Skoraði í bikarúrslitaleik en lá seinna meðvitundarlaus í grasinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2024 11:02 Andy Delort lék áður með Nice og var þá liðsfélagi Kasper Schmeichel. Getty/Matthieu Mirville Andy Delort átti eftirminnilegan dag um helgina þegar hann varð katarskur bikarmeistari með félagi sínu Umm-Salal. Leikurinn byrjaði vel og Delort kom liði sínu yfir í leiknum strax á sjöttu mínútu. Aðeins tíu mínútum síðar hneig hann hins vegar niður í grasið. Sjúkraliðar komu strax til Delort og huguðu að honum. Le footballeur Andy Delort a été victime d un malaise lors de la finale de la Coupe des étoiles du Qatar. Buteur quelques minutes auparavant, il s est effondré sur la pelousehttps://t.co/EbxvJmW9wz— Le Parisien (@le_Parisien) January 7, 2024 Franska blaðið Le Parisien segir að leikmaðurinn hafi fengið flogakast og að hann hafi misst meðvitund. Það tókst hins vegar að fljótt að koma honum til meðvitundar en hann var auðvitað tekinn af velli. Seinna í leiknum sást Delort þó koma til baka og horfa á leikinn af varamannabekknum. Það var ánægjuleg sjón fyrir alla sem óttuðust um hann þegar hann lá í grasinu. Leikurinn reyndi á taugarnar og endaði í vítaspyrnukeppni eftir 4-4 jafntefli. Þar vann Umm-Salal og Delort endaði því þennan ótrúlega dag á því að fagna bikarmeistaratitlinum. Delort er 32 ára gamall og hefur spilað fimmtán landsleiki fyrir Alsír. Hann hefur spilað stærstan hluta ferils síns í frönsku deildinni en er nú kominn til Katar. INFO - #Sport : Le footballeur Andy #Delort a subi un malaise lors de la finale de la Coupe des étoiles du #Qatar, s'effondrant sur la pelouse quelques minutes après avoir marqué un but. #thefloor pic.twitter.com/D5JIKI52wl— FranceNews24 (@FranceNews24) January 6, 2024 Katarski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Leikurinn byrjaði vel og Delort kom liði sínu yfir í leiknum strax á sjöttu mínútu. Aðeins tíu mínútum síðar hneig hann hins vegar niður í grasið. Sjúkraliðar komu strax til Delort og huguðu að honum. Le footballeur Andy Delort a été victime d un malaise lors de la finale de la Coupe des étoiles du Qatar. Buteur quelques minutes auparavant, il s est effondré sur la pelousehttps://t.co/EbxvJmW9wz— Le Parisien (@le_Parisien) January 7, 2024 Franska blaðið Le Parisien segir að leikmaðurinn hafi fengið flogakast og að hann hafi misst meðvitund. Það tókst hins vegar að fljótt að koma honum til meðvitundar en hann var auðvitað tekinn af velli. Seinna í leiknum sást Delort þó koma til baka og horfa á leikinn af varamannabekknum. Það var ánægjuleg sjón fyrir alla sem óttuðust um hann þegar hann lá í grasinu. Leikurinn reyndi á taugarnar og endaði í vítaspyrnukeppni eftir 4-4 jafntefli. Þar vann Umm-Salal og Delort endaði því þennan ótrúlega dag á því að fagna bikarmeistaratitlinum. Delort er 32 ára gamall og hefur spilað fimmtán landsleiki fyrir Alsír. Hann hefur spilað stærstan hluta ferils síns í frönsku deildinni en er nú kominn til Katar. INFO - #Sport : Le footballeur Andy #Delort a subi un malaise lors de la finale de la Coupe des étoiles du #Qatar, s'effondrant sur la pelouse quelques minutes après avoir marqué un but. #thefloor pic.twitter.com/D5JIKI52wl— FranceNews24 (@FranceNews24) January 6, 2024
Katarski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira