Chris Paul brákaði bein og fer í aðgerð Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. janúar 2024 12:31 Chris Paul, leikmaður Golden State Warriors, ásamt góðvini sínum Scott Foster. Christian Petersen/Getty Images Chris Paul, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA deildinni, brákaði bein í vinstri hönd og mun gangast undir aðgerð á næstu dögum. Meiðslin áttu sér stað um miðjan 3. leikhluta í sigri Warriors gegn Detroit Pistons. Chris Paul var þar að sækja frákast eftir misheppnað þriggja stiga skot en lenti í samstuði við andstæðing sinn Jaden Ivey. Hann greip strax um úlnliðinn og var tekinn af velli. Enginn tímarammi er settur fyrir endurkomu hans en reiknað er með því að hann snúi aftur til keppni á þessu tímabili. Paul er á sínu 19. tímabili í NBA deildinni og er alls ekki ókunnugur meiðslum. Hann hefur ellefu sinnum meiðst á hendi og fjórum sinnum gengist undir aðgerð vegna þess. Breaking: Chris Paul suffered a fractured left hand vs. the Pistons and will have surgery next week, the Warriors announced. pic.twitter.com/AQc61mOc5U— ESPN (@espn) January 6, 2024 Paul hefur á tímabilinu verið varamaður en er nýlega kominn inn í byrjunarliðið í breyttu kerfi Warriors sem miðar að því að láta Steph Curry handleika boltann minna og opna fyrir hann skotfæri. Warriors eru sem stendur í 10. sæti vesturhluta NBA deildarinnar með 17 sigra og 18 töp. Þeir sakna nokkurra lykilmanna en leikstjórnandinn Gary Payton II er frá vegna meiðsla og framherjinn Draymond Green er í ótímabundnu leikbanni. NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira
Meiðslin áttu sér stað um miðjan 3. leikhluta í sigri Warriors gegn Detroit Pistons. Chris Paul var þar að sækja frákast eftir misheppnað þriggja stiga skot en lenti í samstuði við andstæðing sinn Jaden Ivey. Hann greip strax um úlnliðinn og var tekinn af velli. Enginn tímarammi er settur fyrir endurkomu hans en reiknað er með því að hann snúi aftur til keppni á þessu tímabili. Paul er á sínu 19. tímabili í NBA deildinni og er alls ekki ókunnugur meiðslum. Hann hefur ellefu sinnum meiðst á hendi og fjórum sinnum gengist undir aðgerð vegna þess. Breaking: Chris Paul suffered a fractured left hand vs. the Pistons and will have surgery next week, the Warriors announced. pic.twitter.com/AQc61mOc5U— ESPN (@espn) January 6, 2024 Paul hefur á tímabilinu verið varamaður en er nýlega kominn inn í byrjunarliðið í breyttu kerfi Warriors sem miðar að því að láta Steph Curry handleika boltann minna og opna fyrir hann skotfæri. Warriors eru sem stendur í 10. sæti vesturhluta NBA deildarinnar með 17 sigra og 18 töp. Þeir sakna nokkurra lykilmanna en leikstjórnandinn Gary Payton II er frá vegna meiðsla og framherjinn Draymond Green er í ótímabundnu leikbanni.
NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira