Hækkaði um fimm sentimetra eftir fimmtán ár í NBA-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2023 13:00 Kevin Durant býr sig undir að troða boltanum í körfuna í leik með Phoenix Suns. AP/Matt York Örlög margra körfuboltamanna hafa tekið stökk í rétta átt eftir vaxtarkipp á táningsárunum en sumir virðast getað stækkað eftir þrítugsafmælið. Kevin Durant er einn af stærstu stjörnum NBA deildarinnar í körfubolta en marga hefur grunað að hann sé í raun hærri en opinberar tölur NBA hafa sagt. Durant er án efa einn besti körfuboltaleikmaður sinnar kynslóðar og það nánast ómögulegt að stoppa hann enda mjög hávaxinn og hreyfanlegur leikmaður sem spilar leikinn rétt og á báðum endum vallarins. Hvort sem það var til að plata andstæðinganna eða einhver minnimáttarkennd í honum sjálfum þá hefur eitt verst geymda leyndarmál deildarinnar nú verið opinberað. Durant er auðvitað miklu hærri en NBA hefur skráð frá því að Durant kom inn í deildina árið 2007. Durant hefur verið skráður sex fet og níu tommur fyrsta eina og hálfa áratugnum á sínum ferli sínum eða 205,7 sentímetrar. Nú tóku menn eftir breytingu á nýjustu opinberu skráningu NBA á hæð Durant. Hann er nú skráður 6 fet og ellefu tommur eða 210,8 sentímetrar. Durant hækkaði því um fimm sentimetra eftir fimmtán ár í deildinni en rétta svarið er að hann er nú loksins skráður með rétta hæð. Durant er nú 35 ára gamall og á sínu sextánda tímabili en hann missti af öllu 2019-20 tímabilinu vegna meiðsla. Á þessum fimmtán árum hefur hann skorað 27,3 stig í leik í þúsund leikjum. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) NBA Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Sjá meira
Kevin Durant er einn af stærstu stjörnum NBA deildarinnar í körfubolta en marga hefur grunað að hann sé í raun hærri en opinberar tölur NBA hafa sagt. Durant er án efa einn besti körfuboltaleikmaður sinnar kynslóðar og það nánast ómögulegt að stoppa hann enda mjög hávaxinn og hreyfanlegur leikmaður sem spilar leikinn rétt og á báðum endum vallarins. Hvort sem það var til að plata andstæðinganna eða einhver minnimáttarkennd í honum sjálfum þá hefur eitt verst geymda leyndarmál deildarinnar nú verið opinberað. Durant er auðvitað miklu hærri en NBA hefur skráð frá því að Durant kom inn í deildina árið 2007. Durant hefur verið skráður sex fet og níu tommur fyrsta eina og hálfa áratugnum á sínum ferli sínum eða 205,7 sentímetrar. Nú tóku menn eftir breytingu á nýjustu opinberu skráningu NBA á hæð Durant. Hann er nú skráður 6 fet og ellefu tommur eða 210,8 sentímetrar. Durant hækkaði því um fimm sentimetra eftir fimmtán ár í deildinni en rétta svarið er að hann er nú loksins skráður með rétta hæð. Durant er nú 35 ára gamall og á sínu sextánda tímabili en hann missti af öllu 2019-20 tímabilinu vegna meiðsla. Á þessum fimmtán árum hefur hann skorað 27,3 stig í leik í þúsund leikjum. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
NBA Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Sjá meira