Leggur til að HM fari úr Ally Pally Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. desember 2023 13:30 Áhorfendur í Alexandra höllinni létu Gerwyn Price heyra það. getty/Adam Davy Gerwyn Price, sem varð heimsmeistari í pílukasti fyrir tveimur árum, hefur lagt til breytingar á fyrirkomulagi heimsmeistaramótsins. Price vann Connor Scutt, 3-0, í 2. umferð HM í gær. Price er umdeildur og áhorfendur í Alexandra höllinni púuðu á hann fyrir leikinn. „Það er mjög erfitt að koma hingað með fólkið á bakinu. En ég er ánægður með að fólkið var gott og ef þau halda svona áfram er engin ástæða fyrir því að ég geti ekki unnið þetta,“ sagði Price eftir leikinn gegn Scutt. „Þetta var erfitt. Leikurinn minn var stöðugur. Þetta var ekki mín besta frammistaða en það var smá stress en ég er ánægður að vera kominn áfram.“ Í kjölfarið talaði Price um að hann vildi sjá breytingar á HM og að mótið verði haldið annars staðar en í Alexandra höllinni, eða Ally Pally eins og hún er jafnan kölluð. HM hefur farið þar fram síðan 2007. „Það er rökrétt. Það er þannig með aðrar íþróttir,“ sagði Price sem vill að HM verði haldið í mismunandi löndum eins og til dæmis HM í fótbolta. „Þýskaland er að verða stór markaður fyrir pílukastið sem er í sókn um alla Evrópu. Kannski ætti að færa HM til Þýskalands, Hollands, Írlands, Skotlands, Wales eða Belgíu. Ég sé enga ástæðu af hverju það er ekki hægt. Ég er meðvitaður um söguna með Ally Pally en hlutir breytast.“ Pílukast Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sjá meira
Price vann Connor Scutt, 3-0, í 2. umferð HM í gær. Price er umdeildur og áhorfendur í Alexandra höllinni púuðu á hann fyrir leikinn. „Það er mjög erfitt að koma hingað með fólkið á bakinu. En ég er ánægður með að fólkið var gott og ef þau halda svona áfram er engin ástæða fyrir því að ég geti ekki unnið þetta,“ sagði Price eftir leikinn gegn Scutt. „Þetta var erfitt. Leikurinn minn var stöðugur. Þetta var ekki mín besta frammistaða en það var smá stress en ég er ánægður að vera kominn áfram.“ Í kjölfarið talaði Price um að hann vildi sjá breytingar á HM og að mótið verði haldið annars staðar en í Alexandra höllinni, eða Ally Pally eins og hún er jafnan kölluð. HM hefur farið þar fram síðan 2007. „Það er rökrétt. Það er þannig með aðrar íþróttir,“ sagði Price sem vill að HM verði haldið í mismunandi löndum eins og til dæmis HM í fótbolta. „Þýskaland er að verða stór markaður fyrir pílukastið sem er í sókn um alla Evrópu. Kannski ætti að færa HM til Þýskalands, Hollands, Írlands, Skotlands, Wales eða Belgíu. Ég sé enga ástæðu af hverju það er ekki hægt. Ég er meðvitaður um söguna með Ally Pally en hlutir breytast.“
Pílukast Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn