Íslenskir pílufarar í sérhönnuðum sparifötum í Ally Pally Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2023 21:01 Íslenski hópurinn tekur sig vel út. Aðsend Eins og síðustu ár hefur sannkallað píluæði gripið um sig á Íslandi í kringum jólin. Hópur Íslendinga fór skrefinu lengra en flestir og situr í þessum rituðu orðum í höllinni í sérhönnuðum íslenskum sparifötum. Heimsmeistaramótið í pílukasti er fyrir löngu orðið hluti af jólahefðum margra Íslendinga og fylgjast margir spenntir með þessari íþrótt, sem virðist vera nokkuð einföld, í kringum jólahátíðina og fyrstu daga nýja ársins. Sala á varningi tengdum íþróttinni er líklega aldrei meiri en í kringum mótið og borið hefur á því undanfarin ár að Íslendingar eru farnir að gera sér ferð út fyrir landsteinana til að fylgjast með mótinu með berum augum. Útvarpsmaðurinn og vallarþulurinn Páll Sævar Guðjónsson hefur lýst heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjónvarpi af stakri snilld undanfarin ár, en hann fékk hins vegar stutt frí frá lýsingunni í ár til að láta gamlan draum loksins rætast. Páll Sævar er um þessar mundir staddur í höllinni, Ally Pally, þar sem hann og vinafólk hans fylgist með nokkrum af bestu pílukösturum heims. Eins og venjan er í Ally Pally mættu Páll Sævar og föruneyti hans í áberandi einkennisklæðnaði og skarta þau sérhönnuðum íslenskum sparifötum. Útvarspmaðurinn, vallarþulurinn og lýsandinn sendi Vísi myndir af hópnum og er óhætt að segja að einkennisbúningurinn hafi heppnast vel eins og sjá má. Búningur karlanna ber íslenska skaldamerkið á bakinu.Aðsend Pílukast Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Sjá meira
Heimsmeistaramótið í pílukasti er fyrir löngu orðið hluti af jólahefðum margra Íslendinga og fylgjast margir spenntir með þessari íþrótt, sem virðist vera nokkuð einföld, í kringum jólahátíðina og fyrstu daga nýja ársins. Sala á varningi tengdum íþróttinni er líklega aldrei meiri en í kringum mótið og borið hefur á því undanfarin ár að Íslendingar eru farnir að gera sér ferð út fyrir landsteinana til að fylgjast með mótinu með berum augum. Útvarpsmaðurinn og vallarþulurinn Páll Sævar Guðjónsson hefur lýst heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjónvarpi af stakri snilld undanfarin ár, en hann fékk hins vegar stutt frí frá lýsingunni í ár til að láta gamlan draum loksins rætast. Páll Sævar er um þessar mundir staddur í höllinni, Ally Pally, þar sem hann og vinafólk hans fylgist með nokkrum af bestu pílukösturum heims. Eins og venjan er í Ally Pally mættu Páll Sævar og föruneyti hans í áberandi einkennisklæðnaði og skarta þau sérhönnuðum íslenskum sparifötum. Útvarspmaðurinn, vallarþulurinn og lýsandinn sendi Vísi myndir af hópnum og er óhætt að segja að einkennisbúningurinn hafi heppnast vel eins og sjá má. Búningur karlanna ber íslenska skaldamerkið á bakinu.Aðsend
Pílukast Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Sjá meira