Ein vinsælasta ungmennabók landsins Benedikt bókaútgáfa 21. desember 2023 16:18 Skandar og draugaknapinn í þýðingu Ingunnar Snædal er ein vinsælasta ungmennabók landsins um þessar mundir. A.F. Steadman vinnur með fornar hugmyndir um einhyrninga en spinnur þá sannarlega á einstakan hátt. Bókin er önnur í seríunni um ævintýri hins unga Skandars og einhyrningana á Eyjunni. Í fyrstu bókinni þráði Skandar ekkert heitar en að eiga sinn eigin einhyrning, þjálfa og keppa en það gátu aðeins þeir útvöldu. Nú hefur Skandar náð að uppfylla drauma sína og er orðinn einhyrningaknapi og þjálfari. En ógnin er aldrei fjarri og þegar hann og félagar hans hefja sitt annað ár á Eyjunni blasir við þeim ný og ófyrirséð ógn. Getur Skandar komið í veg fyrir sjálfseyðingu Eyjunnar, áður en það er of seint fyrir þau öll? Fyrsta bókin í þessari spennandi bókaseríu kom út í fyrra á 46 tungumálum og sló rækilega i gegn. Höfundur bókanna A.F. Steadman vinnur með fornar hugmyndir um einhyrninga en spinnur þær á einstakan hátt. Í sögunni eru einhyrningarnir grimmir, ógnvekjandi og göldróttir en geta tengst fólki órjúfanlegum böndum. A.F Steadman ólst upp í sveitasælu í Kent á Bretlandseyjum. Áður en hún sneri sér að skáldskapnum fékkst hún við lögmannsstörf þar til það rann upp fyrir henni að heimurinn þyrfti meiri töfra. Steadman hefur greinilega fundið sína réttu hillu en bókaútgáfan Simon & Schuster gerði stóran kvikmyndasamning við Sony Pictures og er áætlað að framleiðsla kvikmyndar um Skandar og einhyrninginn hefjist 2024/2025. Ævintýri Skandars eru því rétt að byrja. Bókaútgáfa Bókmenntir Menning Jól Krakkar Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Valgerður fann fljótt mun á líðan sinni þökk sé Femarelle Hvað ef þú gætir breytt framtíð húðar þinnar? Bæta við upphæð viðskiptavina til styrktar Bleiku slaufunni Byltingarkennd nýjung fyrir blondínur frá JOHN FRIEDA Sykursalur orðinn einn vinsælasti veislusalur Reykjavíkur Ný vetrarlína Moomin væntanleg í takmörkuðu upplagi Sjá meira
A.F. Steadman vinnur með fornar hugmyndir um einhyrninga en spinnur þá sannarlega á einstakan hátt. Bókin er önnur í seríunni um ævintýri hins unga Skandars og einhyrningana á Eyjunni. Í fyrstu bókinni þráði Skandar ekkert heitar en að eiga sinn eigin einhyrning, þjálfa og keppa en það gátu aðeins þeir útvöldu. Nú hefur Skandar náð að uppfylla drauma sína og er orðinn einhyrningaknapi og þjálfari. En ógnin er aldrei fjarri og þegar hann og félagar hans hefja sitt annað ár á Eyjunni blasir við þeim ný og ófyrirséð ógn. Getur Skandar komið í veg fyrir sjálfseyðingu Eyjunnar, áður en það er of seint fyrir þau öll? Fyrsta bókin í þessari spennandi bókaseríu kom út í fyrra á 46 tungumálum og sló rækilega i gegn. Höfundur bókanna A.F. Steadman vinnur með fornar hugmyndir um einhyrninga en spinnur þær á einstakan hátt. Í sögunni eru einhyrningarnir grimmir, ógnvekjandi og göldróttir en geta tengst fólki órjúfanlegum böndum. A.F Steadman ólst upp í sveitasælu í Kent á Bretlandseyjum. Áður en hún sneri sér að skáldskapnum fékkst hún við lögmannsstörf þar til það rann upp fyrir henni að heimurinn þyrfti meiri töfra. Steadman hefur greinilega fundið sína réttu hillu en bókaútgáfan Simon & Schuster gerði stóran kvikmyndasamning við Sony Pictures og er áætlað að framleiðsla kvikmyndar um Skandar og einhyrninginn hefjist 2024/2025. Ævintýri Skandars eru því rétt að byrja.
Bókaútgáfa Bókmenntir Menning Jól Krakkar Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Valgerður fann fljótt mun á líðan sinni þökk sé Femarelle Hvað ef þú gætir breytt framtíð húðar þinnar? Bæta við upphæð viðskiptavina til styrktar Bleiku slaufunni Byltingarkennd nýjung fyrir blondínur frá JOHN FRIEDA Sykursalur orðinn einn vinsælasti veislusalur Reykjavíkur Ný vetrarlína Moomin væntanleg í takmörkuðu upplagi Sjá meira