Margir nýliðar tilnefndir til Kraumsverðlauna Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2023 11:47 Verðlaunahafar Kraumsverðlaunanna í fyrra, 2022. Tuttugu hljómsveitir og listamenn hafa verið tilnefndir til Kraumsverðlauna, sem eru árleg verðlaun á Degi íslenskrar tónlistar. Verðlaunin verða afhent í sextánda sinn síðar í þessum mánuði. Í tilkynningu segir að það sem einkenni tilnefningarnar í ár sé gríðarleg fjölbreytni. Mikil gróska ríki í íslensku tónlistarlífi á sviðið popps, rokks, Jazz, teknós, hip hops og þjóðlaga og að tilraunatónlist sé hampað. Stór hluti þeirra sem dómnefndin hefur tilnefnt var að gefa út fyrstu plötuna. Þeir sem eru tilnefndir til Kraumsverðlaunanna 2023 eru: Apex Anima - ELF F ODaniiil - 600Elín Hall - Heyrist í mérEva808 - Öðruvísiex.girls - VerkFlexi lyfseðill - behovFlyguy - Bland í pokaIngibjörg Elsa Turchi - StrophaIntr0beatz - FókusJadzia - Hidden Universe EPJelena Ciric - Shelters TwoKári - Palm Trees In The SnowLaufey - BewitchedLúpína - RingluðMSEA - Our Daily Apocalypse WalkNeonme - PremiereSkorri - Go Ahead!Spacestation - BæbæSunna Margrét - Five Songs For SwimmingXiupill - Pure Rockets Kraumsverðlaunin eru árleg plötuverðlaun Auroru velgerðarsjóðs og er þeim ætlað að kynna og styðja við plötuútgáfu íslenskra listamanna og hljómsveita. Þau voru fyrst veitt árið 2008. Dómnefnd Kraumsverðlaunanna. Kraumsverðlaunin 2023 eru valin af níu manna dómnefnd skipuð fólki með margvíslega reynslu af því að fjalla um, spila og vinna með íslenska tónlist í fjölmiðlum og á öðrum vettvangi. Dómnefndina skipa; Árni Matthíasson (formaður dómnefndar), Arnar Eggert Thoroddsen, Helga Þórey Jónsdóttir, Lovísa Rut Kristjánsdóttir, María Lilja Þrastardóttir, Óli Dóri, Rósa Birgitta Ísfeld, Trausti Júlíusson og Þorbjörg Roach Gunnarsdóttir. Tónlist Dagur íslenskrar tónlistar Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Í tilkynningu segir að það sem einkenni tilnefningarnar í ár sé gríðarleg fjölbreytni. Mikil gróska ríki í íslensku tónlistarlífi á sviðið popps, rokks, Jazz, teknós, hip hops og þjóðlaga og að tilraunatónlist sé hampað. Stór hluti þeirra sem dómnefndin hefur tilnefnt var að gefa út fyrstu plötuna. Þeir sem eru tilnefndir til Kraumsverðlaunanna 2023 eru: Apex Anima - ELF F ODaniiil - 600Elín Hall - Heyrist í mérEva808 - Öðruvísiex.girls - VerkFlexi lyfseðill - behovFlyguy - Bland í pokaIngibjörg Elsa Turchi - StrophaIntr0beatz - FókusJadzia - Hidden Universe EPJelena Ciric - Shelters TwoKári - Palm Trees In The SnowLaufey - BewitchedLúpína - RingluðMSEA - Our Daily Apocalypse WalkNeonme - PremiereSkorri - Go Ahead!Spacestation - BæbæSunna Margrét - Five Songs For SwimmingXiupill - Pure Rockets Kraumsverðlaunin eru árleg plötuverðlaun Auroru velgerðarsjóðs og er þeim ætlað að kynna og styðja við plötuútgáfu íslenskra listamanna og hljómsveita. Þau voru fyrst veitt árið 2008. Dómnefnd Kraumsverðlaunanna. Kraumsverðlaunin 2023 eru valin af níu manna dómnefnd skipuð fólki með margvíslega reynslu af því að fjalla um, spila og vinna með íslenska tónlist í fjölmiðlum og á öðrum vettvangi. Dómnefndina skipa; Árni Matthíasson (formaður dómnefndar), Arnar Eggert Thoroddsen, Helga Þórey Jónsdóttir, Lovísa Rut Kristjánsdóttir, María Lilja Þrastardóttir, Óli Dóri, Rósa Birgitta Ísfeld, Trausti Júlíusson og Þorbjörg Roach Gunnarsdóttir.
Tónlist Dagur íslenskrar tónlistar Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira