Hjól atvinnulífsins á fullu í Skagafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. desember 2023 15:01 Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri í Skagafirði, sem er mjög stoltur af héraðinu og Skagfirðingum almennt. Magnús Hlynur Hreiðarsson Miklar framkvæmdir standa nú yfir í Skagafirði og verða áfram á nýju ári en þar má nefna stækkun sundlaugarinnar á Sauðárkróki, bygging nýs leikskóla í Varmahlíð, endurbætur á grunnskólanum á Hofsósi og stækkun á höfninni á Sauðárkróki svo eitthvað sé nefnt. Hjól atvinnulífsins í Skagafirði snúast hratt um þessar mundir því það er allsstaðar svo mikið að gera og mörg spennandi verkefni í pípunum. Á sama tíma fjölgar íbúum í sveitarfélaginu en þeir eru í dag rúmlega fjögur þúsund og fjögur hundruð en alls hefur fjölgað um tæplega 100 íbúa á árinu, sem er að líða. Sveitarstjórinn, Sigfús Ingi Sigfússon er að vonum ánægður með allra framkvæmdirnar sem eru í gangi eða eru að fara í gang. „Já, það er margt fram undan á næsta ári, bæði af hálfu okkar sveitarfélagsins í framkvæmdum og einnig annarra aðila. Stórar framkvæmdir á næsta ári eru sundlaugin á Sauðárkróki, framkvæmdir við nýjan leikskóla í Varmahlíð, endurbætur á grunnskólanum á Hofsósi, stækkun á höfninni á Sauðárkróki og stækkun á verknámshúsinu, þannig að það er margt fram undan,” segir Sigfús Ingi. Það hlýtur að vera gaman að vera sveitarstjóri í svona flottu sveitarfélagi eða hvað? „Það er mjög gaman. Ég er mjög stoltur af héraðinu og Skagfirðingum almennt, þetta er bara mjög góður staður að búa á.” Það er engin lognmolla í atvinnulífinu á Sauðárkróki eða á öðrum þéttbýlisstöðum í Skagafirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað segir Sigfús að sé best við sveitarfélagið að hans mati ? „Ég held að það sé mannlífið, hér er mjög gott og samheldið og þétt mannlíf. Við tökum öllum, bæði gestum og þeim, sem vilja dvelja hér lengur opnum örmum,” segir Sigfús Ingi. Skagafjörður Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Sjá meira
Hjól atvinnulífsins í Skagafirði snúast hratt um þessar mundir því það er allsstaðar svo mikið að gera og mörg spennandi verkefni í pípunum. Á sama tíma fjölgar íbúum í sveitarfélaginu en þeir eru í dag rúmlega fjögur þúsund og fjögur hundruð en alls hefur fjölgað um tæplega 100 íbúa á árinu, sem er að líða. Sveitarstjórinn, Sigfús Ingi Sigfússon er að vonum ánægður með allra framkvæmdirnar sem eru í gangi eða eru að fara í gang. „Já, það er margt fram undan á næsta ári, bæði af hálfu okkar sveitarfélagsins í framkvæmdum og einnig annarra aðila. Stórar framkvæmdir á næsta ári eru sundlaugin á Sauðárkróki, framkvæmdir við nýjan leikskóla í Varmahlíð, endurbætur á grunnskólanum á Hofsósi, stækkun á höfninni á Sauðárkróki og stækkun á verknámshúsinu, þannig að það er margt fram undan,” segir Sigfús Ingi. Það hlýtur að vera gaman að vera sveitarstjóri í svona flottu sveitarfélagi eða hvað? „Það er mjög gaman. Ég er mjög stoltur af héraðinu og Skagfirðingum almennt, þetta er bara mjög góður staður að búa á.” Það er engin lognmolla í atvinnulífinu á Sauðárkróki eða á öðrum þéttbýlisstöðum í Skagafirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað segir Sigfús að sé best við sveitarfélagið að hans mati ? „Ég held að það sé mannlífið, hér er mjög gott og samheldið og þétt mannlíf. Við tökum öllum, bæði gestum og þeim, sem vilja dvelja hér lengur opnum örmum,” segir Sigfús Ingi.
Skagafjörður Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Sjá meira