Allt til að fegra og skreyta heimilið að innan og utan fyrir jólin Samasem 1. desember 2023 11:51 Sam eigandi Blómaheildsölunnar Samasem hefur í nægu að snúast. Það er óhætt að segja að það sé afar blómleg verslun þessa dagana í Blómaheildsölunni Samasem sem staðsett er á horni Grensásvegar og Miklubrautar. Eflaust hafa margir vegfarendur sem leið eiga framhjá þessum gatnamótum tekið eftir hinum stóru og glæsilegu jólakrönsum sem skreyta blómaheildsöluna með miklum myndarbrag. Stórir kransar setja mikinn svip á verslunina. Þegar inn er komið iðar allt af lifi og plöntuilmur er í loftinu. Hvert sem litið er má sjá viðskiptavini að skoða jólalegu trén, blómin og skrautið. Sam eigandi Blómaheildsölunnar er í óðaönn að aðstoða viðskiptavin sem er að kaupa plöntur og gefa góð ráð um vökvun og umhirðu plantnanna. Eftir stutta stund náum við Sam á stutt spjall og okkur leikur forvitni á að vita hvaða vörur eru vinsælastar þessa dagana? „Jólakransar og afskorin blóm,“ segir Sam snöggur til svars. „Við erum með stóran blómakæli og mjög mikið úrval af afskornum blómum. Svo erum við með fullbúna jólakransa mjög fallega með lifandi greni. Við erum líka með allt til skreytinga og kransgerðar. Allskyns tegundir af lifandi greinum, köngla, skrautborða, jólakúlur og ljósaseríur. Það er mjög vinsælt núna hjá fólki að búa til sinn eigin krans. Hingað koma jafnvel vinkvennahópar saman að versla allt fyrir kransagerðina.“ Allt til skreytinga og kransgerðar fæst í Samasem. „Sýprustrén eru líka mjög vinsæl,“ segir Sam sem leiðir okkur yfir á útisvæði Blómaheildsölunnar. „Sýprus þolir íslenska vetrarveðrið ágætlega, best er þó að hafa þau í skjóli frá bæði vindum og vetrarsólinni, sem getur þurrkað hann upp.“ Sam bendir okkur líka á fallegt hvít blóm sem stendur út í kuldanum og heitir Jólarós. „Jólarósin er mjög vinsæl í Skandinavíu og er sannkallað jólablóm. Harðgerð planta sem blómstrar hvítum blómum um hávetur og þolir vel desember og janúar kuldan. Jólarósin hentar því mjög vel sem jólablóm Íslendinga,“ segir Sam. Í þeim töluðu orðum hringir síminn og Sam afsakar sig, enda nóg að gera við að sinna viðskiptavinum. Við gefum okkar tíma til að rölta aftur inn og skoða alla litadýrðina og leyfum myndum sem hér fylgja að tala sínu máli. Það er óhætt að segja að lokum að enginn verður vonsvikin með heimsókn i Blómaheildsölu Samasem fyrir jólin. Þar má svo sannarlega finna allt til að fegra og skreyta heimilið að innan og utan fyrir jólin. Jól Hús og heimili Blóm Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Valgerður fann fljótt mun á líðan sinni þökk sé Femarelle Hvað ef þú gætir breytt framtíð húðar þinnar? Bæta við upphæð viðskiptavina til styrktar Bleiku slaufunni Byltingarkennd nýjung fyrir blondínur frá JOHN FRIEDA Sykursalur orðinn einn vinsælasti veislusalur Reykjavíkur Ný vetrarlína Moomin væntanleg í takmörkuðu upplagi Sjá meira
Stórir kransar setja mikinn svip á verslunina. Þegar inn er komið iðar allt af lifi og plöntuilmur er í loftinu. Hvert sem litið er má sjá viðskiptavini að skoða jólalegu trén, blómin og skrautið. Sam eigandi Blómaheildsölunnar er í óðaönn að aðstoða viðskiptavin sem er að kaupa plöntur og gefa góð ráð um vökvun og umhirðu plantnanna. Eftir stutta stund náum við Sam á stutt spjall og okkur leikur forvitni á að vita hvaða vörur eru vinsælastar þessa dagana? „Jólakransar og afskorin blóm,“ segir Sam snöggur til svars. „Við erum með stóran blómakæli og mjög mikið úrval af afskornum blómum. Svo erum við með fullbúna jólakransa mjög fallega með lifandi greni. Við erum líka með allt til skreytinga og kransgerðar. Allskyns tegundir af lifandi greinum, köngla, skrautborða, jólakúlur og ljósaseríur. Það er mjög vinsælt núna hjá fólki að búa til sinn eigin krans. Hingað koma jafnvel vinkvennahópar saman að versla allt fyrir kransagerðina.“ Allt til skreytinga og kransgerðar fæst í Samasem. „Sýprustrén eru líka mjög vinsæl,“ segir Sam sem leiðir okkur yfir á útisvæði Blómaheildsölunnar. „Sýprus þolir íslenska vetrarveðrið ágætlega, best er þó að hafa þau í skjóli frá bæði vindum og vetrarsólinni, sem getur þurrkað hann upp.“ Sam bendir okkur líka á fallegt hvít blóm sem stendur út í kuldanum og heitir Jólarós. „Jólarósin er mjög vinsæl í Skandinavíu og er sannkallað jólablóm. Harðgerð planta sem blómstrar hvítum blómum um hávetur og þolir vel desember og janúar kuldan. Jólarósin hentar því mjög vel sem jólablóm Íslendinga,“ segir Sam. Í þeim töluðu orðum hringir síminn og Sam afsakar sig, enda nóg að gera við að sinna viðskiptavinum. Við gefum okkar tíma til að rölta aftur inn og skoða alla litadýrðina og leyfum myndum sem hér fylgja að tala sínu máli. Það er óhætt að segja að lokum að enginn verður vonsvikin með heimsókn i Blómaheildsölu Samasem fyrir jólin. Þar má svo sannarlega finna allt til að fegra og skreyta heimilið að innan og utan fyrir jólin.
Jól Hús og heimili Blóm Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Valgerður fann fljótt mun á líðan sinni þökk sé Femarelle Hvað ef þú gætir breytt framtíð húðar þinnar? Bæta við upphæð viðskiptavina til styrktar Bleiku slaufunni Byltingarkennd nýjung fyrir blondínur frá JOHN FRIEDA Sykursalur orðinn einn vinsælasti veislusalur Reykjavíkur Ný vetrarlína Moomin væntanleg í takmörkuðu upplagi Sjá meira