Kjarnorkukrakkinn sem gæti drottnað yfir pílukastinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2023 11:00 Luke Littler lítur kannski ekki út fyrir að vera sextán ára en er það samt. Píluáhugafólk ætti að leggja nafn Lukes Littler á minnið. Þessi sextán ára strákur tekur þátt á HM sem hefst í kvöld. Littler, sem er fæddur í janúar 2007, þykir gríðarlega efnilegur spilari og pílusérfræðingurinn Guðni Þorsteinn Guðjónsson segir að hann geti látið að sér kveða á stærsta sviðinu. „Hann er nýkrýndur heimsmeistari unglinga. Gefum honum nokkur ár, ég held að hann sé að fara að taka yfir,“ sagði Guðni. „Hann er ekkert eðlilega góður. Hann hræðist ekki. Hann kemur inn í þetta mót eins og Josh Rock í fyrra,“ bætti Guðni við. Umræddur Rock komst í sextán manna úrslit á HM á síðasta ári. Littler mætir Christian Kist frá Hollandi í 1. umferð á miðvikudaginn og svo Andrew Gilding í næstu umferð ef hann vinnur. „Hann gæti þess vegna farið í sextán manna úrslit,“ sagði Guðni um möguleika Littlers sem notast við gælunafnið The Nuke, eða Kjarnorkusprengjan. Guðni segir að fólk ætti einnig að fylgjast með Gian van Veen, 21 árs Hollendingi. „Þeir Littler mættust á HM unglinga um daginn. Hann er svakalega góður og hefur staðið sig vel á mótaröðinni í ár,“ sagði Guðni. Pílukast Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Littler, sem er fæddur í janúar 2007, þykir gríðarlega efnilegur spilari og pílusérfræðingurinn Guðni Þorsteinn Guðjónsson segir að hann geti látið að sér kveða á stærsta sviðinu. „Hann er nýkrýndur heimsmeistari unglinga. Gefum honum nokkur ár, ég held að hann sé að fara að taka yfir,“ sagði Guðni. „Hann er ekkert eðlilega góður. Hann hræðist ekki. Hann kemur inn í þetta mót eins og Josh Rock í fyrra,“ bætti Guðni við. Umræddur Rock komst í sextán manna úrslit á HM á síðasta ári. Littler mætir Christian Kist frá Hollandi í 1. umferð á miðvikudaginn og svo Andrew Gilding í næstu umferð ef hann vinnur. „Hann gæti þess vegna farið í sextán manna úrslit,“ sagði Guðni um möguleika Littlers sem notast við gælunafnið The Nuke, eða Kjarnorkusprengjan. Guðni segir að fólk ætti einnig að fylgjast með Gian van Veen, 21 árs Hollendingi. „Þeir Littler mættust á HM unglinga um daginn. Hann er svakalega góður og hefur staðið sig vel á mótaröðinni í ár,“ sagði Guðni.
Pílukast Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum