Þrettán létust þegar gamla íþróttahúsið hans Manu Ginobili hrundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2023 16:30 Manu Ginobili var tekinn inn í Heiðurshöll körfuboltans árið 2022. Getty/Maddie Meyer Argentínska körfuboltagoðsögnin Manu Ginobili var einn þeirra sem sendi samúðarkveðjur til þeirra sem eiga sárt að binda í bænum Bahia Blanca í Argentínu. Ástæðan fyrir því er að þakið hrundi á íþróttahúsi bæjarins í miklu óveðri og með skelfilegum afleiðingum. Að minnsta kosti þrettán létust þegar þau grófust undir þakinu. Manu Ginóbili: "Muy triste por lo que está atravesando mi club, mi ciudad y la región", expresó el bahiense sobre el temporal que afectó a Bahía Blanca.Las autoridades locales confirmaron que murieron 13 personas en el Club Bahienses del Norte -el que vio nacer deportivamente a pic.twitter.com/EaiDQUbaXH— TyC Sports (@TyCSports) December 17, 2023 Vindhviður mældust á meira en 140 kílómetra hraða í óveðrinu og stór hluti bæjarins var rafmagnslaus. Ginobili varð margfaldur NBA meistari með San Antonio Spurs og er besti körfuboltamaður Argentínu frá upphafi. Hann hefur sterka tengingu við Bahia Blanca en hann hóf feril sinn með liði Club Bahiense del Norte sem spilar heimaleiki sína í húsinu. Þetta var líka hans heimabær en hann fæddist í bænum í júlí 1977. Muy triste por lo que está atravesando mi club, mi ciudad y la región. Un fuerte abrazo para todos y mis condolencias para los familiares de las víctimas. Fuerza Bahía!! — Manu Ginobili (@manuginobili) December 17, 2023 „Mér þykir mjög leitt að heyra hvað félagið mitt, borgin mín og svæðið er að ganga í gegnum. Ég sendi faðmlag til allra og mínar samúðarkveðjur til fjölskyldna fórnarlambanna. Bahia vertu sterk,“ skrifaði Manu Ginobili á samfélagsmiðla. Manu Ginobili er nú 46 ára gamall og lagði skóna á hilluna árið 2018. Hann lék með liði Bahía Blanca frá 1996 til 1998. Það fór hann til ítalska félagsins Viola Reggio Calabria og svo spilaði hann í tvö ár með Virtus Bologna á Ítalíu. Ginobili var valinn af Spurs í nýliðavalinu 1999 en gekk til liðs við félagið þremur árum síðar. Hann spilaði í sextán ár með Spurs og varð fjórum sinnum NBA-meistari. Alls var hann með 13,3 stig og 3,8 stoðsendingar að meðaltali í 1057 leikjum með San Antonio Spurs. TRAGEDIA EN BAHIA BLANCA Producto del temporal que azotó a la ciudad de la provincia de Buenos Aires, se derrumbó el techo del club donde se formó Manu #Ginobili. El trágico hecho se dio mientras había una actividad de patín. Parece que hay fallecidos en el lugar. pic.twitter.com/yG1ysjyxtw— Lupa Deportiva (@Lupa_Deportiva) December 17, 2023 NBA Argentína Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Sjá meira
Ástæðan fyrir því er að þakið hrundi á íþróttahúsi bæjarins í miklu óveðri og með skelfilegum afleiðingum. Að minnsta kosti þrettán létust þegar þau grófust undir þakinu. Manu Ginóbili: "Muy triste por lo que está atravesando mi club, mi ciudad y la región", expresó el bahiense sobre el temporal que afectó a Bahía Blanca.Las autoridades locales confirmaron que murieron 13 personas en el Club Bahienses del Norte -el que vio nacer deportivamente a pic.twitter.com/EaiDQUbaXH— TyC Sports (@TyCSports) December 17, 2023 Vindhviður mældust á meira en 140 kílómetra hraða í óveðrinu og stór hluti bæjarins var rafmagnslaus. Ginobili varð margfaldur NBA meistari með San Antonio Spurs og er besti körfuboltamaður Argentínu frá upphafi. Hann hefur sterka tengingu við Bahia Blanca en hann hóf feril sinn með liði Club Bahiense del Norte sem spilar heimaleiki sína í húsinu. Þetta var líka hans heimabær en hann fæddist í bænum í júlí 1977. Muy triste por lo que está atravesando mi club, mi ciudad y la región. Un fuerte abrazo para todos y mis condolencias para los familiares de las víctimas. Fuerza Bahía!! — Manu Ginobili (@manuginobili) December 17, 2023 „Mér þykir mjög leitt að heyra hvað félagið mitt, borgin mín og svæðið er að ganga í gegnum. Ég sendi faðmlag til allra og mínar samúðarkveðjur til fjölskyldna fórnarlambanna. Bahia vertu sterk,“ skrifaði Manu Ginobili á samfélagsmiðla. Manu Ginobili er nú 46 ára gamall og lagði skóna á hilluna árið 2018. Hann lék með liði Bahía Blanca frá 1996 til 1998. Það fór hann til ítalska félagsins Viola Reggio Calabria og svo spilaði hann í tvö ár með Virtus Bologna á Ítalíu. Ginobili var valinn af Spurs í nýliðavalinu 1999 en gekk til liðs við félagið þremur árum síðar. Hann spilaði í sextán ár með Spurs og varð fjórum sinnum NBA-meistari. Alls var hann með 13,3 stig og 3,8 stoðsendingar að meðaltali í 1057 leikjum með San Antonio Spurs. TRAGEDIA EN BAHIA BLANCA Producto del temporal que azotó a la ciudad de la provincia de Buenos Aires, se derrumbó el techo del club donde se formó Manu #Ginobili. El trágico hecho se dio mientras había una actividad de patín. Parece que hay fallecidos en el lugar. pic.twitter.com/yG1ysjyxtw— Lupa Deportiva (@Lupa_Deportiva) December 17, 2023
NBA Argentína Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Sjá meira