Lífið samstarf

Á leiðinni til út­landa í boði Nóa Konfekts

Nói Síríus
Herbert Pedersen, fyrir miðju, ánægður með vinninginn ásamt Davíð Magnússyni, verslunarstjóra Bónus Garðatorgi og Selmu Sigurðardóttur, vörumerkjastjóri hjá Nóa Síríus.
Herbert Pedersen, fyrir miðju, ánægður með vinninginn ásamt Davíð Magnússyni, verslunarstjóra Bónus Garðatorgi og Selmu Sigurðardóttur, vörumerkjastjóri hjá Nóa Síríus.

Í október blés Nóa Konfekt í lúðra og kynnti til sögunnar ferðaleik þar sem í vinning voru þrjú 400.000 kr. gjafabréf frá Icelandair.

Þau Hildur Erna Ingadóttir og Herbert Pedersen tóku þátt og sjá líklega ekki eftir því þar sem þau duttu bæði í lukkupottinn og unnu sitthvort gjafabréfið. Hildur Erna keypti sitt Nóa Konfekt í Bónus Smáratorgi á meðan Herbert fór í verslunarferðina örlagaríku í næsta bæjarfélagi, eða í Bónus Garðatorgi.

Glaðbeitt Hildur Erna Ingadóttir fyrir miðju ásamt Samúel Kristni Ámundasyni, aðstoðarverslunarstjóra Bónus Smáratorgi, og Helgu Beck, markaðsstjóra Nóa Síríus.

Einn vinningur eftir

En þar með er ekki öll sagan sögð því enn á eftir að draga út síðasta vinningshafann. Það verður gert þann 30. desember næstkomandi sem þýðir að viðkomandi mun hljóta áramótaglaðning svo um munar. Það er einfalt að taka þátt því allt sem þarf að gera er að kaupa kassa af Nóa Konfekt í næstu verslun, taka mynd af kvittuninni og skrá sig leiks á heimasíðu Nóa Síríus, noi.is.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×