Fimmta ríkasta kona heims kaupir Dallas Mavericks Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2023 12:31 Miriam Adelson þegar Donald Trump sæmdi hana Presidential Medal of Freedom, Friðarorðu forsetans, en hún er líklegast svipuð og Fálkaorðan er á Íslandi. Getty/Cheriss May NBA körfuboltafélagið Dallas Mavericks er að fá nýjan eiganda og sú heitir Miriam Adelson. Mark Cuban tilkynnti fyrir nokkru að hann ætlaði að selja félagið sem hann hefur átt í meira en tuttugu ár og nú virðist hann vera búinn að finna kaupanda. NBA-deildin hefur samþykkt söluna og því stendur ekkert lengur í vegi fyrir því að Dallas liðið skipti um meirihluta eiganda. The NBA has approved the sale of the Dallas Mavericks to the family of Dr. Miriam Adelson.https://t.co/IF6XrDqJpd— KOMO News (@komonews) December 28, 2023 Adelson er 78 ára gömul og er sögð ætla að borga 3,5 milljarða Bandaríkjadala fyrir NBA liðið. Það er búist við að gengi verði endanlega frá kaupunum fyrir vikulok. Þetta jafngildir 477 milljörðum íslenskra króna. Samkvæmt Forbes þá er Adelson fimmta ríkasta kona heims og í 45. sæti yfir ríkustu einstaklinga heims. Adelson kaupir félagið ásamt þeim Sivan og Patrick Dumont. Patrick Dumont er tengdasonur hennar og mun taka við yfirstjórn Mavericks. Adelson er ekkja Sheldon Adelson sem hagnaðist mikið á rekstri spilavíta í Las Vegas. Cuban mun halda áfram að taka körfuboltákvarðanir hjá Mavericks og það eru sagðar engar líkur á því að félagið yfirgefi Dallas. In November, Miriam Adelson sold $2 billion in Las Vegas Sands stock to finance the acquisition of the NBA's @DallasMavs.DETAILS: https://t.co/b3zwt9vFHK pic.twitter.com/nN1fMISwPQ— Las Vegas Review-Journal (@reviewjournal) December 28, 2023 Adelson verður ekki fyrsti milljarðamæringurinn í Texas til að eignast NBA félag því Houston Rockets er í eigu Tilman Fertitta, sem hagnaðist einnig á spilavítum. Bæði eru þau baráttufólk fyrir því að fá leyfi fyrir spilavítum í Texas en hefur enn ekki orðið ágengt enn í þeirri baráttu. NBA Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Sjá meira
Mark Cuban tilkynnti fyrir nokkru að hann ætlaði að selja félagið sem hann hefur átt í meira en tuttugu ár og nú virðist hann vera búinn að finna kaupanda. NBA-deildin hefur samþykkt söluna og því stendur ekkert lengur í vegi fyrir því að Dallas liðið skipti um meirihluta eiganda. The NBA has approved the sale of the Dallas Mavericks to the family of Dr. Miriam Adelson.https://t.co/IF6XrDqJpd— KOMO News (@komonews) December 28, 2023 Adelson er 78 ára gömul og er sögð ætla að borga 3,5 milljarða Bandaríkjadala fyrir NBA liðið. Það er búist við að gengi verði endanlega frá kaupunum fyrir vikulok. Þetta jafngildir 477 milljörðum íslenskra króna. Samkvæmt Forbes þá er Adelson fimmta ríkasta kona heims og í 45. sæti yfir ríkustu einstaklinga heims. Adelson kaupir félagið ásamt þeim Sivan og Patrick Dumont. Patrick Dumont er tengdasonur hennar og mun taka við yfirstjórn Mavericks. Adelson er ekkja Sheldon Adelson sem hagnaðist mikið á rekstri spilavíta í Las Vegas. Cuban mun halda áfram að taka körfuboltákvarðanir hjá Mavericks og það eru sagðar engar líkur á því að félagið yfirgefi Dallas. In November, Miriam Adelson sold $2 billion in Las Vegas Sands stock to finance the acquisition of the NBA's @DallasMavs.DETAILS: https://t.co/b3zwt9vFHK pic.twitter.com/nN1fMISwPQ— Las Vegas Review-Journal (@reviewjournal) December 28, 2023 Adelson verður ekki fyrsti milljarðamæringurinn í Texas til að eignast NBA félag því Houston Rockets er í eigu Tilman Fertitta, sem hagnaðist einnig á spilavítum. Bæði eru þau baráttufólk fyrir því að fá leyfi fyrir spilavítum í Texas en hefur enn ekki orðið ágengt enn í þeirri baráttu.
NBA Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Sjá meira