Sir Jim Ratcliffe sagður vilja klára kaupin sín í Manchester United fyrir jól Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2023 10:00 Sir Jim Ratcliffe er orðinn óþolinmóður og hann er ekki sá eini. Getty/Bryn Lennon Manchester United hefur verið til sölu í meira en ár en nú gæti loksins verið von á einhverjum staðfestum fréttum um sölu á hlutum í félaginu. Breska ríkisútvarpið segir frá því að Sir Jim Ratcliffe sé að pressa á því að klára kaupin sín fyrir 25. desember. Ratcliffe er að kaupa 25 prósent af félaginu og leggja til 1,25 milljarða punda eða 217 milljarða króna. Hann vill leggja til pening til að laga bæði Old Trafford leikvanginn sem og æfingasvæði félagsins. Manchester United: Sir Jim Ratcliffe pushing to sign off deal for minority stake in club before Christmas - https://t.co/2DYf12x8To— John Filis (@filis2222) December 22, 2023 Samkvæmt heimildum BBC þá er meiri gangur í viðræðunum núna. Stuðningsmönnum United finnst þetta örugglega ganga mjög hægt og sumir eru ósáttir við að losna ekki alveg við Glazer fjölskylduna. Það er langt síðan að fjölmiðlar fóru að skrifa um það að Glazer fjölskyldan hefði valið það að selja Ratcliffe og Ineos Group hluta í félaginu frekar en að selja allt félagið til Katarbúans Sheikh Jassim bin Hamad Al Thani. Það er búist við því að aðilar fundi í allan dag og inn í helgina eða svo lengi sem það tekur að ganga frá kaupunum. Um leið og það er búið að ganga frá kaupunum þá tekur við sex til átta vikna biðtími áður en enska úrvalsdeildin samþykkir kaupin. Enski boltinn Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Breska ríkisútvarpið segir frá því að Sir Jim Ratcliffe sé að pressa á því að klára kaupin sín fyrir 25. desember. Ratcliffe er að kaupa 25 prósent af félaginu og leggja til 1,25 milljarða punda eða 217 milljarða króna. Hann vill leggja til pening til að laga bæði Old Trafford leikvanginn sem og æfingasvæði félagsins. Manchester United: Sir Jim Ratcliffe pushing to sign off deal for minority stake in club before Christmas - https://t.co/2DYf12x8To— John Filis (@filis2222) December 22, 2023 Samkvæmt heimildum BBC þá er meiri gangur í viðræðunum núna. Stuðningsmönnum United finnst þetta örugglega ganga mjög hægt og sumir eru ósáttir við að losna ekki alveg við Glazer fjölskylduna. Það er langt síðan að fjölmiðlar fóru að skrifa um það að Glazer fjölskyldan hefði valið það að selja Ratcliffe og Ineos Group hluta í félaginu frekar en að selja allt félagið til Katarbúans Sheikh Jassim bin Hamad Al Thani. Það er búist við því að aðilar fundi í allan dag og inn í helgina eða svo lengi sem það tekur að ganga frá kaupunum. Um leið og það er búið að ganga frá kaupunum þá tekur við sex til átta vikna biðtími áður en enska úrvalsdeildin samþykkir kaupin.
Enski boltinn Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira