Heimsmeistaranum sópað úr leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2023 23:31 Michael Smith, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, mun ekki verja titilinn. Vísir/Getty Michael Smith, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, er úr leik á heimsmeistaramótinu í pílukasti eftir 4-0 tap gegn Chris Dobey í kvöld. Smith, eða Bully Boy eins og hann er oftast kallaður, trónir á toppi hiemslista PDC og því bjuggust flestir við því að hann myndi hafa sigur gegn Dobey sem situr í 17. sæti. Það varð þó fljótt ljóst að Bully Boy yrði í vandræðum í kvöld því Dobey vann fyrsta settið 3-1 og næsta sett 3-2. Ekki tókst Smith að rétta leik sinn og Dobey vann þriðja settið 3-0 og það fjórða 3-1. Þar með voru úrslitin ráðin. Chris Dobey vann 4-0 sigur og er á leið í 16-manna úrslit á kostnað heimsmeistarans sem situr eftir með sárt ennið. Another day of drama at Ally Pally saw Michael Smith's reign as World Champion brought to an end ❌ pic.twitter.com/K58MP9e761— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2023 Fyrr í kvöld vann Michael van Gerwen öruggan 4-0 sigur gegn Stephen Bunting í því sem átti að vera stærsti leikur kvöldsins. Þá vann Gary Anderson 4-1 sigur gegn Boris Krcmar, Reymond van Barneveld vann 4-1 sigur gegn Jim Williams, Jonny Clayton vann 4-2 sigur gegn Krzystof Ratajski og Damon Heta kom til baka og sigraði Berry van Peer 4-3. Pílukast Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Sjá meira
Smith, eða Bully Boy eins og hann er oftast kallaður, trónir á toppi hiemslista PDC og því bjuggust flestir við því að hann myndi hafa sigur gegn Dobey sem situr í 17. sæti. Það varð þó fljótt ljóst að Bully Boy yrði í vandræðum í kvöld því Dobey vann fyrsta settið 3-1 og næsta sett 3-2. Ekki tókst Smith að rétta leik sinn og Dobey vann þriðja settið 3-0 og það fjórða 3-1. Þar með voru úrslitin ráðin. Chris Dobey vann 4-0 sigur og er á leið í 16-manna úrslit á kostnað heimsmeistarans sem situr eftir með sárt ennið. Another day of drama at Ally Pally saw Michael Smith's reign as World Champion brought to an end ❌ pic.twitter.com/K58MP9e761— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2023 Fyrr í kvöld vann Michael van Gerwen öruggan 4-0 sigur gegn Stephen Bunting í því sem átti að vera stærsti leikur kvöldsins. Þá vann Gary Anderson 4-1 sigur gegn Boris Krcmar, Reymond van Barneveld vann 4-1 sigur gegn Jim Williams, Jonny Clayton vann 4-2 sigur gegn Krzystof Ratajski og Damon Heta kom til baka og sigraði Berry van Peer 4-3.
Pílukast Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Sjá meira