Leiðtogi NRA segir af sér Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 6. janúar 2024 10:28 Wayne LaPierre hefur stýrt samtökunum í þrjá áratugi. AP/Darron Cummings Wayne LaPierre framkvæmdarstjóri samtaka skotvopnaeigenda í Bandaríkjunum NRA hefur tilkynnt að hann muni láta af störfum frá og með næstu mánaðamótum. Hann er 74 ára gamall og hefur farið fyrir samtökunum í þrjá áratugi. Samtökin eru áhrifamikil í bandarískum stjórnmálum og eru helstu baráttumenn stjórnarskrárvarna réttar Bandaríkjamanna til að eiga skotvopn. Þau hafa verið gagnrýnd fyrir umsvif sín vegna tíðra skotárása og fjöldamorða vestanhafs. Milljörðum skotið undan LaPierre og næstráðendur hans hafa verið sakaðir um að hafa dregið sér 64 milljónir dollara, um 8,7 milljarðar íslenskra króna, úr sjóðum NRA á þriggja ára tímabili og fara réttarhöld fram í því máli í New York-ríki á næstu dögum. „Ég hef verið gildur meðlimur þessara samtaka stærstan hluta lífs míns og ég mun aldrei hætta að styðja NRA og baráttu þeirra til að verja stjórnarskrárvarinn rétt minn,“ segir hann í afsagnartilkynningu sinni. Afsögnin mikilvægur sigur LaPierre segir helstu ástæðu afsagnar sinnar vera heilsutengdan en segir jafnframt að ástríða sín fyrir málstaðnum hafi ekki dvínað. Letitia James ríkislögmaður New York-ríkis segir afsögn hans vera mikilvægan sigur í málinu en að embættið muni halda áfram að berjast fyrir því að hæstráðendur samtakanna svar til saka. Samkvæmt BBC er ætlast til þess að réttarhöldin vari í sex vikur og mun sex manna kviðdómur dæma í málinu. Bandaríkin Skotvopn Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Innlent „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ Innlent Fleiri fréttir Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Sjá meira
Samtökin eru áhrifamikil í bandarískum stjórnmálum og eru helstu baráttumenn stjórnarskrárvarna réttar Bandaríkjamanna til að eiga skotvopn. Þau hafa verið gagnrýnd fyrir umsvif sín vegna tíðra skotárása og fjöldamorða vestanhafs. Milljörðum skotið undan LaPierre og næstráðendur hans hafa verið sakaðir um að hafa dregið sér 64 milljónir dollara, um 8,7 milljarðar íslenskra króna, úr sjóðum NRA á þriggja ára tímabili og fara réttarhöld fram í því máli í New York-ríki á næstu dögum. „Ég hef verið gildur meðlimur þessara samtaka stærstan hluta lífs míns og ég mun aldrei hætta að styðja NRA og baráttu þeirra til að verja stjórnarskrárvarinn rétt minn,“ segir hann í afsagnartilkynningu sinni. Afsögnin mikilvægur sigur LaPierre segir helstu ástæðu afsagnar sinnar vera heilsutengdan en segir jafnframt að ástríða sín fyrir málstaðnum hafi ekki dvínað. Letitia James ríkislögmaður New York-ríkis segir afsögn hans vera mikilvægan sigur í málinu en að embættið muni halda áfram að berjast fyrir því að hæstráðendur samtakanna svar til saka. Samkvæmt BBC er ætlast til þess að réttarhöldin vari í sex vikur og mun sex manna kviðdómur dæma í málinu.
Bandaríkin Skotvopn Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Innlent „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ Innlent Fleiri fréttir Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Sjá meira