Jólalest Coca-Cola leggur af stað á morgun Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. desember 2023 13:56 Jólalest Coca-Cola leggur af stað á morgun, laugardag klukkan 17:00 frá höfuðstöðvum Coca-Cola að Stuðlahálsi. Getty Jólalest Coca-Cola er fastur liður í aðventunni og á sér kæran sess í hugum margra. Í ár keyrir jólalestin sinn árlega hring um höfuðborgarsvæðið í 28. skipti á morgun, laugardaginn 9. desember. Ljósum prýdd lestin leggur af stað kl. 17:00 frá Stuðlahálsi, höfuðstöðvum Coca-Cola. Þaðan ferðast hún um helstu hverfi höfuðborgarinnar og nærsveita áður en hún snýr aftur upp á Stuðlaháls. Jólalestin keyrir um í lögreglufylgd og með Hjálparsveit Skáta.Aðsend Lestin stoppar stutt við Spöngina og við Minigarðinn í Skútuvogi. Þar eftir heldur hún leið sinni viðstöðulaust áfram gegnum höfuðborgarsvæðið. Jólalestin keyrir um í lögreglufylgd og með aðstoð Hjálparsveit Skáta. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu beinir því til fólks að sýna aðgát og koma ekki of nálægt lestinni, enda er hún miklu fallegri og öruggari í fjarlægð. Lestin leggur af stað frá höfuðstöðvum Coca-Cola að Stuðlahálsi.Aðsend Hægt er að fylgjast með staðsetningu lestarinnar í rauntíma á www.jolalestin.is. „Hátíðirnar nálgast“ Coca-Cola útbýr sérstakar jólaauglýsingar á hverju ári sem margar hverjar eiga sérstakan sess í hjörtum fólks og vekja upp ljúfar æskuminningar. Eldri lesendur kannast eflaust við klassíska klippu í spilaranum hér að neðan sem er um hálfrar aldar gömul. Jólaauglýsingin frá 1995, Holidays are coming, hóf göngu sína þegar fyrsta jólalestin keyrði af stað og hefur verið sýnd í sjónvarpinu á Íslandi ár hvert síðan þá. Jólaauglýsing Coca-Cola í ár minnir okkur á að hvert og eitt okkar getur verið jólasveinn með því að gleðja hvert annað, og að það eru litlu hlutir hátíðarinar sem skipta mestu máli. Jól Tengdar fréttir Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jólalest Coca-Cola leggur af stað klukkan 17 í dag. Lestin er á leiðinni í sinn 27. hring um höfuðborgarsvæðið en hægt verður að fylgjast með hvar hún er í rauntíma í gegnum nýja vefsíðu. 10. desember 2022 14:54 Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fleiri fréttir Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Sjá meira
Ljósum prýdd lestin leggur af stað kl. 17:00 frá Stuðlahálsi, höfuðstöðvum Coca-Cola. Þaðan ferðast hún um helstu hverfi höfuðborgarinnar og nærsveita áður en hún snýr aftur upp á Stuðlaháls. Jólalestin keyrir um í lögreglufylgd og með Hjálparsveit Skáta.Aðsend Lestin stoppar stutt við Spöngina og við Minigarðinn í Skútuvogi. Þar eftir heldur hún leið sinni viðstöðulaust áfram gegnum höfuðborgarsvæðið. Jólalestin keyrir um í lögreglufylgd og með aðstoð Hjálparsveit Skáta. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu beinir því til fólks að sýna aðgát og koma ekki of nálægt lestinni, enda er hún miklu fallegri og öruggari í fjarlægð. Lestin leggur af stað frá höfuðstöðvum Coca-Cola að Stuðlahálsi.Aðsend Hægt er að fylgjast með staðsetningu lestarinnar í rauntíma á www.jolalestin.is. „Hátíðirnar nálgast“ Coca-Cola útbýr sérstakar jólaauglýsingar á hverju ári sem margar hverjar eiga sérstakan sess í hjörtum fólks og vekja upp ljúfar æskuminningar. Eldri lesendur kannast eflaust við klassíska klippu í spilaranum hér að neðan sem er um hálfrar aldar gömul. Jólaauglýsingin frá 1995, Holidays are coming, hóf göngu sína þegar fyrsta jólalestin keyrði af stað og hefur verið sýnd í sjónvarpinu á Íslandi ár hvert síðan þá. Jólaauglýsing Coca-Cola í ár minnir okkur á að hvert og eitt okkar getur verið jólasveinn með því að gleðja hvert annað, og að það eru litlu hlutir hátíðarinar sem skipta mestu máli.
Jól Tengdar fréttir Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jólalest Coca-Cola leggur af stað klukkan 17 í dag. Lestin er á leiðinni í sinn 27. hring um höfuðborgarsvæðið en hægt verður að fylgjast með hvar hún er í rauntíma í gegnum nýja vefsíðu. 10. desember 2022 14:54 Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fleiri fréttir Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Sjá meira
Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jólalest Coca-Cola leggur af stað klukkan 17 í dag. Lestin er á leiðinni í sinn 27. hring um höfuðborgarsvæðið en hægt verður að fylgjast með hvar hún er í rauntíma í gegnum nýja vefsíðu. 10. desember 2022 14:54