Sagði Patrik lélegan að syngja: „Hélstu bara að ég myndi ekki heyra af þessu?“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. desember 2023 16:10 Patrik Atlason og Bríet Ísis eru meðal vinsælustu tónlistarmanna Íslands um þessar mundir. Söngdrottningin Bríet varð nokkuð vandræðaleg í stjörnuleik spurninga- og skemmtiþáttarins Kviss á Stöð 2 í gærkvöld þar sem árið 2023 var gert upp. Patrik Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokko, rifjaði upp gagnrýni frá Bríet þegar hann var að hefja ferilinn í ársbyrjun 2023. Keppendur gærkvöldsins voru landsþekktir grínistar í bland við stjörnur sem skinu skært á árinu. Liðin tvö skipuðu Steindi Jr., Saga Garðarsdóttir, Bríet ISIS annars vegar og Söndru Barilli, Dóra DNA og Patrik Snæ Atlason hins vegar. Í byrjun þáttarins sagði Patrik sögu af því þegar hann var nýbyrjaður að troða upp í byrjun árs. „Ég var nýbyrjaður að gigga, þetta var eitt af mínum fyrstu giggum. Ég kem þarna inn og er að reyna mitt besta að syngja. Svo sé ég að Bríet er þarna í crowdinu, og ég hugsa bara geðveikt og kveð svo,“ sagði Patrik og hélt áfram: „Þá kemur Bríet upp á svið og segir: Jæja eruð þið tilbúin að heyra einhvern sem kann að syngja. Hélstu bara að ég myndi ekki heyra af þessu?“ spurði Patrik Bríeti. Óhætt er að segja að Bríet hafi orðið afar vandræðaleg. Dóri DNA greip orðið og spurði hneykslaður: „Bríet sagðirðu þetta?“ „Ég var bara í gír, ég var í karakter. Fyrirgefðu Patti. Ég meinti ekkert með þessu. Þú veist að ég elska þig,“ sagði Bríet á einlægum nótum. Þá sagðist hún eiga það til að segja fólki að það sé lélegt að syngja þegar það er nýkomið á svið. Brotið úr þættinum má sjá í spilaranum hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Björn Bragi (@bjornbragi) Kviss Tónlist Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Fleiri fréttir Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Sjá meira
Keppendur gærkvöldsins voru landsþekktir grínistar í bland við stjörnur sem skinu skært á árinu. Liðin tvö skipuðu Steindi Jr., Saga Garðarsdóttir, Bríet ISIS annars vegar og Söndru Barilli, Dóra DNA og Patrik Snæ Atlason hins vegar. Í byrjun þáttarins sagði Patrik sögu af því þegar hann var nýbyrjaður að troða upp í byrjun árs. „Ég var nýbyrjaður að gigga, þetta var eitt af mínum fyrstu giggum. Ég kem þarna inn og er að reyna mitt besta að syngja. Svo sé ég að Bríet er þarna í crowdinu, og ég hugsa bara geðveikt og kveð svo,“ sagði Patrik og hélt áfram: „Þá kemur Bríet upp á svið og segir: Jæja eruð þið tilbúin að heyra einhvern sem kann að syngja. Hélstu bara að ég myndi ekki heyra af þessu?“ spurði Patrik Bríeti. Óhætt er að segja að Bríet hafi orðið afar vandræðaleg. Dóri DNA greip orðið og spurði hneykslaður: „Bríet sagðirðu þetta?“ „Ég var bara í gír, ég var í karakter. Fyrirgefðu Patti. Ég meinti ekkert með þessu. Þú veist að ég elska þig,“ sagði Bríet á einlægum nótum. Þá sagðist hún eiga það til að segja fólki að það sé lélegt að syngja þegar það er nýkomið á svið. Brotið úr þættinum má sjá í spilaranum hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Björn Bragi (@bjornbragi)
Kviss Tónlist Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Fleiri fréttir Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Sjá meira