Þrumurnar höfðu betur í toppslag Vesturdeildar Smári Jökull Jónsson skrifar 30. desember 2023 09:30 Nikola Jokic sækir á nýliðann Chet Holmgren í leiknum í nótt. Vísir/Getty Shai Gilgeous-Alexander átti frábæran leik þegar Oklahoma City Thunder vann góðan sigur í mikilvægum leik í NBA-deildinni í nótt. Topplið Austurdeildar vann nauman sigur. Oklahoma City Thunder var í heimsókn hjá meisturum Denver Nuggets í uppgjöri liðanna sem sitja í öðru og þriðja sæti Vesturdeildarinnar. Shai Gilgeous-Alexander fór fyrir liði Þrumanna og var maðurinn á bakvið sigur gestanna 119-93. „Hann var bara á flugi. Hann lét leikinn koma til sín,“ sagði Mark Daigneault þjálfari liðs Oklahoma. „Hann var aldrei að þvinga neinu. Hann tók réttar ákvarðanir allan leikinn og gaf réttu sendingarnar. Þetta er orðinn vani en hann spilaði frábærlega,“ bætti hann við en Gilgeous-Alexander skoraði 40 stig í leiknum. Nikola Jokic skoraði 19 stig og hitti úr níu af tíu skotum sínum. Hann fór hins vegar aldrei á vítalínuna í leiknum. In the East Celtics move to 16-0 at home and pick up win 25 pic.twitter.com/tu3isml895— NBA (@NBA) December 30, 2023 Boston Celtics er í efsta sæti Austurdeildar og vann góðan sigur á heimavelli gegn Toronto Raptors. Boston hefur unnið alla sextán heimaleiki sína á tímabilinu og er með besta sigurhlutfallið í deildinni til þessa. Jaylen Brown var stigahæstur í liði Boston með 31 stig auk þess að taka 10 fráköst og gefa 6 stoðsendingar. Tröllatvíeykið Damian Lillard og Giannis Antetokounmpo var í stuði þegar Milwaukee Bucks vann 119-111 sigur á Cleveland Cavaliers á útivelli. Lið Bucks er í öðru sæti Austurdeildarinnar. West standings update Thunder pick up win no. 21For more, download the NBA App: https://t.co/oRfhdB9x5m pic.twitter.com/5iwIn5sT5o— NBA (@NBA) December 30, 2023 „Þegar þú setur boltann í hendurnar á tveimur bestu leikmönnunum þínum þá verður niðurstaðan góð. Ef þú vilt tvöfalda á Dame þá er ég laus og get skorað eða komið boltanum á liðsfélaga okkar,“ sagði Antetokounmpo sem skoraði 34 stig og tók 16 fráköst í leiknum. Lillard bætti 31 stigi við í sarpinn. Úrslit NBA í nótt Washington Wizards - Brooklyn Nets 110-104Orlando Magic - New York Knicks 117-108Cleveland Cavaliers - Milwaukee Bucks 111-119Boston Celtics - Toronto Raptors 120-118Atlanta Hawks - Sacramento Kings 110-117Houston Rockets - Philadelphia 76´ers 127-131Phoenix Suns - Charlotte Hornets 133-119Denver Nuggets - Oklahoma City Thunder 93-119Portland Trailblazers - San Antonio Spurs 134-128 NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira
Oklahoma City Thunder var í heimsókn hjá meisturum Denver Nuggets í uppgjöri liðanna sem sitja í öðru og þriðja sæti Vesturdeildarinnar. Shai Gilgeous-Alexander fór fyrir liði Þrumanna og var maðurinn á bakvið sigur gestanna 119-93. „Hann var bara á flugi. Hann lét leikinn koma til sín,“ sagði Mark Daigneault þjálfari liðs Oklahoma. „Hann var aldrei að þvinga neinu. Hann tók réttar ákvarðanir allan leikinn og gaf réttu sendingarnar. Þetta er orðinn vani en hann spilaði frábærlega,“ bætti hann við en Gilgeous-Alexander skoraði 40 stig í leiknum. Nikola Jokic skoraði 19 stig og hitti úr níu af tíu skotum sínum. Hann fór hins vegar aldrei á vítalínuna í leiknum. In the East Celtics move to 16-0 at home and pick up win 25 pic.twitter.com/tu3isml895— NBA (@NBA) December 30, 2023 Boston Celtics er í efsta sæti Austurdeildar og vann góðan sigur á heimavelli gegn Toronto Raptors. Boston hefur unnið alla sextán heimaleiki sína á tímabilinu og er með besta sigurhlutfallið í deildinni til þessa. Jaylen Brown var stigahæstur í liði Boston með 31 stig auk þess að taka 10 fráköst og gefa 6 stoðsendingar. Tröllatvíeykið Damian Lillard og Giannis Antetokounmpo var í stuði þegar Milwaukee Bucks vann 119-111 sigur á Cleveland Cavaliers á útivelli. Lið Bucks er í öðru sæti Austurdeildarinnar. West standings update Thunder pick up win no. 21For more, download the NBA App: https://t.co/oRfhdB9x5m pic.twitter.com/5iwIn5sT5o— NBA (@NBA) December 30, 2023 „Þegar þú setur boltann í hendurnar á tveimur bestu leikmönnunum þínum þá verður niðurstaðan góð. Ef þú vilt tvöfalda á Dame þá er ég laus og get skorað eða komið boltanum á liðsfélaga okkar,“ sagði Antetokounmpo sem skoraði 34 stig og tók 16 fráköst í leiknum. Lillard bætti 31 stigi við í sarpinn. Úrslit NBA í nótt Washington Wizards - Brooklyn Nets 110-104Orlando Magic - New York Knicks 117-108Cleveland Cavaliers - Milwaukee Bucks 111-119Boston Celtics - Toronto Raptors 120-118Atlanta Hawks - Sacramento Kings 110-117Houston Rockets - Philadelphia 76´ers 127-131Phoenix Suns - Charlotte Hornets 133-119Denver Nuggets - Oklahoma City Thunder 93-119Portland Trailblazers - San Antonio Spurs 134-128
NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira