Liverpool-hetja gagnrýnir Keane: „Fáðu þér líf“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. desember 2023 09:00 Ummæli Roy Keane eftir leik Liverpool og Manchester United vöktu athygli. getty/Robbie Jay Barratt Gömul Liverpool-hetja hefur gagnrýnt Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða Manchester United, vegna ummæla hans um Virgil van Dijk. Eftir markalaust jafntefli Liverpool og United á sunnudaginn gagnrýndi Van Dijk leikstíl United og sagði liðið ekki hafa spilað til sigurs. Keane var ekki sáttur við ummæli Van Dijks og skaut nokkuð fast á Hollendinginn. „Þetta er hroki. Þú þarft að mæta og gera þetta. Það er það sem frábær lið gera. Liverpool hefur unnið einn deildina einu sinni á síðustu þrjátíu árum,“ sagði Keane á Sky Sports. Phil Thompson, sem vann 23 titla sem leikmaður Liverpool á árunum 1971-84, fannst ekki mikið til ummæla Keanes koma. „Mér fannst Van Dijk ekki hrokafullur. Hann sagði bara sína skoðun, eins og Keane og Gary Neville gera. Þetta var ekki hrokafullt á neinn hátt. Þetta var meiri pirringur,“ sagði Thompson. „Fyrir Roy Keane að saka fólk um hroka, í alvöru. Ég elska Roy en hann endurtók þetta orð í sífellu. Roy, fáðu þér líf.“ Roy, just get a life! Van Dijk wasn t arrogant! For Roy Keane to be talking about arrogance do me a favour! @Phil_Thompson4 slams Roy Keane for calling Van Dijk arrogant after #LFC v #MUFC. pic.twitter.com/6rOgPygr4D— talkSPORT (@talkSPORT) December 19, 2023 Liverpool missti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar til Arsenal um helgina. Einu stigi munar á liðunum. United er í 7. sæti deildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Styrktarþjálfari Liverpool reddaði Söru fundinum með Klopp og Van Dijk Heimir Hallgrímsson og styrktarþjálfari Liverpool komu við sögu þegar við fengum útskýringu á því hvernig ein besta CrossFit kona Íslands fékk aðgengi að knattspyrnustjóra og fyrirliða Liverpool strax eftir stórleikinn við erkifjendurna frá Manchester. 19. desember 2023 09:30 Onana fann ekkert fyrir stemmningunni á Anfield André Onana, markverði Manchester United, fannst ekki mikið til stemmningarinnar á Anfield í leiknum gegn Liverpool koma. 18. desember 2023 10:01 Sara Sigmunds hitti Klopp og Van Dijk: „Klípið mig tvisvar“ Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er á heimleið frá Ástralíu með viðkomu í Dúbæ en hún stoppaði líka á öðrum góðum stað á leið sinni heim til Íslands. 18. desember 2023 09:01 Ten Hag: Við áttum tvö bestu færin Erik Ten Hag var stoltur af frammistöðu síns liðs í jafnteflinu gegn Liverpool í dag. hann sagði að hans menn hefðu getað ógnað liði Liverpool enn frekar. 17. desember 2023 21:01 Klopp sagði yfirburðina hafa verið meiri en í 7-0 sigrinum Jurgen Klopp segir að Liverpool hafi sýnt meiri yfirburði í leik liðsins gegn Manchester United í dag en í 7-0 sigrinum í fyrra. Liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. 17. desember 2023 19:04 Markalaust í stórveldaslagnum á Anfield Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool var betri aðilinn en bæði lið fengu færi til að skora. 17. desember 2023 18:28 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira
Eftir markalaust jafntefli Liverpool og United á sunnudaginn gagnrýndi Van Dijk leikstíl United og sagði liðið ekki hafa spilað til sigurs. Keane var ekki sáttur við ummæli Van Dijks og skaut nokkuð fast á Hollendinginn. „Þetta er hroki. Þú þarft að mæta og gera þetta. Það er það sem frábær lið gera. Liverpool hefur unnið einn deildina einu sinni á síðustu þrjátíu árum,“ sagði Keane á Sky Sports. Phil Thompson, sem vann 23 titla sem leikmaður Liverpool á árunum 1971-84, fannst ekki mikið til ummæla Keanes koma. „Mér fannst Van Dijk ekki hrokafullur. Hann sagði bara sína skoðun, eins og Keane og Gary Neville gera. Þetta var ekki hrokafullt á neinn hátt. Þetta var meiri pirringur,“ sagði Thompson. „Fyrir Roy Keane að saka fólk um hroka, í alvöru. Ég elska Roy en hann endurtók þetta orð í sífellu. Roy, fáðu þér líf.“ Roy, just get a life! Van Dijk wasn t arrogant! For Roy Keane to be talking about arrogance do me a favour! @Phil_Thompson4 slams Roy Keane for calling Van Dijk arrogant after #LFC v #MUFC. pic.twitter.com/6rOgPygr4D— talkSPORT (@talkSPORT) December 19, 2023 Liverpool missti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar til Arsenal um helgina. Einu stigi munar á liðunum. United er í 7. sæti deildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Styrktarþjálfari Liverpool reddaði Söru fundinum með Klopp og Van Dijk Heimir Hallgrímsson og styrktarþjálfari Liverpool komu við sögu þegar við fengum útskýringu á því hvernig ein besta CrossFit kona Íslands fékk aðgengi að knattspyrnustjóra og fyrirliða Liverpool strax eftir stórleikinn við erkifjendurna frá Manchester. 19. desember 2023 09:30 Onana fann ekkert fyrir stemmningunni á Anfield André Onana, markverði Manchester United, fannst ekki mikið til stemmningarinnar á Anfield í leiknum gegn Liverpool koma. 18. desember 2023 10:01 Sara Sigmunds hitti Klopp og Van Dijk: „Klípið mig tvisvar“ Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er á heimleið frá Ástralíu með viðkomu í Dúbæ en hún stoppaði líka á öðrum góðum stað á leið sinni heim til Íslands. 18. desember 2023 09:01 Ten Hag: Við áttum tvö bestu færin Erik Ten Hag var stoltur af frammistöðu síns liðs í jafnteflinu gegn Liverpool í dag. hann sagði að hans menn hefðu getað ógnað liði Liverpool enn frekar. 17. desember 2023 21:01 Klopp sagði yfirburðina hafa verið meiri en í 7-0 sigrinum Jurgen Klopp segir að Liverpool hafi sýnt meiri yfirburði í leik liðsins gegn Manchester United í dag en í 7-0 sigrinum í fyrra. Liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. 17. desember 2023 19:04 Markalaust í stórveldaslagnum á Anfield Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool var betri aðilinn en bæði lið fengu færi til að skora. 17. desember 2023 18:28 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira
Styrktarþjálfari Liverpool reddaði Söru fundinum með Klopp og Van Dijk Heimir Hallgrímsson og styrktarþjálfari Liverpool komu við sögu þegar við fengum útskýringu á því hvernig ein besta CrossFit kona Íslands fékk aðgengi að knattspyrnustjóra og fyrirliða Liverpool strax eftir stórleikinn við erkifjendurna frá Manchester. 19. desember 2023 09:30
Onana fann ekkert fyrir stemmningunni á Anfield André Onana, markverði Manchester United, fannst ekki mikið til stemmningarinnar á Anfield í leiknum gegn Liverpool koma. 18. desember 2023 10:01
Sara Sigmunds hitti Klopp og Van Dijk: „Klípið mig tvisvar“ Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er á heimleið frá Ástralíu með viðkomu í Dúbæ en hún stoppaði líka á öðrum góðum stað á leið sinni heim til Íslands. 18. desember 2023 09:01
Ten Hag: Við áttum tvö bestu færin Erik Ten Hag var stoltur af frammistöðu síns liðs í jafnteflinu gegn Liverpool í dag. hann sagði að hans menn hefðu getað ógnað liði Liverpool enn frekar. 17. desember 2023 21:01
Klopp sagði yfirburðina hafa verið meiri en í 7-0 sigrinum Jurgen Klopp segir að Liverpool hafi sýnt meiri yfirburði í leik liðsins gegn Manchester United í dag en í 7-0 sigrinum í fyrra. Liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. 17. desember 2023 19:04
Markalaust í stórveldaslagnum á Anfield Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool var betri aðilinn en bæði lið fengu færi til að skora. 17. desember 2023 18:28