Ástríða fyrir skíðavörum og góðri þjónustu GG Sport 28. nóvember 2023 08:30 Skíðadeild GG Sport býður upp á ótrúlega gott úrval af vönduðum og traustum skíðavörum. Leifur Dam Leifsson er annar eigenda GG Sport. Skíðadeild útivistarbúðarinnar GG Sport opnaði í nóvember 2020 og hefur notið mikilla vinsælda síðan þá meðal skíðafólks. Deildin býður upp á ótrúlega gott úrval af vönduðum og traustum vörum þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. „Í gönguskíðum erum við með Madshus sem er norskt merki,“ segir Leifur Dam Leifsson, annar eigenda GG Sport. „Í svigskíðum og snjóbrettum er það K2, í svokölluðum freestyle skíðum er það LINE og síðast en ekki síst er það Black Crows í fjallaskíðum. Ramminn utan um þetta er svo sænska fatamerkið Peak Performance og ítalska fatamerkið CMP sem býður hagstæð verð fyrir alla fjölskylduna.“ K2 er sérstaklega vinsælt um þessar mundir að sögn Leifs. „K2 er eins og raketta upp á við í svigskíðum og snjóbrettum. Það er greinilegt að fólk kann vel við þetta vörumerki og treystir okkur þegar kemur að vali á búnaði. Þá fylgja MADSHUS gönguskíðin fast á eftir og vaxa með okkur á hverju ári. Við erum líka að bæta okkur stórlega í skíðafatnaði og nú hefur aldrei verið meira úrval.“ Aðspurður hvað skíðadeild GG Sport hafi helst fram yfir aðrar sambærilegar skíðadeildir segir hann auðvelt að svara því. „Í fyrsta lagi eru verðin okkar mjög góð og í raun sambærileg við það sem býðst víða erlendis. Þá bjóðum við pakkatilboð þannig að þau sem eru að kaupa fleiri en eina vöru fá jafnvel enn betri verð. En það sem hefur alltaf aðgreint okkur enn meira frá hinum er brennandi ástríða fyrir að fylgja vörunni og viðskiptavinunum eftir.“ Skíðadeild GG Sport býður upp á ótrúlega gott úrval af vönduðum og traustum skíðavörum. Hann segir GG Sport vera einu verslunina sem bjóði upp á ókeypis námskeið með gönguskíðunum sem hún selur. „Við starfrækjum ókeypis svigskíðaskóla um helgar í Bláfjöllum fyrir byrjendur og höfum gert það sama með fjallaskíðin. Ég meina … hvar annars staðar kaupir þú vöru og starfsfólkið kennir þér líka á hana? Við tileinkuðum okkur þetta þegar við hófum að flytja inn kajaka því þar var þörf á smá leiðsögn. Þar gafst fólki með litla eða enga reynslu kostur á kennslu og fékk þar af leiðandi veganesti inn í framtíðina í formi þekkingar. Þetta er auðvitað til þess fallið að fólk noti búnaðinn sinn meira.“ GG Sport er eina verslunin sem býður upp á ókeypis námskeið með gönguskíðunum sem hún selur. Fyrir utan frábært vöruúrval er það góð þjónusta sem skiptir öllu máli að sögn Leifs. „Við mætum kl. 9 og gerum allt klárt fyrir opnun kl. 10. Á þessum klukkutíma fyrir opnun leggjum við línurnar yfir daginn og nýtum hann líka til að læra meira um vörurnar okkar. Þá leiða t.d. reyndari sölumenn hina með því að útskýra hvernig maður ber sig að þegar við svörum spurningum viðskiptavina varðandi ólíkar vörur.“ Stundum bregður Leifur sér í karakter, t.d. sem byrjandi eða einstaklingur sem er lengra kominn, sem kemur inn í búðina og hefur hug á skíðapakka. „Við æfum okkur í að greina þarfirnar og velja rétta vöru fyrir þennan tiltekna karakter. Þetta er mikil vinna, sérstaklega þegar úrvalið er mikið. Sem betur fer erum við með frábært starfsfólk sem leggur sig fram við að halda þjónustustiginu okkar háu.“ GG Sport er stöðugt að taka inn nýjar vetrarvörur og þessi vetur er engin undantekning. „Það koma nýjar vörur á hverju ári og núna í vetur erum við að taka inn skíðaskó með svo kölluðu BOA kerfi og breiðari línu í snjóbrettum. Einnig erum við með geggjaða nýja liti í Black Crows fjallaskíðum svo eitthvað sé nefnt. 2024 línan er öll uppsett og klár í búðinni okkar þannig að við erum svo sannarlega tilbúin fyrir þennan skíðavetur. Verið þið svo sannarlega velkomin!“ Nánari upplýsingar á ggsport.is. Skíðaíþróttir Heilsa Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Valgerður fann fljótt mun á líðan sinni þökk sé Femarelle Hvað ef þú gætir breytt framtíð húðar þinnar? Bæta við upphæð viðskiptavina til styrktar Bleiku slaufunni Byltingarkennd nýjung fyrir blondínur frá JOHN FRIEDA Sykursalur orðinn einn vinsælasti veislusalur Reykjavíkur Ný vetrarlína Moomin væntanleg í takmörkuðu upplagi Sjá meira
