Stuðningsmenn útiliðsins bannaðir til ársins 2025 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2023 14:31 Það eru alltaf mikil læti á innbyrðis leikjum RSC Anderlecht og Standard de Liege. Getty/Peter De Voecht Belgar ætla að taka hart á ólátum áhorfenda í stærsta leik belgíska boltans en það eru leikir á milli erkifjendanna Standard Liege og Anderlecht. Útiliðið mun ekki fá neinn stuðning í innbyrðis leikjum liðanna næstu árin. Þetta var ákvörðun sem félögin tóku í sameiningu. Stuðningsmenn gestaliðsins mega því ekki mæta á leiki Standard Liege og Anderlecht, hvort sem það er í deild eða bikar. Þetta eru viðbrögð við miklum ólátum á leikjum liðanna frá árinu 2017. Fjórum sinnum hefur þurft að stoppa innbyrðis leiki liðanna á þessum tíma vegna áhorfendavandræða. Les matches entre le RSCA et le Standard sans fans visiteurs jusqu'à la mi-2025 minimum. Meer informatie over de gezamenlijke beslissing met @Standard_RSCL op https://t.co/RCdwJJMN5N — RSC Anderlecht (@rscanderlecht) December 11, 2023 Síðastliðinn fimmtudag gerðist það einu sinni enn en núna í bikarleik liðanna en þau mættust þá í sextán liða úrslitum belgísku bikarkeppninnar. Félögin hafa nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að síðasti Clasico leikur i belgíska boltanum hafi endað með ofbeldi og eyðileggingu þrátt fyrir strangar öryggisráðstafanir Þannig að þegar liðin mætast frá þessum degi og út 2024-25 tímabilið þá þurfa stuðningsmenn gestaliðsins að sitja heima. Belgíski boltinn Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Handbolti Fleiri fréttir Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Sjá meira
Útiliðið mun ekki fá neinn stuðning í innbyrðis leikjum liðanna næstu árin. Þetta var ákvörðun sem félögin tóku í sameiningu. Stuðningsmenn gestaliðsins mega því ekki mæta á leiki Standard Liege og Anderlecht, hvort sem það er í deild eða bikar. Þetta eru viðbrögð við miklum ólátum á leikjum liðanna frá árinu 2017. Fjórum sinnum hefur þurft að stoppa innbyrðis leiki liðanna á þessum tíma vegna áhorfendavandræða. Les matches entre le RSCA et le Standard sans fans visiteurs jusqu'à la mi-2025 minimum. Meer informatie over de gezamenlijke beslissing met @Standard_RSCL op https://t.co/RCdwJJMN5N — RSC Anderlecht (@rscanderlecht) December 11, 2023 Síðastliðinn fimmtudag gerðist það einu sinni enn en núna í bikarleik liðanna en þau mættust þá í sextán liða úrslitum belgísku bikarkeppninnar. Félögin hafa nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að síðasti Clasico leikur i belgíska boltanum hafi endað með ofbeldi og eyðileggingu þrátt fyrir strangar öryggisráðstafanir Þannig að þegar liðin mætast frá þessum degi og út 2024-25 tímabilið þá þurfa stuðningsmenn gestaliðsins að sitja heima.
Belgíski boltinn Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Handbolti Fleiri fréttir Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Sjá meira