Gömul hetja vill sjá Garnacho hætta að apa eftir Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2023 07:11 Alejandro Garnacho fagnar marki sínu fyrir Manchester United á móti Everton. AP/Jon Super Alejandro Garnacho skoraði stórkostlegt mark með bakfallsspyrnu í sigri Manchester United á Everton um helgina, mark sem Cristiano Ronaldo hefði verið mjög stoltur af. Þetta var líka mark sem aðeins maður með hæfileika, hroka og sjálfstraust Ronaldo gæti skorað. Garnacho hefur ekki farið leynt með það að Ronaldo er í miklu uppáhaldi hjá honum og hann er án nokkurs vafa hans átrúnaðargoð. Arturo Vidal, fyrrum leikmaður Juventus, Bayern og Barcelona, vildi þó gefa þessum nítján ára strák eitt gott ráð. Arturo Vidal on Garnacho's goal: The only bad thing or what I didn't understand is why he celebrates like Cristiano?" "He has to make his own name. He is an already great player. It's good that he is his idol, respect for that, but then he has to make his name.""How are pic.twitter.com/UeH7tXdmmt— EuroFoot (@eurofootcom) November 27, 2023 Vidal ráðleggur honum að hætta að apa eftir Cristiano Ronaldo og einbeita sér frekar að því að skapa sitt eigið nafn. Þetta kemur til vegna þess að Garnacho apar alltaf eftir Cristiano Ronaldo í fagnaðarlátum sínum. Vidal skar sig vissulega úr með þessu því allir hafa skiljanlega keppst við að hrósa stráknum fyrir þetta stórbrotna mark hans. „Það versta við þetta er að hann hegðaði sér eins og hann væri Cristiano Ronaldo. Hann verður að skapa sitt eigið nafn. Hann er þegar orðinn frábær leikmaður“ sagði Vidal. „Það er gott að hann eigi sér sitt átrúnaðargoð, ég ber virðingu fyrir því, en hann verður að búa til sitt eigið nafn í fótboltanum. Ég ráðlegg honum að finna upp á einhverju nýju fagni og einhverju sem er hans“ sagði Vidal. „Þetta var samt stórkostlegt mark,“ sagði Vidal. Það er hægt að taka undir það. Það er erfitt að sjá einhvern skora flottara mark á þessu tímabili. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Enski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Sjá meira
Garnacho hefur ekki farið leynt með það að Ronaldo er í miklu uppáhaldi hjá honum og hann er án nokkurs vafa hans átrúnaðargoð. Arturo Vidal, fyrrum leikmaður Juventus, Bayern og Barcelona, vildi þó gefa þessum nítján ára strák eitt gott ráð. Arturo Vidal on Garnacho's goal: The only bad thing or what I didn't understand is why he celebrates like Cristiano?" "He has to make his own name. He is an already great player. It's good that he is his idol, respect for that, but then he has to make his name.""How are pic.twitter.com/UeH7tXdmmt— EuroFoot (@eurofootcom) November 27, 2023 Vidal ráðleggur honum að hætta að apa eftir Cristiano Ronaldo og einbeita sér frekar að því að skapa sitt eigið nafn. Þetta kemur til vegna þess að Garnacho apar alltaf eftir Cristiano Ronaldo í fagnaðarlátum sínum. Vidal skar sig vissulega úr með þessu því allir hafa skiljanlega keppst við að hrósa stráknum fyrir þetta stórbrotna mark hans. „Það versta við þetta er að hann hegðaði sér eins og hann væri Cristiano Ronaldo. Hann verður að skapa sitt eigið nafn. Hann er þegar orðinn frábær leikmaður“ sagði Vidal. „Það er gott að hann eigi sér sitt átrúnaðargoð, ég ber virðingu fyrir því, en hann verður að búa til sitt eigið nafn í fótboltanum. Ég ráðlegg honum að finna upp á einhverju nýju fagni og einhverju sem er hans“ sagði Vidal. „Þetta var samt stórkostlegt mark,“ sagði Vidal. Það er hægt að taka undir það. Það er erfitt að sjá einhvern skora flottara mark á þessu tímabili. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
Enski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Sjá meira