Legghlíf stal senunni i sigurleik Arsenal Smári Jökull Jónsson skrifar 18. desember 2023 07:00 Jack Hinshelwood er eigandi legghlífa sem hljóta að teljast með þeim minnstu í heimi. Vísir/Getty Það ráku margir upp stór augu þegar legghlíf leikmanns Brighton í ensku úrvalsdeildinni lentu í jörðinni í leik liðsins gegn Arsenal. Það er ekki að ástæðulausu. Legghlífar hafa verið hluti af lífi knattspyrnumanna í langan tíma. Leikmönnum ber skylda að bera legghlífar til að verja sig gegn hörðum tæklingum og á dómari að stöðva leik ef leikmenn missa slíka í grasið. Það gerðist einmitt í leik Arsenal og Brighton í dag. Dómari leiksins tók þá eftir því sem virtist vera lítill aðskotahlutur úr plasti og tók hann upp úr jörðinni. Dómarinn Tim Robinson vissi ekki á hverju hann hélt og rétti Pascal Gross leikmanni Brighton hlutinn. Hann rétti hann síðan áfram til eigandans Jack Hinshelwood en um var að ræða aðra legghlífina hans. Brighton's Jack Hinshelwood must have the smallest shin pads in football pic.twitter.com/LedpDoqeiW— SPORTbible (@sportbible) December 17, 2023 Legghlífin var agnarsmá og óljóst hversu mikil vörn hún veitir ef hinn 18 ára gamli Hinshelwood fær fast spark í legginn. Í reglum knattspyrnunnar kemur eins og áður segir fram að leikmenn skuli bera legghlífar en ekkert stendur um hversu stórar þær skulu vera. Atvikið vakti töluverða kátínu á samfélagsmiðlum og var legghlífin meðal annars borin saman við Airpods og rækjusnakk. Jack Hinshelwood using his AirPods as shin pads against Arsenal today pic.twitter.com/wHJvJqcH37— ODDSbible (@ODDSbible) December 17, 2023 Jack Hinshelwood has mistakenly packed a prawn cracker in his kit bag rather than a shin pad #BHAFC https://t.co/5izsdpRy4k— We Are Brighton (@wearebrighton) December 17, 2023 Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Sjá meira
Legghlífar hafa verið hluti af lífi knattspyrnumanna í langan tíma. Leikmönnum ber skylda að bera legghlífar til að verja sig gegn hörðum tæklingum og á dómari að stöðva leik ef leikmenn missa slíka í grasið. Það gerðist einmitt í leik Arsenal og Brighton í dag. Dómari leiksins tók þá eftir því sem virtist vera lítill aðskotahlutur úr plasti og tók hann upp úr jörðinni. Dómarinn Tim Robinson vissi ekki á hverju hann hélt og rétti Pascal Gross leikmanni Brighton hlutinn. Hann rétti hann síðan áfram til eigandans Jack Hinshelwood en um var að ræða aðra legghlífina hans. Brighton's Jack Hinshelwood must have the smallest shin pads in football pic.twitter.com/LedpDoqeiW— SPORTbible (@sportbible) December 17, 2023 Legghlífin var agnarsmá og óljóst hversu mikil vörn hún veitir ef hinn 18 ára gamli Hinshelwood fær fast spark í legginn. Í reglum knattspyrnunnar kemur eins og áður segir fram að leikmenn skuli bera legghlífar en ekkert stendur um hversu stórar þær skulu vera. Atvikið vakti töluverða kátínu á samfélagsmiðlum og var legghlífin meðal annars borin saman við Airpods og rækjusnakk. Jack Hinshelwood using his AirPods as shin pads against Arsenal today pic.twitter.com/wHJvJqcH37— ODDSbible (@ODDSbible) December 17, 2023 Jack Hinshelwood has mistakenly packed a prawn cracker in his kit bag rather than a shin pad #BHAFC https://t.co/5izsdpRy4k— We Are Brighton (@wearebrighton) December 17, 2023
Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Sjá meira