Littler ætlar að koma kærustunni á toppinn í pílukastinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. janúar 2024 11:30 Eloise Milburn studdi dyggilega við bakið á Luke Littler á heimsmeistaramótinu í pílukasti. getty/Tom Dulat Luke Littler, sem lenti í 2. sæti á heimsmeistaramótinu í pílukasti, ætlar að hjálpa kærustunni sinni að komast á toppinn í íþróttinni. Hinn sextán ára Littler sló eftirminnilega í gegn á HM sem lauk í fyrradag. Hann vann fyrstu sex leiki sína á mótinu og komst í úrslit þar sem hann laut í lægra haldi fyrir Luke Humphries. Breskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um undrabarnið Littler, meðal annars kærustu hans, hina 21 árs Eloise Milburn. Þau kynntust í gegnum tölvuleikinn FIFA og hafa verið saman í sex vikur. Milburn er pílukastari eins og Littler sem dreymir um að hjálpa henni að komast í fremstu röð í íþróttinni. „Vonandi get ég æft með Eloise og reynt að koma henni á þann stað sem ég er á,“ sagði Littler í morgunþætti ITV, Good Morning Britain. Littler mun hafa nóg að gera á næstunni en hann fékk keppnisrétt í úrvalsdeildinni í pílukasti þar sem bestu pílukastarar heims keppa sín á milli. Auk Littlers keppa þeir Humphries, Michael van Gerwen, Gerwyn Price, Rob Cross, Michael Smith, Peter Wright og Nathan Aspinall í úrvalsdeildinni í pílukasti hefst þann 1. febrúar næstkomandi. Pílukast Tengdar fréttir Hlær að því þegar fólk heldur að hann sé miklu eldri en hann er Pílukastarinn Luke Littler er fæddur 21. janúar árið 2007. Það er staðreynd sama hvað fólk veltir sér mikið upp úr því eða efast um það að það geti hreinlega staðist. 5. janúar 2024 07:31 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Hinn sextán ára Littler sló eftirminnilega í gegn á HM sem lauk í fyrradag. Hann vann fyrstu sex leiki sína á mótinu og komst í úrslit þar sem hann laut í lægra haldi fyrir Luke Humphries. Breskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um undrabarnið Littler, meðal annars kærustu hans, hina 21 árs Eloise Milburn. Þau kynntust í gegnum tölvuleikinn FIFA og hafa verið saman í sex vikur. Milburn er pílukastari eins og Littler sem dreymir um að hjálpa henni að komast í fremstu röð í íþróttinni. „Vonandi get ég æft með Eloise og reynt að koma henni á þann stað sem ég er á,“ sagði Littler í morgunþætti ITV, Good Morning Britain. Littler mun hafa nóg að gera á næstunni en hann fékk keppnisrétt í úrvalsdeildinni í pílukasti þar sem bestu pílukastarar heims keppa sín á milli. Auk Littlers keppa þeir Humphries, Michael van Gerwen, Gerwyn Price, Rob Cross, Michael Smith, Peter Wright og Nathan Aspinall í úrvalsdeildinni í pílukasti hefst þann 1. febrúar næstkomandi.
Pílukast Tengdar fréttir Hlær að því þegar fólk heldur að hann sé miklu eldri en hann er Pílukastarinn Luke Littler er fæddur 21. janúar árið 2007. Það er staðreynd sama hvað fólk veltir sér mikið upp úr því eða efast um það að það geti hreinlega staðist. 5. janúar 2024 07:31 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Hlær að því þegar fólk heldur að hann sé miklu eldri en hann er Pílukastarinn Luke Littler er fæddur 21. janúar árið 2007. Það er staðreynd sama hvað fólk veltir sér mikið upp úr því eða efast um það að það geti hreinlega staðist. 5. janúar 2024 07:31