Setja á fót leigutorg aðeins ætlað Grindvíkingum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. desember 2023 14:44 Frá Grindavík. Vísir/Vilhelm Stjórnvöld leita nú að leiguhúsnæði fyrir Grindvíkinga sem hafa þurft að yfirgefa heimili sín. Eigendum fasteigna gefst nú kostur á að skrá íbúð sína til leigu á sérstöku leigutorgi sem eingöngu er ætlað Grindvíkingum. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðssins að Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, að höfðu samráði við Grindavíkurbæ, fjármála- og efnahagsráðuneytið, forsætisráðuneytið og innviðaráðuneytið, auglýsi nú eftir fasteignum tímabundið til leigu fyrir íbúa Grindavíkur. Auglýst er eftir lausum íbúðum og sérbýlum til leigu, til að minnsta kosti þriggja mánaða. Eignirnar mega vera með eða án húsbúnaðar, eftir því sem fram kemur á vef FSRE. „Leitað er að heilum eignum, íbúðum og sérbýli á Suðurnesjum, á höfuðborgarsvæðinu og í nágrannasveitarfélögum. Eignirnar verða í kjölfarið auglýstar til leigu eingöngu fyrir fólk með lögheimili í Grindavík.“ Þá kemur fram að frumvarp innviðaráðherra m sérstakan húsnæðisstuðning vegna náttúruhamfara í Grindavík verði sennilega að lögum í næstu viku. „Í því kveður á um stuðning frá 150-252.000 krónur á mánuði til að standa straum af leigugreiðslum. Mun þessi stuðningur skipta miklu varðandi húsnæðisöryggi íbúa Grindavíkur,“ segir í tilkynningunni. Leigusamningar sem gerðar verði um eignir sem bjóðast fram með þessum hætti, og hafa verið skráðar á sérstakt leigutorg fyrir eignir sem eingöngu bjóðast fólki með lögheimili í Grindavík, verði gerðir á milli eiganda og leigutaka án aðkomu hins opinbera. Grindavík Húsnæðismál Leigumarkaður Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðssins að Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, að höfðu samráði við Grindavíkurbæ, fjármála- og efnahagsráðuneytið, forsætisráðuneytið og innviðaráðuneytið, auglýsi nú eftir fasteignum tímabundið til leigu fyrir íbúa Grindavíkur. Auglýst er eftir lausum íbúðum og sérbýlum til leigu, til að minnsta kosti þriggja mánaða. Eignirnar mega vera með eða án húsbúnaðar, eftir því sem fram kemur á vef FSRE. „Leitað er að heilum eignum, íbúðum og sérbýli á Suðurnesjum, á höfuðborgarsvæðinu og í nágrannasveitarfélögum. Eignirnar verða í kjölfarið auglýstar til leigu eingöngu fyrir fólk með lögheimili í Grindavík.“ Þá kemur fram að frumvarp innviðaráðherra m sérstakan húsnæðisstuðning vegna náttúruhamfara í Grindavík verði sennilega að lögum í næstu viku. „Í því kveður á um stuðning frá 150-252.000 krónur á mánuði til að standa straum af leigugreiðslum. Mun þessi stuðningur skipta miklu varðandi húsnæðisöryggi íbúa Grindavíkur,“ segir í tilkynningunni. Leigusamningar sem gerðar verði um eignir sem bjóðast fram með þessum hætti, og hafa verið skráðar á sérstakt leigutorg fyrir eignir sem eingöngu bjóðast fólki með lögheimili í Grindavík, verði gerðir á milli eiganda og leigutaka án aðkomu hins opinbera.
Grindavík Húsnæðismál Leigumarkaður Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira