Home Alone fjölskyldan tilheyrir eina prósentinu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. desember 2023 22:36 Kevin McCallister og félagar væru í hópi hinna ofurríku, væru þau raunverulega til. 20th century Fox McCallister fjölskyldan úr Home Alone jólamyndunum væri í hópi hinna ofurríku ef hún væri raunveruleg, miðað við eignir fjölskyldunnar og hús hennar í Chicago borg í Bandaríkjunum. Þetta er mat þriggja hagfræðinga auk kvikmyndagerðarfólks sem New York Times fékk til liðs við sig til þess að greina auðævi fjölskyldunnar og máta við forsendur veruleikans. Sérfræðingarnir líta meðal annars til þess hverjar eru meðaltekjur fjölskyldna í Chicago árið 1990 annars vegar og í dag hins vegar, á húsnæðisverð, lánaumhverfið á sitthvorum tíma og til skatta og gjalda. Þeir gefa sér að Kevin og félagar í MCCallister fjölskyldunni hafi ekki eytt meiru en þrjátíu prósent ráðstöfunartekna í húsnæði. Með þær forsendur segja sérfræðingarnir að fjölskylda þurfi tekjur sem nema 305 þúsund bandaríkjadollurum árið 1990 en 665 þúsund dollara í dag eða því sem nemur rúmum 42 milljónum króna árið 1990 og 91 milljón króna í dag. Þá komast þeir að þeirri niðurstöðu að hús þeirra myndi kosta um 2,4 milljónir Bandaríkjadollara í dag, eða því sem nemur rúmum 330 milljón íslenskum krónum. Fram kemur í umfjöllun New York Times að það hafi aldrei komið fram í myndinni við hvað foreldrar litla Kevins hafi starfað. Rætt er við Todd Strasser sem skrifaði samnefndar bækur eftir handriti myndanna. Hann segir að hann hafi fengið að ráða því. Hann hafi ákveðið að Kate McCallister hafi verið tískuhönnuður, þar sem þó nokkrar gínur hafi sést í húsi fjölskyldunnar í myndinni, sem Kevin notaði meðal annars til að blekkja innbrotsþjófana. Þá hafi hann gert pabba Kevin að kaupsýslumanni. Hann segir að sér hafi fundist það öruggast. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fleiri fréttir Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Sjá meira
Þetta er mat þriggja hagfræðinga auk kvikmyndagerðarfólks sem New York Times fékk til liðs við sig til þess að greina auðævi fjölskyldunnar og máta við forsendur veruleikans. Sérfræðingarnir líta meðal annars til þess hverjar eru meðaltekjur fjölskyldna í Chicago árið 1990 annars vegar og í dag hins vegar, á húsnæðisverð, lánaumhverfið á sitthvorum tíma og til skatta og gjalda. Þeir gefa sér að Kevin og félagar í MCCallister fjölskyldunni hafi ekki eytt meiru en þrjátíu prósent ráðstöfunartekna í húsnæði. Með þær forsendur segja sérfræðingarnir að fjölskylda þurfi tekjur sem nema 305 þúsund bandaríkjadollurum árið 1990 en 665 þúsund dollara í dag eða því sem nemur rúmum 42 milljónum króna árið 1990 og 91 milljón króna í dag. Þá komast þeir að þeirri niðurstöðu að hús þeirra myndi kosta um 2,4 milljónir Bandaríkjadollara í dag, eða því sem nemur rúmum 330 milljón íslenskum krónum. Fram kemur í umfjöllun New York Times að það hafi aldrei komið fram í myndinni við hvað foreldrar litla Kevins hafi starfað. Rætt er við Todd Strasser sem skrifaði samnefndar bækur eftir handriti myndanna. Hann segir að hann hafi fengið að ráða því. Hann hafi ákveðið að Kate McCallister hafi verið tískuhönnuður, þar sem þó nokkrar gínur hafi sést í húsi fjölskyldunnar í myndinni, sem Kevin notaði meðal annars til að blekkja innbrotsþjófana. Þá hafi hann gert pabba Kevin að kaupsýslumanni. Hann segir að sér hafi fundist það öruggast.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fleiri fréttir Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Sjá meira