Deildin býður upp á ótrúlega gott úrval af vönduðum og traustum vörum þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. „Í gönguskíðum erum við með Madshus sem er norskt merki,“ segir Leifur Dam Leifsson, annar eigenda GG Sport. „Í svigskíðum og snjóbrettum er það K2, í svokölluðum freestyle skíðum er það LINE og síðast en ekki síst er það Black Crows í fjallaskíðum. Ramminn utan um þetta er svo sænska fatamerkið Peak Performance og ítalska fatamerkið CMP sem býður hagstæð verð fyrir alla fjölskylduna.“ K2 er sérstaklega vinsælt um þessar mundir að sögn Leifs. „K2 er eins og raketta upp á við í svigskíðum og snjóbrettum. Það er greinilegt að fólk kann vel við þetta vörumerki og treystir okkur þegar kemur að vali á búnaði. Þá fylgja MADSHUS gönguskíðin fast á eftir og vaxa með okkur á hverju ári. Við erum líka að bæta okkur stórlega í skíðafatnaði og nú hefur aldrei verið meira úrval.“ Aðspurður hvað skíðadeild GG Sport hafi helst fram yfir aðrar sambærilegar skíðadeildir segir hann auðvelt að svara því. „Í fyrsta lagi eru verðin okkar mjög góð og í raun sambærileg við það sem býðst víða erlendis. Þá bjóðum við pakkatilboð þannig að þau sem eru að kaupa fleiri en eina vöru fá jafnvel enn betri verð. En það sem hefur alltaf aðgreint okkur enn meira frá hinum er brennandi ástríða fyrir að fylgja vörunni og viðskiptavinunum eftir.“ Skíðadeild GG Sport býður upp á ótrúlega gott úrval af vönduðum og traustum skíðavörum. Hann segir GG Sport vera einu verslunina sem bjóði upp á ókeypis námskeið með gönguskíðunum sem hún selur. „Við starfrækjum ókeypis svigskíðaskóla um helgar í Bláfjöllum fyrir byrjendur og höfum gert það sama með fjallaskíðin. Ég meina … hvar annars staðar kaupir þú vöru og starfsfólkið kennir þér líka á hana? Við tileinkuðum okkur þetta þegar við hófum að flytja inn kajaka því þar var þörf á smá leiðsögn. Þar gafst fólki með litla eða enga reynslu kostur á kennslu og fékk þar af leiðandi veganesti inn í framtíðina í formi þekkingar. Þetta er auðvitað til þess fallið að fólk noti búnaðinn sinn meira.“ GG Sport er eina verslunin sem býður upp á ókeypis námskeið með gönguskíðunum sem hún selur. Fyrir utan frábært vöruúrval er það góð þjónusta sem skiptir öllu máli að sögn Leifs. „Við mætum kl. 9 og gerum allt klárt fyrir opnun kl. 10. Á þessum klukkutíma fyrir opnun leggjum við línurnar yfir daginn og nýtum hann líka til að læra meira um vörurnar okkar. Þá leiða t.d. reyndari sölumenn hina með því að útskýra hvernig maður ber sig að þegar við svörum spurningum viðskiptavina varðandi ólíkar vörur.“ Stundum bregður Leifur sér í karakter, t.d. sem byrjandi eða einstaklingur sem er lengra kominn, sem kemur inn í búðina og hefur hug á skíðapakka. „Við æfum okkur í að greina þarfirnar og velja rétta vöru fyrir þennan tiltekna karakter. Þetta er mikil vinna, sérstaklega þegar úrvalið er mikið. Sem betur fer erum við með frábært starfsfólk sem leggur sig fram við að halda þjónustustiginu okkar háu.“ GG Sport er stöðugt að taka inn nýjar vetrarvörur og þessi vetur er engin undantekning. „Það koma nýjar vörur á hverju ári og núna í vetur erum við að taka inn skíðaskó með svo kölluðu BOA kerfi og breiðari línu í snjóbrettum. Einnig erum við með geggjaða nýja liti í Black Crows fjallaskíðum svo eitthvað sé nefnt. 2024 línan er öll uppsett og klár í búðinni okkar þannig að við erum svo sannarlega tilbúin fyrir þennan skíðavetur. Verið þið svo sannarlega velkomin!“ Nánari upplýsingar á ggsport.is.
Skíðaíþróttir Heilsa Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Valgerður fann fljótt mun á líðan sinni þökk sé Femarelle Hvað ef þú gætir breytt framtíð húðar þinnar? Bæta við upphæð viðskiptavina til styrktar Bleiku slaufunni Byltingarkennd nýjung fyrir blondínur frá JOHN FRIEDA Sykursalur orðinn einn vinsælasti veislusalur Reykjavíkur Ný vetrarlína Moomin væntanleg í takmörkuðu upplagi Sjá meira