Landsbjörg fær aukinn styrk í desember Nói Síríus 15. desember 2023 11:31 Söfnuninni var ýtt formlega úr vör í Fjarðarkaupum en þá keyptu fulltrúar frá Nóa Síríus og Landsbjörg fyrstu dósir átaksins. Frá vinstri er Hinrik Hinriksson, Kristján Þór Harðarson, framkvæmdarstjóri Landsbjargar, Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir, forstjóri Nóa Síríusar, Hildur Bjarnadóttir, Þór Bínó Friðriksson og Ögmundur Ísak Ögmundsson. Myndir/Eggert Jóhannesson hjá Morgunblaðinu/mbl.is. Björgunarsveitirnar eru sannarlega eitt af skýrum einkennum íslensks samfélags og gott dæmi um samtakamátt þjóðarinnar þegar á reynir. Helgast það að stóru leyti af því válynda veðurfari sem oft ríkir hér á landi, auk hinnar óútreiknanlegu íslensku náttúru. Enda nýtur Landsbjörg velvilja landsmanna og jafnan er góð þátttaka í hinum ýmsu fjáröflunarleiðum samtakanna. Pringles hrinti í byrjun mánaðar af stað söfnunarátakinu Styðjum þau sem standa vaktina til að leggja björgunarsveitunum lið en í því felst að í desember munu 30 kr. af hverri seldri stórri Pringles dós renna til Landsbjargar. Sem fyrr, stendur ekki á viðbrögðunum því átakið hefur gengið vonum framar hingað til. „Við erum afar ánægð með viðtökurnar sem þetta átak hefur fengið á meðal almennings,“ segir Ögmundur Ísak Ögmundsson, vörumerkjastjóri Pringles hjá Nóa Síríus. „Það er greinilegt að mörg okkar taka því fagnandi að slá tvær flugur í einu höggi, að gleðja bragðlaukana og styrkja þessi mikilvægu samtök um leið, en rúmlega milljón hefur safnast nú þegar.“ Kristján Þór Harðarson, framkvæmdastjóri Landsbjargar, er líka ánægður með viðtökurnar. „Björgunarsveitir eru reknar fyrir sjálfsafla fé og stuðningur sem þessi skiptir okkur afar miklu máli. Því er afar ánægjulegt að sjá fólk taka jafn góðan þátt í átakinu og raun ber vitni.“ Söfnun Pringles fyrir Landsbjörg var formlega ýtt úr vör 1. desember síðastliðinn, með viðburði í Fjarðarkaupum en þá keyptu fulltrúar frá Nóa Síríus og Landsbjörg fyrstu dós átaksins. Kristján Þór Harðarson, framkvæmdastjóri Landsbjörg, og Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir, forstjóri Nóa og Síríus, við það tilefni þegar söfnun Pringles fyrir Landsbjörg var ýtt úr vör á föstudaginn 1. desember. Nánari upplýsingr um söfnunarátakið má finna á vef Nóa Síríusar. Björgunarsveitir Góðverk Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Fleiri fréttir Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Sjá meira
Helgast það að stóru leyti af því válynda veðurfari sem oft ríkir hér á landi, auk hinnar óútreiknanlegu íslensku náttúru. Enda nýtur Landsbjörg velvilja landsmanna og jafnan er góð þátttaka í hinum ýmsu fjáröflunarleiðum samtakanna. Pringles hrinti í byrjun mánaðar af stað söfnunarátakinu Styðjum þau sem standa vaktina til að leggja björgunarsveitunum lið en í því felst að í desember munu 30 kr. af hverri seldri stórri Pringles dós renna til Landsbjargar. Sem fyrr, stendur ekki á viðbrögðunum því átakið hefur gengið vonum framar hingað til. „Við erum afar ánægð með viðtökurnar sem þetta átak hefur fengið á meðal almennings,“ segir Ögmundur Ísak Ögmundsson, vörumerkjastjóri Pringles hjá Nóa Síríus. „Það er greinilegt að mörg okkar taka því fagnandi að slá tvær flugur í einu höggi, að gleðja bragðlaukana og styrkja þessi mikilvægu samtök um leið, en rúmlega milljón hefur safnast nú þegar.“ Kristján Þór Harðarson, framkvæmdastjóri Landsbjargar, er líka ánægður með viðtökurnar. „Björgunarsveitir eru reknar fyrir sjálfsafla fé og stuðningur sem þessi skiptir okkur afar miklu máli. Því er afar ánægjulegt að sjá fólk taka jafn góðan þátt í átakinu og raun ber vitni.“ Söfnun Pringles fyrir Landsbjörg var formlega ýtt úr vör 1. desember síðastliðinn, með viðburði í Fjarðarkaupum en þá keyptu fulltrúar frá Nóa Síríus og Landsbjörg fyrstu dós átaksins. Kristján Þór Harðarson, framkvæmdastjóri Landsbjörg, og Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir, forstjóri Nóa og Síríus, við það tilefni þegar söfnun Pringles fyrir Landsbjörg var ýtt úr vör á föstudaginn 1. desember. Nánari upplýsingr um söfnunarátakið má finna á vef Nóa Síríusar.
Björgunarsveitir Góðverk Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Fleiri fréttir Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Sjá meira