 [ÚR LEIK] Austurdeild: B-riðill Bucks: 2-0 Heat: 2-0 Knicks: 1-1 Hornets: 1-1 Wizards: 0-3 [ÚR LEIK] Austurdeild: C-riðill Celtics: 2-0 Nets: 2-1 Magic: 1-1 Raptors: 0-1 Bulls: 0-2 Vesturdeild: A-riðill Lakers: 3-0 Jazz: 2-1 Suns: 1-1 Trail Blazers: 1-2 Grizzlies: 0-3 [ÚR LEIK] Vesturdeild: B-riðill Pelicans: 2-1 Nuggets: 2-1 Rockets: 1-1 Mavericks: 1-2 Clippers: 1-2 Vesturdeild: C-riðill Kings: 2-0 Timberwolves: 2-0 Warriors: 1-1 Thunder: 1-2 Spurs: 0-3 [ÚR LEIK] NBA Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 „Engin draumastaða“ Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Íslenski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Fleiri fréttir „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Sjá meira
Lakers menn mæta þá Utah Jazz í A-riðli Vesturdeildarinnar og það er ljóst fyrir leikinn að það lið sem vinnur leikinn tryggir sér sæti í átta liða úrslitum. Lakers hefur unnið alla þrjá leiki sina en Utah liðið er með tvo sigra og eitt tap. Verði liðin jöfn þá ráða úrslitin úr innbyrðis leik þeirra. Sigurvegari leiksins í kvöld er því öruggur áfram. Sjö lið eru enn taplaus í deildarbikarnum en auk Lakers eru það Miami Heat, Indiana Pacers, Milwaukee Bucks, Boston Celtics, Minnesota Timberwolves og Sacramento Kings. Indiana Pacers er að spila í kvöld á móti Atlanta Hawks en með sigri tryggir Pacers liðið sér sæti einnig sæti í átta liða úrslitunum. Pacers verður þá með þrjá sigra og núll töp en sigur liðsins á Philadelphia 76ers og Cleveland Cavaliers fyrr í keppninni þýðir að hvorugt þeirra liða gæti þá komist upp fyrir þá. Riðlarnir eru reyndar mislangt komnir en leikir á þriðjudags- og föstudagskvöldum telja bæði sem leikir í deildarbikarnum sem og leikir í deildarkeppninni. Átta liða úrslitin taka við af riðlakeppninni en þangað komast sigurvegarar riðlanna og auk þess tvö lið sem ná bestum árangri í öðru sæti. Í átta liða úrslitunum er síðan spilað um sæti í lokaúrslitunum sem fara fram í Las Vegas í desember. The in-season tournament is HERE @Rjeff24 breaks down how it all works pic.twitter.com/zuGrHjHmOX— NBA on ESPN (@ESPNNBA) November 3, 2023 Leikir kvöldsins í deildarbikar NBA: Cleveland Cavaliers - Philadelphia 76ers Utah Jazz - Los Angeles Lakers Toronto Raptors - Orlando Magic Indiana Pacers - Atlanta Hawks Portland Trail Blazers - Phoenix Suns - Staðan fyrir leiki kvöldsins: Austurdeild: A-riðill Pacers: 2-0 76ers: 2-1 Cavaliers: 1-1 Hawks: 1-1 Pistons: 0-3 [ÚR LEIK] Austurdeild: B-riðill Bucks: 2-0 Heat: 2-0 Knicks: 1-1 Hornets: 1-1 Wizards: 0-3 [ÚR LEIK] Austurdeild: C-riðill Celtics: 2-0 Nets: 2-1 Magic: 1-1 Raptors: 0-1 Bulls: 0-2 Vesturdeild: A-riðill Lakers: 3-0 Jazz: 2-1 Suns: 1-1 Trail Blazers: 1-2 Grizzlies: 0-3 [ÚR LEIK] Vesturdeild: B-riðill Pelicans: 2-1 Nuggets: 2-1 Rockets: 1-1 Mavericks: 1-2 Clippers: 1-2 Vesturdeild: C-riðill Kings: 2-0 Timberwolves: 2-0 Warriors: 1-1 Thunder: 1-2 Spurs: 0-3 [ÚR LEIK]
Leikir kvöldsins í deildarbikar NBA: Cleveland Cavaliers - Philadelphia 76ers Utah Jazz - Los Angeles Lakers Toronto Raptors - Orlando Magic Indiana Pacers - Atlanta Hawks Portland Trail Blazers - Phoenix Suns - Staðan fyrir leiki kvöldsins: Austurdeild: A-riðill Pacers: 2-0 76ers: 2-1 Cavaliers: 1-1 Hawks: 1-1 Pistons: 0-3 [ÚR LEIK] Austurdeild: B-riðill Bucks: 2-0 Heat: 2-0 Knicks: 1-1 Hornets: 1-1 Wizards: 0-3 [ÚR LEIK] Austurdeild: C-riðill Celtics: 2-0 Nets: 2-1 Magic: 1-1 Raptors: 0-1 Bulls: 0-2 Vesturdeild: A-riðill Lakers: 3-0 Jazz: 2-1 Suns: 1-1 Trail Blazers: 1-2 Grizzlies: 0-3 [ÚR LEIK] Vesturdeild: B-riðill Pelicans: 2-1 Nuggets: 2-1 Rockets: 1-1 Mavericks: 1-2 Clippers: 1-2 Vesturdeild: C-riðill Kings: 2-0 Timberwolves: 2-0 Warriors: 1-1 Thunder: 1-2 Spurs: 0-3 [ÚR LEIK]
NBA Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 „Engin draumastaða“ Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Íslenski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Fleiri fréttir „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga