Chris Paul brákaði bein og fer í aðgerð Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. janúar 2024 12:31 Chris Paul, leikmaður Golden State Warriors, ásamt góðvini sínum Scott Foster. Christian Petersen/Getty Images Chris Paul, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA deildinni, brákaði bein í vinstri hönd og mun gangast undir aðgerð á næstu dögum. Meiðslin áttu sér stað um miðjan 3. leikhluta í sigri Warriors gegn Detroit Pistons. Chris Paul var þar að sækja frákast eftir misheppnað þriggja stiga skot en lenti í samstuði við andstæðing sinn Jaden Ivey. Hann greip strax um úlnliðinn og var tekinn af velli. Enginn tímarammi er settur fyrir endurkomu hans en reiknað er með því að hann snúi aftur til keppni á þessu tímabili. Paul er á sínu 19. tímabili í NBA deildinni og er alls ekki ókunnugur meiðslum. Hann hefur ellefu sinnum meiðst á hendi og fjórum sinnum gengist undir aðgerð vegna þess. Breaking: Chris Paul suffered a fractured left hand vs. the Pistons and will have surgery next week, the Warriors announced. pic.twitter.com/AQc61mOc5U— ESPN (@espn) January 6, 2024 Paul hefur á tímabilinu verið varamaður en er nýlega kominn inn í byrjunarliðið í breyttu kerfi Warriors sem miðar að því að láta Steph Curry handleika boltann minna og opna fyrir hann skotfæri. Warriors eru sem stendur í 10. sæti vesturhluta NBA deildarinnar með 17 sigra og 18 töp. Þeir sakna nokkurra lykilmanna en leikstjórnandinn Gary Payton II er frá vegna meiðsla og framherjinn Draymond Green er í ótímabundnu leikbanni. NBA Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Barcelona | Guðjohnsen slagurinn í Lundúnum Fótbolti „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Fleiri fréttir „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Sjá meira
Meiðslin áttu sér stað um miðjan 3. leikhluta í sigri Warriors gegn Detroit Pistons. Chris Paul var þar að sækja frákast eftir misheppnað þriggja stiga skot en lenti í samstuði við andstæðing sinn Jaden Ivey. Hann greip strax um úlnliðinn og var tekinn af velli. Enginn tímarammi er settur fyrir endurkomu hans en reiknað er með því að hann snúi aftur til keppni á þessu tímabili. Paul er á sínu 19. tímabili í NBA deildinni og er alls ekki ókunnugur meiðslum. Hann hefur ellefu sinnum meiðst á hendi og fjórum sinnum gengist undir aðgerð vegna þess. Breaking: Chris Paul suffered a fractured left hand vs. the Pistons and will have surgery next week, the Warriors announced. pic.twitter.com/AQc61mOc5U— ESPN (@espn) January 6, 2024 Paul hefur á tímabilinu verið varamaður en er nýlega kominn inn í byrjunarliðið í breyttu kerfi Warriors sem miðar að því að láta Steph Curry handleika boltann minna og opna fyrir hann skotfæri. Warriors eru sem stendur í 10. sæti vesturhluta NBA deildarinnar með 17 sigra og 18 töp. Þeir sakna nokkurra lykilmanna en leikstjórnandinn Gary Payton II er frá vegna meiðsla og framherjinn Draymond Green er í ótímabundnu leikbanni.
NBA Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Barcelona | Guðjohnsen slagurinn í Lundúnum Fótbolti „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Fleiri fréttir „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Sjá meira