Íslenskur hópur mætir í sérhönnuðum jakkafötum í Ally Pally Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2023 09:31 Það er alltaf mikið fjör og mikið gaman á áhorfendapöllunum í Alexandra Palace. Getty/Zac Goodwin Heimsmeistaramótið í pílukasti er i fullum gangi og það er mikið um dýrðir á hverju kvöldi í Alexandra Palace eða Ally Pally eins og hún er jafnan kölluð. Áhorfendur mæta flestir í salinn í skemmtilegum búningum og gleðin er mikil í höllinni þar sem bestu píluspilarar heims keppa um heimsmeistaratitilinn. Páll Sævar Guðjónsson lýsir keppninni á Vodafone Sport og hann sagði frá leyndarmáli í heimsókn sinni í morgunútvarpið á Rás 2. „Það er gaman að segja frá því og ég ætla að segja frá smá leyndarmáli,“ sagði Páll Sævar í viðtali við Huldu Geirsdóttur og Rúnar Róbertsson. „Það er 22 manna hópur frá Íslandi sem er núna að fara í höllina 29. desember þegar átta manna úrslitin fara fram. Það er búið að búa til sérstök jakkaföt,“ sagði Páll Sævar. „Þau jakkaföt eiga eftir að slá í gegn en ég ætla ekki að segja meira. Þetta verður athyglisvert,“ sagði Páll. „Ég hvet ykkur til að fylgjast með kvölddagskránni 29. desember og sjá þennan viðburð vegna þess að sætin sem þessi hópur er með eru fremst við sviðið. Ég er alveg sannfærður um það að þessi hópur verður í mynd allt kvöldið,“ sagði Páll. Útsendingin frá heimsmeistaramótinu hefst í dag á Vodafone Sport klukkan 12.25. Pílukast Tengdar fréttir Kjarnorkukrakkinn fagnaði draumafrumrauninni með kebab Ungstirnið Luke Littler fagnaði sínum fyrsta sigri á heimsmeistaramótinu í pílukasti á hóflegan hátt. 21. desember 2023 15:30 Varð fyrir býfluguárás í Ally Pally Enski pílukastarinn Ross Smith lenti í heldur óskemmtilegri uppákomu eftir sigurinn á Niels Zonneveld, 3-1, á HM í Alexandra höllinni í London í gær. 21. desember 2023 14:30 Sextán ára strákur stal senunni Luke Littler hefur vakið mikla athygli og er sannkallað undrabarn í pílukasti. Þessi sextán ára gamli strákur stal algjörlega senunni þegar hann þreytti frumraun sína á heimsmeistaramótinu í kvöld. 20. desember 2023 22:25 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Sjá meira
Áhorfendur mæta flestir í salinn í skemmtilegum búningum og gleðin er mikil í höllinni þar sem bestu píluspilarar heims keppa um heimsmeistaratitilinn. Páll Sævar Guðjónsson lýsir keppninni á Vodafone Sport og hann sagði frá leyndarmáli í heimsókn sinni í morgunútvarpið á Rás 2. „Það er gaman að segja frá því og ég ætla að segja frá smá leyndarmáli,“ sagði Páll Sævar í viðtali við Huldu Geirsdóttur og Rúnar Róbertsson. „Það er 22 manna hópur frá Íslandi sem er núna að fara í höllina 29. desember þegar átta manna úrslitin fara fram. Það er búið að búa til sérstök jakkaföt,“ sagði Páll Sævar. „Þau jakkaföt eiga eftir að slá í gegn en ég ætla ekki að segja meira. Þetta verður athyglisvert,“ sagði Páll. „Ég hvet ykkur til að fylgjast með kvölddagskránni 29. desember og sjá þennan viðburð vegna þess að sætin sem þessi hópur er með eru fremst við sviðið. Ég er alveg sannfærður um það að þessi hópur verður í mynd allt kvöldið,“ sagði Páll. Útsendingin frá heimsmeistaramótinu hefst í dag á Vodafone Sport klukkan 12.25.
Pílukast Tengdar fréttir Kjarnorkukrakkinn fagnaði draumafrumrauninni með kebab Ungstirnið Luke Littler fagnaði sínum fyrsta sigri á heimsmeistaramótinu í pílukasti á hóflegan hátt. 21. desember 2023 15:30 Varð fyrir býfluguárás í Ally Pally Enski pílukastarinn Ross Smith lenti í heldur óskemmtilegri uppákomu eftir sigurinn á Niels Zonneveld, 3-1, á HM í Alexandra höllinni í London í gær. 21. desember 2023 14:30 Sextán ára strákur stal senunni Luke Littler hefur vakið mikla athygli og er sannkallað undrabarn í pílukasti. Þessi sextán ára gamli strákur stal algjörlega senunni þegar hann þreytti frumraun sína á heimsmeistaramótinu í kvöld. 20. desember 2023 22:25 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Sjá meira
Kjarnorkukrakkinn fagnaði draumafrumrauninni með kebab Ungstirnið Luke Littler fagnaði sínum fyrsta sigri á heimsmeistaramótinu í pílukasti á hóflegan hátt. 21. desember 2023 15:30
Varð fyrir býfluguárás í Ally Pally Enski pílukastarinn Ross Smith lenti í heldur óskemmtilegri uppákomu eftir sigurinn á Niels Zonneveld, 3-1, á HM í Alexandra höllinni í London í gær. 21. desember 2023 14:30
Sextán ára strákur stal senunni Luke Littler hefur vakið mikla athygli og er sannkallað undrabarn í pílukasti. Þessi sextán ára gamli strákur stal algjörlega senunni þegar hann þreytti frumraun sína á heimsmeistaramótinu í kvöld. 20. desember 2023 22:25