Nauðsynlegt að nýr viti verði byggður Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 16. desember 2023 22:24 Gjögurviti var reistur árið 1921. Litli Hjalli Gjögurviti við Strandir í Árneshreppi er fallinn. Vitavörður telur líklegt að óveður seinni partinn í gær hafi gert út af við vitann, sem hafði staðið í rúma öld. Hann segir nauðsynlegt að nýr viti verði reistur hið snarasta. Á Litla Hjalla, fréttavef frá Árnesi, kemur fram að starfsmenn Gjögurflugvallar hafi uppgötvað að vitinn væri fallinn þegar þeir komu til vinnu í morgun. Þá segir að grindin hafi verið orðin mjög ryðguð og sums staðar nærri ryðbrunnin í sundur. „Ég átti von á að þetta myndi ske hvenær sem væri,“ segir Jón Guðbjörn Guðjónsson eftirlitsmaður vitans í samtali við Vísi, aðspurður hvort hann hafi búist við falli vitans. Hann segir stálgrindinni ekki hafa verið haldið við í langan tíma, hið minnsta síðan árið 1995. Vitinn hefði farið að ryðga og eitt sinn hafi eldingu slegið niður í hann. Jón segir ljósabúnaði vitans hafa verið vel haldið við en stálgrindinni ekki. Litli Hjalli Jón segir nauðsynlegt að nýr viti sé byggður til þess að hægt sé að veita skipum þá þjónustu sem hann hefur gert. Vegna skerja sé mikilvægt að Gjögurviti sé starfandi svo hægt sé að leiðbeina skipum sem eiga leið hjá rétta leið. „Það er ekki nóg að hafa ljós ef grindin stendur ekki,“ segir Jón. Árneshreppur Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Erlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Sjá meira
Á Litla Hjalla, fréttavef frá Árnesi, kemur fram að starfsmenn Gjögurflugvallar hafi uppgötvað að vitinn væri fallinn þegar þeir komu til vinnu í morgun. Þá segir að grindin hafi verið orðin mjög ryðguð og sums staðar nærri ryðbrunnin í sundur. „Ég átti von á að þetta myndi ske hvenær sem væri,“ segir Jón Guðbjörn Guðjónsson eftirlitsmaður vitans í samtali við Vísi, aðspurður hvort hann hafi búist við falli vitans. Hann segir stálgrindinni ekki hafa verið haldið við í langan tíma, hið minnsta síðan árið 1995. Vitinn hefði farið að ryðga og eitt sinn hafi eldingu slegið niður í hann. Jón segir ljósabúnaði vitans hafa verið vel haldið við en stálgrindinni ekki. Litli Hjalli Jón segir nauðsynlegt að nýr viti sé byggður til þess að hægt sé að veita skipum þá þjónustu sem hann hefur gert. Vegna skerja sé mikilvægt að Gjögurviti sé starfandi svo hægt sé að leiðbeina skipum sem eiga leið hjá rétta leið. „Það er ekki nóg að hafa ljós ef grindin stendur ekki,“ segir Jón.
Árneshreppur Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Erlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Sjá meira